30.5.2009 | 21:25
Svartsýnissjúkir fjölmiðlar
Það er merkilegt hvað íslenskir fjölmiðlar eru ginkeyptir fyrir hverri dómsdagsspánni á fætur annarri um að algert hrun blasi við undirstöðuatvinnugrein landsmanna þ.e. fiskveiðum.
Fyrir nokkru var það aðalfréttin í helstu fjölmiðlum landsins að algert hrun blasti við fiskistofnum heimsins árið 2048 en upp komst að sú spá var einungis fölsk beita til þess að vekja athygli fjölmiðla.
Núna hefur Einar Árnason birt grein, þar sem spáir úrkynjun og hruni þorsksins a Íslandsmiðum, byggða á mjög hæpnum gögnum. Það er eins og við manninn mælt, helstu fjölmiðlar landsins kokgleypa beituna gagnrýnislaust og virðast vera jafn meðvirkir með sértrúarvísindaliðinu sem boðar hver endalokin á fætur öðrum og þeir voru með blessaða útrásarliðinu okkar.
Ég hef um nokkurt skeið velt því fyrir mér hvers vegna þeir vísindamenn s.s. Jón Kristjánsson fiskifræðingur, sem boða bjarta framtíð byggða á viðtekinni vistfræði, fá enga umfjöllun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:50 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 1013224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Það hefur nú alltaf verið fréttnæmt þegar íslendingar fá birtar greinar í virtum vísindatímaritum og ef umfjöllunarefnið er helsti atvinnuvegur landsins finnst mér nú alls ekki skrýtið að það vekji athygli. Auðvitað á að taka til greina öll hættumerki sem steðja að okkar helstu auðlind. Lokun á augunum fyrir mögulegum vanda er meira 2007...
Kristín Hildur (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 10:26
Tek undir með Sigurjóni að þetta er með ólíkindum hvernig svona mál er sett fram af fjölmiðlum. Þetta eru skoðanir einhverrra þriggja einstaklinga og Hafró hefur ekki sagt stakt orð enn um þetta mál.
Skrítið að stofninn skuli ekki vera hruninn fyrir löngu síðan. Íslendingar ásamt bretum, þjóðverjum og fleiri þjóðum veiddu áratugum saman úr þessum sama "grunnsævisstofni" og þá var ekki verið að fylgjast grannt með því hve mikið var veitt.
Sjómenn á íslenskum togurum hafa verið að taka eftir því síðustu árin hvað fiskurinn í sjónum er vel haldinn. Allt staðar rækja og síli og þorskurinn belgfullur af þessu góðgæti. Ekki vafi á að minnkandi sókn í rækju og loðnu skilar sér til okkar mikilvægustu fiskistofna. Sjómenn eru líka allir sammála um að miklu meira sé af þorski í sjónum nú en nokkru sinni.
Þessi "vísindalega" kenning um hrun þorskstofnsins er vafasöm í meira lagi.
Ágúst Marinósson, 31.5.2009 kl. 11:03
Kæmi mér ekki á óvart að hann myndi úrkynjast og hrynja rétt eins og þjóðin.
Finnur Bárðarson, 31.5.2009 kl. 17:49
Sigurjón það er engin svartsýni í gangi heldur staðreyndir þótt þú sjáir ekki fílinn á eigin nefi þá sjá hann allir aðrir sjáandi og engin er eins blindur og sá sem ekki vill sjá,alltént finnst mér líffræðingurinn Sigurjón staurblindur og á margt líkt með undangengnum útrásarvíkingum sem hafa skuldset þjóðina marga áratugi fram í tímann,við höfum engan veginn efni að taka einhvern séns á útrás á fiskistofn landsins lengur og verðum að taka mjög erfiðar ákvarðanir sem fyrst fyrir þá sem ætla að búa áfram á eyjunni Íslandi.Og það er engin dauði af náttúrulegum orsökum þorskhrygna ekki frekar en af sæði manna og ég fullyrði að náttúru aðstæður í sjó hafa aldrei verið betri gagnvart sól og tungli þótt ég viti lítið.Og fíllinn á nefi Hafró er trúlega frá Ameríku og prósentútreikningur á veiðiálagi bull,og 20% veiðiálag trúlega átt við árin ’40-70 en,eftir það fljótlega langt yfir 100% og þarf ekki annað en að sjá meðalþyngd veidds afla í dag til að sjá hvað ofveiðin er alvarleg,en það var algengt að fá 90kg þorsk snemma á öldinni,við þurfum síst á skýjaglópum að halda dag.
Lúðvík (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 21:29
Ágúst, það er rétt að það er furðulegt að tala stöðugt um hrun fiskistofna en það er ofureðlilegt að þeir sveiflist enda étur hver annan í hafinu. Ég vil benda þér á merkilega bók eftir Ásgeir Jakobsson en ég gæti skotist með hana til þín einn daginn.
Mér fannst nokkuð merkilegt að heyra af því að ástand rækjustofnsins væri góður metill á breytingar á umhverfisaðstæðum en þegar ég heyrði af því fór ég að velta því fyrir mér hvort að hitamælirinn á Hafró væri týndur. Það ætti að vera auðveldara að mæla eðlisþætti í umhverfinu beinni mælingu en að gera það með mjög ónákvæmari stofnmælingu á rækjunni.
Finnur, ég er ekki frá því að við Lúðvík getum verið sammála um að sum skrifin hér að ofan gefi vissar vísbendingar að einhver afturför geti átt sér stað meðal þjóðarinnar, þó svo að ég sé þess fullviss um að við félagarnir séum ósammála um hvaða skrif benda ákveðið í þá átt.
Sigurjón Þórðarson, 31.5.2009 kl. 22:58
Sæll Sigurjón.
Hér er um að ræða fræðilega þvælu eins og henni einni er unnt að vera mögulega um atriði sem eru og ættu að hafa verið mönnum augljos um áraraðir sem eru ágallar kerfisins sjálfs og þeirra hvata sem orskaka veiðar úr ákveðnum árgöngum.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 1.6.2009 kl. 01:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.