12.7.2009 | 15:04
Kristján Möller afhenti mér gulliđ
Ég var á stórskemmtilegu landsmóti Ungmennafélags Íslands sem var rétt í ţessu ađ ljúka, í góđum félagsskap fjölmargra Skagfirđinga. Ég hafđi fyrir einhverja rćlni skráđ mig í sjósundskeppnina en ţegar komiđ var á stađinn óx mér í augum ađ synda yfir ţveran Eyjafjörđinn og var nokkrum sinnum kominn á fremsta hlunn međ ađ hćtta viđ. Vegna fjölda áskorana, m.a. frá Lindu sundţjálfara og Skagfirđingnum Söru Jane, lét ég ţó til leiđast og kom mörgum, ţó sérstaklega sjálfum mér, á óvart međ ţví ađ verđa fyrstur í mark ţar sem ţetta var frumraun mín í sjósundi.
Er ţá ekki nćst ađ stefna á Drangeyjarsund?
Mér fannst einkar skemmtilegt ađ skíđakappinn Kristján Lúđvík Möller samgönguráđherra skyldi afhenda mér verđlaunin.
Ég vona ađ landsmenn fjölmenni á unglingalandsmót UMFÍ sem haldiđ verđur um verslunarmannahelgina á Sauđárkróki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Ţetta hefur reynst mér vel viđ ađ losna viđ allar pestir ţá 5 mánuđi sem ég hef reynt immiflexiđ
- Ginseng Hér fć ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formađur
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin ţar sem ákveđiđ er hversu mikiđ má veiđa
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formađur Fólkaflokksins í Fćreyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfrćđingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiđlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin griđ
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíđa
- Seðlabankinn Musteri Davíđs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 332
- Sl. sólarhring: 334
- Sl. viku: 400
- Frá upphafi: 1019669
Annađ
- Innlit í dag: 275
- Innlit sl. viku: 334
- Gestir í dag: 267
- IP-tölur í dag: 253
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Virkilega vel af sér vikid. Í mínum huga er thetta ekkert minna en stórt og mikid afrek ad synda thessa vegalengd. Ad vinna svo keppnina er stórglaesilegt afrek! Til hamingju med sigurinn.
Ég hefdi gaman ad sjá Kidda Lúlla leika thetta eftir thér. Nei...ég held ad Kiddi Lúdvík sé ekki í heppilegu líkamlegu formi til thess ad synda yfir Eyjafjörd.
Lúdvík kaemist ekki hundrad metra. Madur veit thó aldrei...skvapid er víst vel fljótandi.
Dorri (IP-tala skráđ) 12.7.2009 kl. 15:22
Flott hjá ţér! Gerđirđu Möllersćfingar fyrir sund?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 12.7.2009 kl. 17:44
HAHAHAH..Möllersaefingarnar!!! Thad sorglega gerdist med Kidda Lúlla skídakappa var thad ad á hans sídasta skídakeppnismóti datt hann í midri brekkunni og kom rúllandi nidur í brekkuna alla leid og hefur eftir thad haft vaxtarlag snjóbolta.
Dorri (IP-tala skráđ) 12.7.2009 kl. 18:34
Bravó fyrir ţér,hverjum manni er best ađ finna sína bestu kosti og ţroska ţann hćfileika sér og öđrum til ánćgju,og stefnan ćtti ađ vera Ísland Noregur, ţú gćtir kannađ hvort fiskigöngur vćru á sömu leiđ og mannfólkiđ.Annars helt einkver sem ţarna var á fjöllum og let fjölmiđla vita, ađ ţarna fćri sennilega síđasti Íslandssléttbakur yfir ţveran Eyjafjörđinn v-laga Blástur og gusugangur mikill.
Lúđvik (IP-tala skráđ) 12.7.2009 kl. 20:21
flott hjá ţér Sigurjón :)
Óskar Ţorkelsson, 12.7.2009 kl. 20:55
Ég gratúlera. Og jú, ég held ađ Drangeyjarsundiđ hljóti ađ vera nćst.
Berglind Steinsdóttir, 12.7.2009 kl. 20:59
Til hamingju međ ţessa glćsilegu frumraun í sjósundi! Svo var ég í ofanálag ađ frétta ađ Jóna Björk tengdadóttir hefđi unniđ bronsiđ í blaki međ Krćkjunum á Króknum.
En nú er bara ađ klára pakkann og fara ađ ţjálfa fyrir Drangeyjarsund. Sem síđasti bóndi á Reykjum og frćndi ţinn ađ auki vona ég ađ mér veitist sá heiđur ađ fá ađ fylgja ţér yfir sundiđ. Ég fylgdi Eyjólfi Jónssyni á sínum tíma ţegar hann synti. Ég hafđi međferđis hitamćli međ sökku í oddinum og hitinn mćldist 13 gráđur mestan hluta leiđarinnar upp viđ yfirborđiđ. Ţađ er reyndar óvenju hátt hitastig ađ ég tel. Eyjólfur var ósmurđur og marglytturnar reyndust honum erfiđar.
Árni Gunnarsson, 12.7.2009 kl. 22:07
Duglegur strákur. Til hamingju!
Ulla (IP-tala skráđ) 12.7.2009 kl. 23:00
Ţú ert flottur.
Halla Rut , 12.7.2009 kl. 23:20
Til hamingju međ ţetta. Svona eiga kappar ađ synda.
Jón Baldur Lorange, 12.7.2009 kl. 23:51
Töffari ...
Steingrímur Helgason, 13.7.2009 kl. 00:27
Ţetta var glćsilegt. Til hamingju međ gulliđ!
Jens Guđ, 13.7.2009 kl. 00:51
Ég ţakka öll fyrir góđar hamingjuóskir.
Frćndi ţetta er nú spennandi tilbođ sem rétt er ađ skođa en Drangeyjarsundiđ er rúmir sex og hálfur kílómetir ţannig ađ sundiđ ćtti ađ taka dágóđa stund.
Sigurjón Ţórđarson, 13.7.2009 kl. 09:33
Heill og sćll höfđingi!
Kemur mér ekki á óvart ađ ţú hafir ţrjóskast yfir Eyjafjörđinn - og unniđ!
En ég var alveg viss um ađ ţú hefđir synt Drangeyjarsund!
Nú er ţađ bara nćsta verkefni!
Hallur Magnússon, 13.7.2009 kl. 11:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.