20.4.2009 | 22:38
Einsmálsflokkurinn
Fjórflokkurinn er í sárum. Eitthvað eru framsóknarmenn þó að leggja fram sín hefðbundnu yfirboð, s.s. 900 milljarða afskriftir, og trompa þannig 90% lánin sín sem slógu út fíkniefnalaust Ísland fyrir árið 2000. Sjálfstæðisflokkurinn er eins og hauslaus hæna sem boðar lækkun stýrivaxta á sama tíma og að maðurinn sem alltaf hefur rangt fyrir sér, a.m.k. alltaf þegar efnahagsmál ber á góma, sbr. jöklabréfin og styrk bankanna, og líka varðandi atvinnuleysistölur í kjölfar hrunsins. Tryggvi Þór Herbertsson segir að stjórnmálamenn eigi ekki að skipta sér af vaxtastiginu - sem þó er helsta kosningamál flokksins hans!
Það er helst að Vinstri grænir uni glaðir við sitt enda hefur farið fram ein mesta ríkisvæðing á atvinnutækjum einnar þjóðar ef frá eru taldar ríkisvæðingar sem fylgt hafa blóðugum byltingum.
Samfylkingin er með sitt eina mál á dagskrá, Evrópusambandið, þó að hér gangi þúsundir manna um án atvinnu, ríkissjóður sé galtómur og algjört kerfishrun blasi við. Flóttinn frá raunveruleikanum er að ræða Evrópusambandið í gríð og erg, það er engu líkara en að forystumenn telji að með því að setja umsóknareyðublað í póst hverfi öll vandamál þjóðarinnar eins og sjóðir bankanna skömmu fyrir októberhrun. Árni Páll, Björgvin og Katrín Júlíusdóttir tala reyndar svo flókið mál þegar Evrópuumræðan hitnar skil ég, saklaus sveitamaðurinn, varla hvað er í gangi en þykist merkja á látbragði þeirra að þau ræði öll heimsins gæði - að eigin mati.
Í dag var ég svo heppinn að fá tækifæri til að ræða við nokkra girðingarverktaka frá Borðeyri og það sem þeir höfðu áhyggjur af, og stjórnmálaklúbburinn hefur greinilega ekki, er hvernig á að fylla í 150 milljarða fjárlagagatið. Þeir voru nokkuð skotnir í því að fara yfir tillögur Frjálslynda flokksins um að veiða meiri fisk enda sætir tíðindum ef trilla sést við innanverðan Húnaflóa.
X-F
Evrópustefnan verði á hreinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 1019344
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Viðskipti
- Var um tíma hætt að lítast á blikuna
- Stefnt að afgreiðslu Íslandsbankasölu á vorþingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTE
- Slakt þjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram að minnka
- Munurinn sýni fram á einokun
- Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra
- Breytti landslagi markaðarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áætlar um 8,3 milljarða hagnað
Athugasemdir
Sigurjón - Þetta kemur nú úr óvæntri átt að einn flokkur taki út mál sem að hann leggur sérstaka áherslu á. Það pirrar frjálslynda að það sé aftur að koma þungi í Evrópuumræðuna, því þeir eru ekki búnir að leysa málið með hvernig hér á að bjóða upp á trúverðugan gjaldmiðil fyrir ferðaþjónustu, framleiðslu og atvinnulíf allt.
Hvernig stóð á því að samtök atvinnulífsins skiluðu inn skýrslu með Samfylkingunni ef að evran og samstrfið innan Evrópu er ekki hluti af lausninni í atvinnumálum og fjármálaumhverfi fyrirtækja og fjölskyldna? Með kærri kveðju, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 20.4.2009 kl. 23:12
Er ekki vinstri stjórnin bara búin?
Smári (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 23:14
Björgvin og Árni Páll eru búnir að útiloka velferðarstjórn með þessu einstrengingslega tali sínu um skjóta umsókn um aðild að ESB. Það er engin sáttum þetta - og þeir ætla sér að reyna að keyra þetta ofan í kokið á Steingrími - rétt eins og þeir gerðu við Geir Haarde.
Smári (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 23:17
Sigurjón. Einsmálsflokkurinn Frjálslyndir eru að tryllast úr pirringi vegna þess að Samfylkingin er gjörsamlega búin að stela sviðinu í sjávarútvegsmálunum: Eina máli Frjálslyndra! Frjálslyndi flokkurinn er núna einskismálsflokkurinn. Til hamingju með það og njóttu síðustu kosningabaráttu flokksins.
Hallur (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 01:52
Frjálslynd eru í góðum gír en mér sýnist sem að ég hafi óvart komið við viðkvæman streng hjá Samfylkingunni.
Hvað varðar þá fullyrðingu að Samfylkingin hafi stolið sviði sjávarútvegsins þá er það einfaldlega staðreynd að oddviti Samfylkingarinnar Guðbjartur Hannesson hefur aldrei flutt ræðu um sjávarútvegsmál á Alþingi og hvað þá flutt þingmál um sjávarútvegsmál.
Fyrir þá sem efast um þá fullyrðingu mína þá er hægt að ganga úr skugga um að svo sé.
Sigurjón Þórðarson, 21.4.2009 kl. 06:41
Störf oddvita Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi!
Sigurjón Þórðarson, 21.4.2009 kl. 06:43
sigurjón þórðarson: guðbjartur hannesson er ekki eini maðurinn í samfylkingu þó að þú virðist halda það. hann hefur heldur ekki verið sá sem fer með forystuna í sjávarútvegsmálum flokksins. það ættirðu að vita kjáninn þinn. þú veist vel hvernig samfylking ætlar að standa að breytingum á kerfinu og hverjir það eru sem tala fyrir flokkinn í þessum málum. það eina sem þið í frjálslynda flokknum getið er að falsa skoðanakannanir sem sýna ykkur sjálfa með þrefalt meira fylgi en óháðar kannanir sýna. aumkunarverðar aðferðir og munu ekki virka.
Hallur (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 17:43
Hallur ertu ekki í góðu skapi?
Sigurjón Þórðarson, 21.4.2009 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.