Leita í fréttum mbl.is

Ísland og kletturinn í hafinu

Áđur en ég skellti mér í laugina í kvöld horfđi ég á fréttatímann í Sjónvarpinu og ađ honum loknum varđ mér hugsi um hve samfélagiđ ćtti nú bágt. 

Björgólfarnir höfđu leitađ ásjár um  nokkra milljarđa afslátt, hjá kúlulánabankastjóra fjármálaráđherra Vg. Formađur Samtaka atvinnulífsins var víst komiđ óţćgilega á óvart međ ađ sérstakur saksóknari skyldi rannsaka mál sem varđa fjárglćfra sem tćmdu sjóđi tryggingarfélagsins sem hann stýrđi.  Fulltrúar saksóknara smugu víst inn um bílakjallara og létu lítiđ fara fyrir sér heimsóknum í fyrirtćki og heimili, í leit ađ sönnunargögnum. 

Í dag bárust einnig fréttir af ţví ađ Guđbjartur formađur fjárlaganefndar ćtlađi sér ađ kýla illrćmt Icesavemál sem allra fyrst út úr nefnd, til ţess ađ komast út í sumariđ. Skipti ţá engu máli hvort ađ útreikningar lćgju fyrir um hvort ađ ţjóđfélagiđ vćri aflögufćrt fyrir Icesave-reikningnum. Eflaust vill Samfylkingin koma ţessu máli sem fyrst úr fréttum og klára máliđ, ţar sem Samfylkingin ber ţunga sök á klúđrinu.

Helsta birtan í fréttatímum dagsins var ađ fá ţađ á hreint ađ Tryggvi Ţór fyrrum forstjóri Askar Capital ćtlađi ađ starfa áfram ađ ţjóđarhag á Alţingi Íslendinga, ţrátt fyrir ađ fyrirtćkiđ sem hann stýrđi af trúmennsku og heiđarleika sćti nú einhvers konar rannsókn. Tryggvi Ţór Herbertsson stađfesti ađ Askar Capital hefđi einungis stundađ heiđarlega kaupmennsku fyrir tryggingafélagiđ sem formađur atvinnulífsins hafđi stýrt međ afleiđur og fasteignavöndla og ţađ undir fránum augum sjálfs Fjármálaeftirlitsins. 

Mörgum mun vera létt viđ ţćr fréttir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já ţađ er gott ađ vita af ţessu öndvegisfólki í veigmiklum embćttum. Guđ blessi Tryggva Ţór og Ţór Sigfússon, já og Árna Sigfússon líka.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.7.2009 kl. 01:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband