Leita í fréttum mbl.is

Kristján Möller afhenti mér gulliđ

Ég var á stórskemmtilegu landsmóti Ungmennafélags Íslands sem var rétt í ţessu ađ ljúka, í góđum félagsskap fjölmargra Skagfirđinga. Ég hafđi fyrir einhverja rćlni skráđ mig í sjósundskeppnina en ţegar komiđ var á stađinn óx mér í augum ađ synda yfir ţveran Eyjafjörđinn og var nokkrum sinnum kominn á fremsta hlunn međ ađ hćtta viđ. Vegna fjölda áskorana, m.a. frá Lindu sundţjálfara og Skagfirđingnum Söru Jane, lét ég ţó til leiđast og kom mörgum, ţó sérstaklega sjálfum mér, á óvart međ ţví ađ verđa fyrstur í mark ţar sem ţetta var frumraun mín í sjósundi.

Er ţá ekki nćst ađ stefna á Drangeyjarsund?

Mér fannst einkar skemmtilegt ađ skíđakappinn Kristján Lúđvík Möller samgönguráđherra skyldi afhenda mér verđlaunin.

Ég vona ađ landsmenn fjölmenni á unglingalandsmót UMFÍ sem haldiđ verđur um verslunarmannahelgina á Sauđárkróki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Virkilega vel af sér vikid.  Í mínum huga er thetta ekkert minna en stórt og mikid afrek ad synda thessa vegalengd.  Ad vinna svo keppnina er stórglaesilegt afrek!  Til hamingju med sigurinn.

Ég hefdi gaman ad sjá Kidda Lúlla leika thetta eftir thér.  Nei...ég held ad Kiddi Lúdvík sé ekki í heppilegu líkamlegu formi til thess ad synda yfir Eyjafjörd.

Lúdvík kaemist ekki hundrad metra.  Madur veit thó aldrei...skvapid er víst vel fljótandi.

Dorri (IP-tala skráđ) 12.7.2009 kl. 15:22

2 identicon

Flott hjá ţér! Gerđirđu Möllersćfingar fyrir sund?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 12.7.2009 kl. 17:44

3 identicon

HAHAHAH..Möllersaefingarnar!!!  Thad sorglega gerdist med Kidda Lúlla skídakappa var thad ad á hans sídasta skídakeppnismóti datt hann í midri brekkunni og kom rúllandi nidur í brekkuna alla leid og hefur eftir thad haft vaxtarlag snjóbolta.

Dorri (IP-tala skráđ) 12.7.2009 kl. 18:34

4 identicon

Bravó fyrir ţér,hverjum manni er best ađ finna sína bestu kosti og ţroska ţann hćfileika sér og öđrum til ánćgju,og stefnan ćtti ađ vera Ísland Noregur, ţú gćtir kannađ hvort fiskigöngur vćru á sömu leiđ og mannfólkiđ.Annars helt einkver sem ţarna var á fjöllum og let fjölmiđla vita, ađ ţarna fćri sennilega síđasti Íslandssléttbakur yfir ţveran Eyjafjörđinn v-laga Blástur og gusugangur mikill.

Lúđvik (IP-tala skráđ) 12.7.2009 kl. 20:21

5 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

flott hjá ţér Sigurjón :) 

Óskar Ţorkelsson, 12.7.2009 kl. 20:55

6 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Ég gratúlera. Og jú, ég held ađ Drangeyjarsundiđ hljóti ađ vera nćst.

Berglind Steinsdóttir, 12.7.2009 kl. 20:59

7 Smámynd: Árni Gunnarsson

Til hamingju međ ţessa glćsilegu frumraun í sjósundi! Svo var ég í ofanálag ađ frétta ađ Jóna Björk tengdadóttir hefđi unniđ bronsiđ í blaki međ Krćkjunum á Króknum.

En nú er bara ađ klára pakkann og fara ađ ţjálfa fyrir Drangeyjarsund. Sem síđasti bóndi á Reykjum og frćndi ţinn ađ auki vona ég ađ mér veitist sá heiđur ađ fá ađ fylgja ţér yfir sundiđ. Ég fylgdi Eyjólfi Jónssyni á sínum tíma ţegar hann synti. Ég hafđi međferđis hitamćli međ sökku í oddinum og hitinn mćldist 13 gráđur mestan hluta leiđarinnar upp viđ yfirborđiđ. Ţađ er reyndar óvenju hátt hitastig ađ ég tel. Eyjólfur var ósmurđur og marglytturnar reyndust honum erfiđar. 

Árni Gunnarsson, 12.7.2009 kl. 22:07

8 identicon

Duglegur strákur. Til hamingju!

Ulla (IP-tala skráđ) 12.7.2009 kl. 23:00

9 Smámynd: Halla Rut

Ţú ert flottur.

Halla Rut , 12.7.2009 kl. 23:20

10 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Til hamingju međ ţetta. Svona eiga kappar ađ synda.

Jón Baldur Lorange, 12.7.2009 kl. 23:51

11 Smámynd: Steingrímur Helgason

Töffari ...

Steingrímur Helgason, 13.7.2009 kl. 00:27

12 Smámynd: Jens Guđ

  Ţetta var glćsilegt.  Til hamingju međ gulliđ!

Jens Guđ, 13.7.2009 kl. 00:51

13 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég ţakka öll fyrir góđar hamingjuóskir.

Frćndi ţetta er nú spennandi tilbođ sem rétt er ađ skođa en Drangeyjarsundiđ er rúmir sex og hálfur kílómetir ţannig ađ sundiđ ćtti ađ taka dágóđa stund.

Sigurjón Ţórđarson, 13.7.2009 kl. 09:33

14 Smámynd: Hallur Magnússon

Heill og sćll höfđingi!

Kemur mér ekki á óvart ađ ţú  hafir ţrjóskast yfir Eyjafjörđinn - og unniđ!

En ég var alveg viss um ađ ţú hefđir synt Drangeyjarsund!

Nú er ţađ bara nćsta verkefni!

Hallur Magnússon, 13.7.2009 kl. 11:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband