Leita í fréttum mbl.is

Almenningur og gæran

Þrátt fyrir hrun er haldið áfram með óbreytt kerfi eins og ekkert sé, s.s. háa stýrivexti til þess að halda uppi gengi krónunnar. Þessu er haldið þrátt fyrir að gengið sé löngu hrunið og að verið sé að skuldahalaklippa fyrirtækin þar sem þau ráða ekki við núverandi skuldir.

Hvaða vit er í þessu?

Með annarri hendinni eru innheimtir óviðráðanlegir okurvextir en með hinni er skorið á skuldahala sérvalinna gæðinga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Til að hafa þetta nú nógu vitlaust eru tekin lán á lán ofan og lögð inná reikning ríkissjóðs hjá Seðlabanka Íslands og vaxtatekjurnar eru miklu lægri en vaxtagjöldin af þessum lánum.

Jakob Falur Kristinsson, 14.10.2009 kl. 12:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband