26.5.2009 | 00:32
Bæjarstjórar í vörn fyrir handónýtt kerfi
Í 10-fréttum birtust tveir bæjarstjórar á Austurlandi og héldu uppi miklum vörnum fyrir kvótakerfið í sjávarútvegi. Það má ætla að þau séu málpípur sérhagsmunaaflanna þar sem þau standa vörð um kerfi sem hefur leikið Austfirðina mjög illa. Réttast væri fyrir þessa ágætu bæjarstjóra áður en þau halda áfram í vörninni að velta fyrir sér hver skuldastaða austfirsku útgerðanna er núna og fyrir 10 árum, hver aflaverðmæti á föstu verðlagi eru nú og fyrir 10 árum, hver aldur togaraflotans er nú og fyrir 10 árum og hvort heimaaðilar ráði för í stærstu útgerðarfyrirtækjunum.
Þau ættu sömuleiðis að velta fyrir sér hvaða nýliðar eru á ferðinni í greininni og hvernig kerfið muni leika byggðirnar eftir 10 ár ef framtíðin verður með svipuðu sniði og þróun síðustu 10 ára.
Við í Frjálslynda flokknum höfum ekki verið sérstakir talsmenn fyrningarleiðarinnar sem er að ýmsu leyti gölluð, en teljum að það ætti að stórauka veiðar og auka frelsi almennt í greininni og sérstaklega í útgerð minni báta.
Bæjarstjórarnir sem um ræðir eru ekki þau einu sem eru að fara á taugum, heldur virðist blað allra landsmanna helga skrif sín sérhagsmunaöflum og kerfi sem skilar færri og færri fiskum á land. Er ekki orðið tímabært að skoða fleiri þætti en eignarhald, t.d. stjórnunina í grunninn? Hver maður sem eitthvað hefur á milli eyrnanna ætti að sjá að það er meira en lítið vafasamt að selja veiðirétt landshorna á milli, t.d. úr Breiðdalsvík í Breiðafjörðinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 1014403
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Góður pistill Sigurjón.
Allt satt og rétt.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 26.5.2009 kl. 01:06
Þetta er sko með ólíkindum að horfa og hlusta á ráðamenn sjávarbyggða koma fram hver af öðrum og halda því fram að það verði ekki veiddur fiskur á Íslandsmiðum ef kvótakerfinu verði breytt. Hvað er að þessu fólki? Flest þessara sjávarplássa eru á hausnum út af því að kvótinn var seldur í burtu. Nú er eg ekki beint meðmæltur þessari leið sem stjórnvöld eru að boða, það á ekki að þurfa að taka neitt af neinum , sem eru að gera út í dag, þeir eru að gera það gott, að eigin sögn, þeir geta þá bara haldið áfram og veitt sinn kvóta. En núna þarf að bæta við c.a 30-40.000 tonnum, sem á að fara í nýliðun í gegnum vistvænar veiðar, og úthluta á sjávarplássin.
Bjarni Kjartansson, 26.5.2009 kl. 01:07
hafa bara ekki útgerðirnar á viðkomandi stöðum gert viðkomandi bæjarstjórnum ljóst að ef hreyft verður við kvótanum "þeirra" þá pakki þeir bara saman og fari ?og svo annað sem ég velti fyrir mér, bæjarstjórinn annar sagði að 90% kvótans hjá einu útgerðarfyrirtækinu á staðnum hafi verið keyptur ? hafa þá ekki einhverjir misst vinnuna þaðan sem hann var seldur ?
zappa (IP-tala skráð) 26.5.2009 kl. 01:16
Þetta er eins og í Austur-Þýskalandi sáluga; fáum datt í hug að gagnrýna kerfið fyrr en það hafði verið lagt niður.
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 26.5.2009 kl. 09:14
Það er alltaf gaman að lesa skrif fólks um kvótakerfið, flestir hafa mjög takmarkaða þekkingu á því og fleiri enn minni skilning.
Í fysrta lagi þarf fólk að gera ser grein fyrir því að útgerðirnar eiga ekki kvótann, en þær hafa nýtingarrétt. Þessi nýtingarréttur er mjög mikilvægur því hann skapar stöðugleika fyrir útgerðirnar. Ef hann væri ekki til staðar þá mundi enginn banki lána mönnum til fjárfestinga í skipum og við þyrftum að stofna Fiskveiðasjóð upp á nýtt, með tilheyrandi spillingu.
Það er ekki rétt að kerfið standi í vegi fyrir nýliðun. Ef einhver vill hefja útgerð, þá kaupir hann sér bát og kvóta eða leigir kvóta. Flestir gera hvoru tveggja.
Þetta á við um allar atvinnugreinar, ef maður vill verða tannlæknir þarf maður að mennta sig og kaupa svo tækin og síðan að ná sér í viðskiptavini. Ef maður vill reka flugfélag þá er það sama uppi á teningnum.
Svo við skulum hætta þessu bulli um að kvótakerfið standi í vegi fyrir nýliðun í kerfinu.
Það sem þarf að laga í kerfinu er að gera veiðiráðgjöfina sveigjanlegri þannig að náttúran hafi meira um málið að segja en Hafro, svo menn geti landað þeim fiski sem veiðist og þurfi ekki að stunda brottkast.
Þetta er hægt með því að úthluta mönnum þorskígildum en ekki einstökum tegundum. Menn geti svo veitt hvað sem þeir vilja og aflinn verður síðan reiknaður yfir í þorskígildi og dreginn frá úthlutuðu magni. Með þessu verður útgerð aldrei uppiskroppa með t.d. þorskkvóta, heldur klárast allur kvótinn í einu. Þar með þurfa menn ekki að leigja sér eina tegund til þess að geta veitt aðra.
Sem sagt engin ástæða til að leigja þorsk á 170 kr og landa honum svo á 150. Menn leigja þorskígildi t.d. á 120kr og geta veitt 1 kg af þorski eða 1,7kg af ýsu. Leigan fyrir ýsuna er þá 70 kr/kg.
Að lokum vil ég benda mönnum á að hætta með skítkast og umræðu sem byggir ekki á neinum rökum og einbeita sér að því að koma með hugmyndir að lausnum.
Sigurjón Jónsson, 26.5.2009 kl. 10:28
sigurjón jónsson nefndu mér EITT dæmi þess að banki hafi óskað eftir rekstraráætlun frá útgerð og öðru veði en í kvótanum sjálfum þegar þeir voru búnir að ljúga "eignarverðið"á óveiddum fiski uppí 4200 kr/kg ? ég sé að þú ert greinilega einn þeirra sem hafa mjög takmarkaða þekkingu og enn minni skilning á kvótakerfinu a.m.k. miðað við skrif þín um nýliðun innan greinarinnar,þú ættir að byrja að kynna þér aðsókn í stýrimannaskólann undanfarin ár, prófaðu svo að fara í næsta banka og byðja um lán fyrir bát og kvóta.fyrsta fyrirspurn bankans er "hverra manna ert þú væni"
zappa (IP-tala skráð) 26.5.2009 kl. 13:15
algerlega sammála þér Sigurjón, þetta voru afskaplega aum rök sem bæjarstjórinn á Seyðisfirði kom með
Óskar Þorkelsson, 26.5.2009 kl. 17:06
Af hverju standa þessir ágætu bæjarstjórar upp núna og það til að verja þá sem telja sig eiga kvótann? Hvar hafa þessir menn verið hingað til? Ef þeir telja sig þurfa að verja einhvern af hverju hafa þeir þá ekki risið upp þjóðinni allri til varnar eða a.m.k. fyrir íbúa síns bæjarfélags til að gagnrýna aðförina að þeim? ... eigum við kannski frekar að tala um skeytingarleysið gagnvart kjörum þeirra?
Rakel Sigurgeirsdóttir, 28.5.2009 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.