11.9.2009 | 23:50
Er VG í gíslingu Tortólanna í Samfylkingunni?
Einhvern veginn kom það mér ekki á óvart að Gylfi Arnbjörnsson, leiðtogi alþýðunnar og Samfylkingarstrumpur, skyldi vera beintengdur Tortóla-eyjunni illræmdu. Eyjan hefur blóðmjólkað íslenskt samfélag og búið til flækjur í gegnum Lúxemborg sem erfitt er að greiða úr. Gylfi hefur nefnilega verið talsmaður þeirra kerfa sem eru hornsteinninn í spillingunni, s.s. kvótakerfisins og lífeyrissjóðakerfisins.
VG lofaði kjósendum ákveðnum breytingum, gagnsæi, að hafa allt uppi á borðunum og að flæma spillingaröflin burt. Einhvern veginn hefur þetta allt snúist upp í andhverfu sína enda eru helstu samstarfsmennirnir í ríkisstjórninni og áhrifamenn ríkisstjórnarinnar illilega flæktir í fjármálasvikin. Guðbjartur Hannesson sat í bankaráði Landsbankans og enskum banka og segir nú afsakandi að hann viti ekkert hvað þar fór fram. Árni Páll sat í stjórn Búnaðarbankans og sá um að rétta Björgólfunum milljarða að láni til að þeir kæmust yfir eignir Landsbankans. Icesave-maðurinn Björgvin G. Sigurðsson er örugglega ekki áfjáður í að óstjórnin í Fjármálaeftirlitinu verði upplýst þar sem helsti hugmyndafræðingur um efnahagsstefnu Samfylkingarinnar lék lausum hala, Jón Sigurðsson. Hann gekk svo langt að vera eins konar fyrirsæta í auglýsingabæklingi Sigurjóns Árnasonar fyrir Icesave-reikningana í Hollandi.
Borgarstýran fyrrverandi var á prófkjörsspena hjá fjármálafurstunum og greiddi hún götu verktaka þeirra innan borgarmarkanna.
Núna berast hviksögur úr bönkunum af því að verið sé að afskrifa tugi milljarða á einstaka hrunamenn, s.s. þyrluvíkinginn úr Vestmannaeyjum, Magnús Kristinsson. Á sama tíma gefa ráðamenn það í skyn að allt fari á hliðina ef mögulega verður komið til móts við almenning sem hefur tekið gengistryggð lán í bönkunum.
Nú er það spurning hvað VG ætlar að taka mikinn þátt í að byggja velferðarbrúna fyrir Tortólana í Samfylkingunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 1019333
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Vissulega hefur þú margt til þins máls, en að væna VG um siðblindu er ekki sanngjarnt. Steingrímur og co. reyna eftir bestu getu að láta gott af sér leiða og sjá framundan uppgjör vegna allra þessara spilltu mála og manna ! Róm var ekki byggð á einum degi, og það tekur sinn tíma að hreinsa upp eftir 18 ára fjármálaóstjórn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og að hluta Samfylkingarinnar. Það liggur við að við þurfum á einu kraftaverki á dag að halda. En sannleikanum verður hver reiðastur, hann er þó það vápn sem mun reynast þjóðinni bestur til framtíðar. Glæpamennina með milljarðanna í skattaskjólum á Hraunið !
Vestarr Lúðvíksson, 12.9.2009 kl. 00:10
Það þarf ekki seinna en strax að banna þá trúarbragðaþvælu sem hefur verið síbylja á Íslandi og kemur útúr brjóstviti kynvillings, allt sjúkt og brenglað, magnað upp af sjálfstæðisflokknum og stórþjófum. Þetta manngrey var að stæra sig af vinskap við Margret Tatcher, þá ensku tík, sem afrekaði það eitt fyrir England að taka af eftirlit með landbúnaði, afleiðingarnar urðu kúariðufaraldur. Þá loks vöknuðu enskir og bésu tíkina af á einni nóttu og alla hennar þvælu, síðan hefur hún ekki heyrst né sést, enda ekki ástæða til, Það sama þarf að gera við fíflið á Íslandi, sem enn bullar í Háskóla Íslands mataður úr samskotabauk Valhallar.
Robert (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 00:50
Heill og sæll; Sigurjón - sem og, aðrir hér á síðu !
Þakka þér; kröftuga samantekt, Skagfirðingur góður, sem von var til.
Vestarr !
Þú ert; miklu hyggnari en svo, að sjá ekki, hversu VG eru orðin inngróin, í andskotans kraðakið, ágæti drengur.
Að minnsta kosti; er sannfæringar kraftur þinn, ívíð meiri, þá þú ert á spjalli, við þau Arnþrúði og Pétur, á Útvarpi Sögu. Þau Steingrímur, eru búin að hafa 8 mánuði; liðlega, til þrifa verkanna, en enn seinkar öllu vitrænu, frá þeim - enda, .... ekki við miklu að búast þar, úr þessu.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 02:37
Já svo sannarlega ollu VG vonbrigðum með lufsulegu framtaksleysi sínu og meðvirkni með arfalélegri framgöngu Samfylkingar. Það er þessi andskotans meðvirkni sem er allt að drepa. Menn eru svo mikið að passa að stíga ekki á tær hvers annars að ekkert verður úr verkum.
, 12.9.2009 kl. 11:42
Mikið svakalega er ég orðin þreytt á tuggunni hans Steingríms J. og fleiri um að þeir séu að þrífa upp eftir fjármálaóstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks. Svo allt sé rétt talið, þá varaði ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks 12 ár. Þar á undan var ríkisstjórn Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks (stjórnin sem samþykkti EES samninginn), og frá 2007 ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks. Ég man ekki betur en að á þessu 12 ára tímabili þá hafi tekist að gera ríkissjóð nánast skuldlausan (guð hjálpi okkur nú ef svo hefði ekki verið), og ekki heyrðust mikil andmæli frá almenningi. Nú heitir þetta allt í einu orðið fjármálaóstjórn, og hugmyndir þessarra manna ekki pappírsins virði. Vinstri menn ættu kannski að beina sjónum sínum að aðgerðarleysi ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðismanna til að leita að sökudólgi, því að það er aðalrót vandans nú.
Sigríður Jósefsdóttir, 12.9.2009 kl. 12:13
Sigga, ég er sammála þér að ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins var aðerðarlaus. Hennar aðgerðarleysi er hinsvegar langt frá því að vera helsta rót vandans.
Ég hallast frekar að því að frjálshyggjusýkingin í efnahagslífinu hafi verið orðin svo mikil að sú stjórn gat lítið gert. Ef Samfylkingin hafði vilja til þess, sem ég reyndar efast um, þá stóð mótpartur hennar, Sjálfstæðisflokkurinn gegn allri slíkri viðleitni. Þeir hafa alltaf staðið vörð um sína spillingarpésa.
Theódór Norðkvist, 12.9.2009 kl. 12:29
Við sjáum það á hverjum degi að spillingin er um allt í allri stjórnsýslunni, eina von okkar er að spúla allt heila klappið út og fá algerlega nýtt fólk í allar stöður.
ég vil ganga það langt að banna þá flokka sem hafa verið hér við lýði... held að það sé það eina sem dugar á mafíurnar
DoctorE (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 12:31
Já og rétt að geta þess líka að hið svokallaða skuldleysi var byggt á sandi. Það var tilkomið fyrst og fremst með því að velta byrðum ríkisins yfir á sveitarfélögin og almenning í landinu.
Theódór Norðkvist, 12.9.2009 kl. 12:32
Það sem við þurfum er að það fólk sem er valið í valdastöður sé þess vert að gegna þeim.Nú lýður varla dagur að fleiri svokallaðir mætir menn sem eru tengdir útrásinni.Við verkafólk þurfum að fá allt upp á borðið ekki síst hver er staða lífeyrisjósins okkar.Þakka þér Sigurjón fyrir greinina við þurfum að nota allar leiðir til að koma í veg fyrir þá þögn sem margir mundu vilja í dag. Kveðja til þín.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 13:52
Kröftugur pistill og hverju orði sannari. Fín viðbót á athugasemdardálknum.
Það er þetta með spillinguna. Hún hefur aldrei gert neinn flokkamun, og ekkert bendir til að þar verði nein breyting á.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 18:26
Fínn pistill hjá þér Sigurjón. Verða menn ekki bara að láta hverjum degi nægja sína spillingu . Ég er viss um að VG eiga eftir að birta afskriftalistann . Réttast að rekja hann aftur að sölu Landsbankans. Guðmundur það eru ekki allir flokkar í lögreglurannsókn vegna spillingar bara svo því sé haldið til haga. Kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 12.9.2009 kl. 20:54
Púú á Samfylkinguna, áfram neð Verkalýðshreyfinguna (samt ekki þá á Tortólaeyjum)
Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 21:19
Já (sem svar við fyrirsögninni)
Haraldur Baldursson, 13.9.2009 kl. 12:03
Davíð,Dóri,Bush R.í.ó. Afaverju er ekki búið að járna þessa illræmdu bófa t.d. Alfreð og Finn Ingólfs? getur ekki verið að alþýðuleiðtoginn okkar sé allræmdur krimmi,noway ekki hann líka.
Ludvik (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 15:50
Sigríður Jósefsdóttir
Ég get ekki orða bundist með að þakka þér fyrir það sem þú segir. Ég þarf ekki að enda skeyti á þennan Vestarr Lúðvíksson, þessi skrif þín eru nóg fyrir hann og marga aðra sem yfirleitt eru í standi til að skilja veruleikann.
Halldór Jónsson, 15.9.2009 kl. 13:40
Góð grein Sigurjón og vonandi kemstu fljótt í tiltektarliðið aftur ég spái stjórninni ekki lífi út árið og þarf ekki að lesa í kindagarnir til þess. En áhrifamáttur fjölmiðlana sést hér enn og aftur það tól 48 tíma að flæma Framsóknarmann úr Seðlabankanum enda eiga þeir ekki málsvara í fjölmiðlum og það hefur tekist býsna vel að þagga niður stjórnarsetu æðsta manns verkalýðshreyfingarinnar í fyrirtæki á Tortóla
Það þarf illilega að hreinsa út hér
Jón Aðalsteinn Jónsson, 16.9.2009 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.