8.6.2009 | 21:40
Steingrímur J. gaf fólki falskar vonir
Það var aumt að horfa upp á Steingrím J. í Kastljósinu sem gat engan veginn gefið skýringar á viðsnúningi sínum. Það lítur út sem hann hafi lyppast niður. Samningsstaðan er nákvæmlega sú sama núna og var fyrir kosningar og sömuleiðis áður en hann komst í ríkisstjórn og þess vegna er hann mjög ótrúverðugur. Helsti veikleiki Íslands í Icesave-stöðunni er að ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks tryggði allar innistæður Íslendinga í fjársvikabönkunum og þess vegna er harla erfitt lagalega séð í ljósi EES-samnings að meðhöndla sparifjáreigendur útibúa sömu banka ólíkt eftir löndum.
Íslensk stjórnvöld hafa hegðað sér ákafalega óskynsamlega á umliðnum mánuðum. Í stað þess að útskýra gaumgæfilega fyrir umheiminum þá þröngu stöðu sem þjóðarbúið er í og að við getum aldrei staðið við skuldbindingar hafa íslensk stjórnvöld í og með látið eins og að ekkert hafi gerst, haldið áfram með tónlistarhúsið fyrir tugi milljarða og ekki lokað einu einasta sendiráði í útlöndum. Lánardrottnum Íslands er alls enginn hagur í því að Íslendingar skrifi undir samninga sem þeir geta alls ekki staðið við.
Flóttaleið Steingríms í málinu var helst að vísa til þess sem hann áður gagnrýndi harkalega og að öllum pappírum yrði vísað til þremenninganna í Skeifunni sem Alþingi réð til að yfirheyra sjálfa sig fyrir luktum dyrum þar sem valdir kaflar verða mögulega sendir til lögreglunnar. Ég er sannfærður um að það væri miklu nær að þær yfirheyrslur hefðu farið fram fyrir opnum tjöldum - með fullri virðingu fyrir þremenningunum og þeirra störfum - en það er nauðsynlegt til þess að sátt ríki í samfélaginu að fólk skynji að unnið sé að réttlæti.
Það lítur ekki vel út fyrir fólk sem stendur á Austurvelli með mótmælaspjöld að arkitektar hrunsins, s.s. Björgvin G. Sigurðsson, Tryggvi Þór Herbertsson og Jóhanna Sigurðardóttir, séu á fullum launum við að greiða úr málum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 3
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 2670
- Frá upphafi: 1019174
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 2313
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Það er sorglegt til að vita að óreyndur Bull-Shit-Artist eins og Svavar Gestsson sé sendur í ginið á hörðnuðum samningasérfræðingum UK og Hollands, líka með þau takmörk að mega ekki labba frá borðinu.
Haraldur Baldursson, 8.6.2009 kl. 21:44
Haraldur, leyndin og þvælan í kringum "samninginn" er með ólíkindum "- hagkerfið komið í skjól næstu 7 árin og frábær árangur-"
Sigurjón Þórðarson, 8.6.2009 kl. 22:23
Steingrímur telur í lagi að opinbera gögnin í málinu í haust, þ.e. eftir að Alþingi samþykkir þrælasamningana.
Ragnhildur Kolka, 8.6.2009 kl. 22:56
Já það er mikil fnikur af þessari stöðu sem þessi Ríkisstjórn er að koma okkur í.Við hljótum að fá þjóðaratkvæði um þessi mál,þannig á lýðræði virka.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 23:12
Sæll Sigurjón.
Ertu ekki að misskilja þetta eitthvað.
Hann hefur aldrei gefið neinar vonir hann hefur alltaf talað hlutina niður.
Verið á móti öllu.... eða þannig
Guðmundur Óli Scheving, 8.6.2009 kl. 23:18
Þetta er mjög góð færsla hjá þér.Það er svo hrikalega mikilvægt að opna augu almennings fyrir óréttlætinu sem er í gangi í þjóðfélaginu. Stjórnvöld breiða yfir með því að reyna að láta hlutina ganga sinn vana gang svo fólk geti haldið áfram að trúa á vitleysuna ,það er hluti af plottinu. Almenningur trúir að allt sé í lagi ef við höldum áfram að byggja tónlistarhús osfrv.þó það sé á lánum Það er það sem við kunnum þ.e. að taka lán. Þannig halda stjórnvöld lýðnum góðum. Við erum með stjórnvöld sem eru föst í gömlum vana og kunna ekki að horfa út fyrir rammann.
Helga Þórðardóttir, 8.6.2009 kl. 23:27
Sæll Sigurjón,
mjög góð færsla. Hvar var Jóhanna í dag. Var Steingrímur að tala um eitthvert smámál í dag. Hvers vegna erum við svona rosalegir aular? Eru ráðherrar algjörlega vanhæfir, hringja í gamlan vin og senda hann til London. Samfylkingafjölmiðlarnir skauta svo framhjá allri góðri blaðamennsku. Það er ekki gott útlitið.
Gunnar Skúli Ármannsson, 8.6.2009 kl. 23:45
Sæll Sigurjón,
,,Falskar vonir" eru orðin sem sennilega ná best utan um gjörning Vinstri grænna og öll þeirra verk eftir kosningar. Þar hittirðu naglann á höfuðið. Sama má segja um stjórnmálamenn á undanförnum árum - þeir hafa gefið fólkinu ,,falskar vonir". Hrollkaldur sannleikurinn er að koma í ljós.
Jón Baldur Lorange, 9.6.2009 kl. 00:10
Ragnhildur, það er allt eins líklegt þ.e. ef Steingrímur heldur áfram umpólunarferlinu að hann verði afhuga því opinbera gögnin í haust og telji það þá alls ekki tímabært.
Guðrún Hlín, Vg var á sínum tíma þ.e. fyrir örfáum vikum mikið fyrir þjóðaratkvæðagreiðslur m.a. um hvort ætti að sækja um aðild að ESB en nú er öldin önnur.
Guðmundur Óli, ég tók reynda eftir því að hann er farinn að skamma menn fyrir að vera ekki nógu jákvæða og bjartsýna á skuldafenið sem hann vill að þjóðin fari út í.
Helga, það eru mjög margir að átta sig og ýmsir að huga að því hvernig hægt er að forða sér og sínum héðan. Það er meira helvítið að hafa eingöngu stjórnmálamenn á þingi sem eru óhræddir við að slá risalán út um allar heimsins koppa grundir á sama tíma og þeir þora ekki að gefa fólkinu frelsi til þess að veiða með öngli.
Gunnar Skúli, já flokksþrælarnir eru viða og það mátti sjá á Smugunni að þeim leið hálfpartinn illa að fjalla um Icesavemótmælin en Æsseifið var jú eitur í beinum rétttrúaðra Vg-liða áður en vinirnir Svavar og Steingrímur J blessuðu dæmið. Það var því mikil "himnasending" að fá hústökufólk að Fríkirkjuvegi 11.
Hvar er annars heilög Jóhanna ?
Sigurjón Þórðarson, 9.6.2009 kl. 00:32
Jón Baldur, það kæmi mér ekki á óvart ef að Vg liðaðist í sundur og þá kemur fleira til en ASG og falsið heldur einnig ESB umræðan sem er eitur í beinum margra.
Sigurjón Þórðarson, 9.6.2009 kl. 00:36
Datt einhverjum í hug að Steingrímur gæti valdið þessu djobbi... maðurinn er bara kjaftaskur, og Jóhanna erkiengill er heldur ekki hæf.
Í svona djobbi er einfaldlega ekki nóg að vera bara heiðarlegur
DoctorE (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 09:12
Það sem er einkennilegt, eins og þú bendir á Sigurjón, er það að bíða þurfi til hausts. Er það gert til að tryggja viðræðum um ESB aðild enn frekara skjól en orðið er. Mjög svo litaðir fjölmiðlar nægja sem sagt ekki lengur. Dæmið um að fríverslunarsamningur EFTA við Kanada var samþykktur 30.apríl á Kanada-þingi hefur enn ekki verið fjallað um í íslenskum fjölmiðlum.
Það er bókstaflega allt reynt og gert til að halda lýðnum einbeittum að því að ESB aðild sé eina lausnin. Þetta er skelfileg atburðarás sem Steingrímur J. Sigfússon er ábyrgur fyrir.
Haraldur Baldursson, 9.6.2009 kl. 10:06
Ég held að þetta eigi alveg við:
http://pressan.is/Gulapressan/Mynd/fortidarvandinn/
Kjartan Magnússon, 11.6.2009 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.