Leita í fréttum mbl.is

Meiri sáttatónn hjá útgerđarmönnum

Mér finnst ég skynja ţann sáttatón hjá ýmsum útgerđarmönnum ađ ţeir geri sér ljóst ađ núverandi kerfi gengur ekki lengur óbreytt. Ađ vísu hafa ţćr raddir ekki komiđ fram opinberlega af ţví ađ fréttamenn hafa einkum veitt athygli Binna í Vestmannaeyjum sem hefur haldiđ uppi gömlu harđlínunni um ađ kerfiđ eigi bara ađ haldast óbreytt.

Margir sjá ađ ţjóđin mun ekki líđa braskiđ áfram og stöđugur samdráttur í veiđum verđur greininni mjög erfiđur. Allt útlit er fyrir ađ ef ráđum Hafró verđur fylgt verđur niđurskurđur í aflaheimildum mikill í ýsu og ţorski. Ţađ ţýđir milljarđatap fyrir ţjóđarbúiđ og ég veit um ýmislegt sem íslenska ţjóđin vildi gera fyrir milljarđana sem viđ getum veitt úr hafdjúpunum. Dettur ţér eitthvađ í hug, hmm?

Mörgum útgerđarmanninum sem er annt um heimabyggđ sína óar viđ ţeirri ábyrgđ sem hvílir á herđum hans hvađ varđar framtíđ byggđa en vill engu ađ síđur tryggja öruggan rekstrargrunn og arđsemi fyrirtćkisins. Margur sér feigđina í ţví ađ girt sé fyrir nýliđun í atvinnugreininni.

Frjálslyndi flokkurinn hefur um árabil lagt fram lausnir til breytinga og gerir sér grein fyrir ţví ađ útvegsmenn og sjómenn ţurfa ađ vera ađalleikararnir í ţví ađ koma ţjóđinni út úr kreppunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Binni ver sitt og sína sem von er.Karlar međ milljón á mánuđi í stjórnunarstöđu,hampa vel reknu fyrirtćki en tíma aldrei ađ borga verkamönnum mannsćmandi laun.Mafía hvađ???

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 20.4.2009 kl. 12:52

2 identicon

Ţađ er lámarks krafa ađ útgerđamenn sýndu samfélags ábyrđar og skildu ekki fólk eftir í átthagafjötrum eins og stađan er vítt og breitt um LANDIĐ Í DAG.

Guđrún Hlín (IP-tala skráđ) 20.4.2009 kl. 13:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband