27.6.2009 | 22:00
Steingrímur Jóhann Sigfússon auðgar íslenska menningu
Margir hafa misst álit á Steingrími J. Sigfússyni vegna viðsnúnings hans í mörgum mikilvægum málum. Margur gamall alþýðubandalagsmaðurinn er farinn að vorkenna alþýðuhetjunni.
Í Skagafirði og Húnavatnssýslum hefur maður þó heyrt ýmislegt jákvætt um aðalritarann, t.d. það er að skattahækkanir hans á áfengi séu liður í þrifnaðaraðgerðum og almennum hreinsunum eftir óþrif sjálfstæðismanna. Þessar aðgerðir verða til þess að endurvekja heimilisiðnað; brugg og landagerð.
Skál, og syngja, Skagfirðingar!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:35 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 162
- Sl. sólarhring: 165
- Sl. viku: 230
- Frá upphafi: 1019499
Annað
- Innlit í dag: 134
- Innlit sl. viku: 193
- Gestir í dag: 133
- IP-tölur í dag: 130
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Erlent
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
Athugasemdir
Heill og sæll; Sigurjón !
Trúi því vart; að frændgarður minn nyrðra, Húnvetningar og Skagfirðingar, séu farnir að sýna Þingeyska hrokanum meðaumkun nokkra, í þeim afglapa aðstæðum, sem dreng fjandinn; SJS, kom sér í sjálfur, óumbeðinn, andkotinn hafi það, Sigurjón minn.
Það bað hann enginn; að leggjast hundflatan, undir AGS/ESB/NATÓ samsteypuna, nema,......... hin baneitruðu kratapeð, hver öllu húrra hér til helvítis, fái þau öllu meira ráðið, eða hvað sýnist þér, Hegranesingur góður ?
Með; hinum beztu kveðjum, úr Árnesþingi, sem jafnan /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 28.6.2009 kl. 02:08
Nú er ekki tíminn fyrir hótfyndni í garð Steingríms.
Endilega nefnið þann sem þið sjáið betur til þess fallinn að draga okkur upp úr feninu, sem aðrir komu okkur í.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 28.6.2009 kl. 02:56
Komið þið sæl; á ný !
Hildur Helga !
Hygg; að fyrir hvorugum okkar Sigurjóns vaki, nokkur hótfyndni, fjarri því.
Málið er það; að tími hvítflibba roludóms, og blúndu kerlinga er liðinn, og við þurfum þjóðernissinnað fólk, hvert; kemur beint úr atvinnulífinu, í samfestingnum - fiskvinnzlu sloppnum og ekki uppstrílað af monti, til þess, að spúla út hroða þeim, hver viðgengist hefir - áratugunum saman, í Stjórnarráði - sem annars staðar, í embættismanna kerfinu. Og; hefir hirt, sín ofurlaun, með smeðjulegu glotti - þó lítt hafi, fyrir eiginlegri vinnu þessa hyskis farið.
Er fordæðan; og svika kerlingin, Jóhanna Sigurðardóttir ekki, með um 935.000.- þúsundir króna, í mánaðarlaun, fyrir ekki neitt, nema; að mylja undir sinn eigin bakhluta - kollegar hennar; svona áþekkt, hlutfallslega ?
Með ágætum kveðjum; sem þeim fyrri /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 28.6.2009 kl. 03:07
Hildur Helga, ég myndi t.d. treysta Guðjóni Arnari miklu betur til þess að auka tekjur í þjóðfélaginu strax með því að auka atvinnufrelsi í sjávarútvegi. Leið Steingríms að skattleggja og kreista skuldug heimili er langt því að vera vænleg.
Sigurjón Þórðarson, 28.6.2009 kl. 10:52
Hildur Helga.
Úr því sem komið er mun ekki vera hægt að fá styrka hönd Davíðs Oddsonar. Af þeim sem ég hef lesið skrifa um málefni liðandi stundar í fjölmiðlum og á netinu, finnst mér tveir einstaklingar bera af. Hvor um sig hefur getu og hæfileika til að stýra skútunni betur en núverandi skipsherrar. Að mínu áliti eru þessir tveir menn Björn Bjarnason og Sigurjón Þórðarson. BB er hættur, þannig að SÞ situr eftir.
SÞ þarf bara að stíga fram með meiri krafti og taka við stýrinu af félaga sínum Guðjóni, sem ég hygg að myndi styrkja hann í þeirri vegferð. SÞ hefur fjallað málefnanlega um hvert það mál sem ég hef lesið og heyrt hann fjalla um. Frjálslyndi flokkurinn þarf, að mínu áliti, einmitt núna að fara að huga að næstu kosningum og skilgreina sig að nýju. Fengi ég að leggja inn gott orð og ráðleggingar myndi ég mæla með eftirtöldum áherslum :
Og við núverandi aðstæður :
Nei við Icesave-samningnum í þessari mynd. Svarið við Iceasave þarf að verða : Landsbankinn er ykkar og við borgum MAX 12 milljaðra í 5 ár, vaxtalaust. Það er hreinlega ekki okkar að borga fyrir gallað regluverk ESB (sem sannast á því að þeir vilja breyta regluverkinu).
Haraldur Baldursson, 28.6.2009 kl. 11:49
Niður með Steingrím J. Sigfússon, sem berst gegn þjóðarhag og gegn okkar ótvíræðu réttindum. Sjá nánar HÉR.
Jón Valur Jensson, 28.6.2009 kl. 13:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.