Leita í fréttum mbl.is

Yrđi ţađ liđiđ ađ forstjóri Barnaverndarstofu setti kíkinn fyrir blinda augađ?

Stjórnendur Kastljóssins og laganemarnir eiga mikla ţökk skilda fyrir ađ upplýsa um hluta af ţví braski sem viđgengst í fiskveiđistjórnunarkerfinu og líka hvernig ekki einungis stjórnmálastéttin heldur líka embćttismannaklíkan hefur sett kíkinn fyrir blinda augađ. Ţađ var ađ heyra á Fiskistofustjóra ađ honum ţćtti eđlilegt og sjálfsagt mál ađ framfylgja lögum í blindni sem augljósa stangast á viđ markmiđ laganna sem hann á ađ framfylgja. Ţađ kemur fram í 1. gr. laganna:

Markmiđ laga ţessara er ađ stuđla ađ verndun og hagkvćmri nýtingu ţeirra og tryggja međ ţví trausta atvinnu og byggđ í landinu.

Hvađ yrđi sagt ef forstjóri Barnaverndarstofu teldi ţađ varla sitt mál ţó ađ ţćr reglur sem honum vćri gert ađ framfylgja gengju í berhögg viđ hagsmuni barna í landinu? Hvađ yrđi sagt ef starfsmenn Umferđarstofu hefđu enga skođun á ţví ađ reglurnar sem ţeir framfylgdu ykju á slysahćttu? Hvađ yrđi sagt um brunamálastjóra sem hefđi enga skođun á ţví ađ reglurnar sem hann framfylgdi stuđluđu frekar ađ brunahćttu en hitt?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórđur Már Jónsson

Góđ samlíking. Ef ţú vilt sjá skýrsluna í heild sinni ţá er hún á síđunni minni.

Bestu kveđjur

Ţórđur Már Jónsson, 30.6.2009 kl. 10:03

2 Smámynd: Tora Victoria Stiefel

Kjarni málsins, er varđar embćttismannakerfiđ. Ţađ ţarf ađ láta háttsetta embćttismenn svara fyrir verk sín fyrir almenningi líkt og alţingismenn.

Tora Victoria Stiefel, 30.6.2009 kl. 10:26

3 identicon

Yrđi ţađ liđiđ ef forstjóri Barnaverndarstofu vćri barnaníđingur?
Lögfrćđingurinn sem ráđlagđi bankanum ađ afskrifa kúlulán starfsmanna var einn af kúlu-lántakendum.

Rósa (IP-tala skráđ) 30.6.2009 kl. 10:56

4 identicon

Rétt hjá ţér ţessir men eru BLINDIR - SIĐBLINDIR og svo talar LÍÚ, stjórnmálamenn & kerfiskallar í kerfinu um ađ kvótakerfiđ sé ţađ BESTA í heiminum - Ísland er vćgast sagt ótrúlegt FÁBJÁNA samfélag ţar sem spiltir & heimskir stjórnmálamenn ganga lausir.....

kv. Heilbrigđ skynsemi

Jakob Ţór Haraldsson (IP-tala skráđ) 30.6.2009 kl. 13:24

5 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ný neyđarlög takk.

Hreinsa til í embćttismannakerfinu

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.6.2009 kl. 14:16

6 Smámynd: Elfur Logadóttir

Sigurjón, ég held ađ ţađ sé óhćtt ađ fullyrđa ađ ţađ yrđu aldrei samţykkt lög sem ganga gegn hagsmunum barna í landinu. Hvađ ţá ađ einhver ţyrfti ađ framfylgja ţeim.

Elfur Logadóttir, 30.6.2009 kl. 21:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband