14.4.2009 | 22:33
400 ný störf á Akranesi
Núna í atvinnu- og gjaldeyrisleysinu velta menn vöngum yfir því hvað sé hægt að gera sem skapi vinnu og gjaldeyri. Það virðist ekki nóg að benda á hið augljósa, heldur virðist þurfa bæði að tyggja það og jafnvel melta fyrir þá sem eiga að fjalla gagnrýnið um þjóðfélagsmál. Í dag var ég staddur á skrifstofu Verkalýðsfélags Akraness og þá benti Vilhjálmur Birgisson, formaður félagsins, mér á að tapast hefðu úr bænum mörg hundruð störf í fiskvinnslu og sjósókn frá því að kvótakerfið hélt innreið sína í bæinn í allri sinni dýrð.
Þetta er ekki vegna tækninýjunga eða að vinnan hafi flust eitthvað annað á landið, heldur er ástæðan einnig sú að þegar kerfið var tekið í notkun var veitt á fjórða hundrað þúsund tonn af þorski en núna er leyfilegt að veiða 160.000 tonn. Slor er ekki bara slor, heldur vinna og gjaldeyrir.
Það er ekkert því til fyrirstöðu að leyfa auknar veiðar, a.m.k. algjörlega óábyrgt að fara ekki yfir þær tillögur heldur slá þær út af borðinu. Það er búið að tyggja og melta, nú þarf bara að leyfa auknar veiðar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 166
- Sl. sólarhring: 169
- Sl. viku: 234
- Frá upphafi: 1019503
Annað
- Innlit í dag: 137
- Innlit sl. viku: 196
- Gestir í dag: 136
- IP-tölur í dag: 133
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Erlent
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
Athugasemdir
Þa' er held ég ekki nóg að veiða fiskinn og vinna hann, þarf ekki líka að vera hægt að selja fiskinn? Er ekki aukin birgðasöfnun að verða vandamál núna? Að veiða meira en við getum selt er skammgóður vermir þó það skapi atvinnu í skamman tíma.
Elín Ragnars (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 22:42
Sammála þér Sigurjón það virðast allir finna grjót nóg af þorski nema Hafró. Togararallið sem viðmiðun á stofnstærðum er í besta falli verulega vanþróuð aðferð til mælinga en ekki vísindagrein.
Það eru allt of margir óþekktir í jöfnunni til þess að hægt sé að reikna dæmið til enda, svo sem breytilegur sjávarhiti, straumar og veðurfar. Það er að mínu mati menntahroki að viðurkenna ekki þessar staðreyndir.
Róbert Tómasson, 14.4.2009 kl. 23:17
Elín neysla á fiski er ekki einhver föst stærð.
Það sem hefur gerst í þessum niðurskurði er að markaðir hafa tapast t.d. þegar Einar K. Guðfinnsson skar niður um liðlega 30% fyrir tveimur árum. Fiskverkendur brugðust við með því að halda í þann hluta sem gaf af sér hæstu verðin sem varð einmitt harðast úti þegar harðnaði á dalnum ytra.
Sigurjón Þórðarson, 14.4.2009 kl. 23:28
Ágúst það verður ekki vandamálið eru ekki 17 þúsund manns atvinnulausir?
Sigurjón Þórðarson, 15.4.2009 kl. 16:36
Það er óskiljanlegt að aðþrengd þjóð njóti ekki ráðabetri manna og kvenna en þeirra sem völdum stýra þessa dagana. Þessi lausn þín er svo grætilega augljós að blindir sæju betur. Óhjákvæmilegt er að hugurinn reiki með spurningar eins og...liggja einhverjar aðrar ástæður að baki þessm nálgunum stjórnvalda en þjóðhagsleg- eða náttúruverndarleg sjónarmið.
Haraldur Baldursson, 15.4.2009 kl. 16:42
Ágúst, þú getur hengt þig upp á það að Frjálslyndi flokkurinn mun taka braskið og söluréttinn burt úr greininni og gefa langtum fleiri manns tækifæri til að spreyta sig. Vonir okkar standa til þess að vel reknar útgerðir, hvort sem þær heita Samherji eða annað, geti blómgast á veiðum. Ég hef ekki áhyggjur af því að duglegir útgerðarmenn hjá FISK eða Samherja bjargi sér ekki í réttlátara kerfi og sérstaklega ekki ef leyfðar verða auknar veiðar.
Við þurfum virkilega á öllu okkar að halda ef við eigum að komast út úr kreppunni. Í gangi hefur verið hagræðing andskotans sem hefur gengið út á að leggja af blómlegar byggðir.
Aukinn afli verður sóttur með stærri og smærri skipum og bátum en við erum klárlega að tala um mörg störf. Frelsi til handfæraveiða gæti skapað 200-300 störf við veiðar einar saman auk afleiddra starfa.
Erum við ekki að tala saman, Ágúst?
Sigurjón Þórðarson, 15.4.2009 kl. 20:47
Það er augljóst að auka mætti kvótann um 100 þúsund tonn. Ég er sammála þér í sumu af því sem þú segir varðandi kvótann, en ég sé ekki betur en að Sjálfstæðisflokkurinn sé stærsti þröskuldurinn í málinu, því þeir koma jafnvel í veg fyrir það á Alþingi að auðlindirnar verði skilgreindar sem þjóðareign. Þeir vilja halda kvótanum í eigu örfárra aðila og stefna að því bæði leynt og ljóst.
Og þess vegna hlusta þeir ekki á fiskifræðinga eins og Jón Kristjánsson, veiðiheimildirnar eru veðsettar í botn og það gæti þýtt verðfall og ónýt veð fyrir skuldaeigendurna. Þeim er algjörlega sama um allt annað en að halda uppi kvótaverðinu, veðunum og öllum réttindunum til veiðanna. Það eru Sjálfstæðismenn sem eru að koma í veg fyrir að hægt sé að laga ,,mannréttindabrotin" sem þér er svo tíðrætt um.
Kveðja að vestan.
Gústaf Gústafsson, 16.4.2009 kl. 10:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.