24.3.2009 | 13:40
Bretar hæstánægðir með Íslendinga
Mikinn skugga hefur borið á samskipti Íslendinga og Breta vegna bankaklúðurs sem skrifast að miklu leyti á Samfylkingu og Sjálfstæðisflokk. Það er því virkilega ánægjulegt að sjá jákvæðar fréttir frá Bretum. Á BBC-vefnum er Íslendingum fagnað sérstaklega þar sem þeir eru byrjaðir að sigla aftur með fisk til Grimsby og fá í staðinn beinharðan gjaldeyri, kannski til að borga eitthvað af þessu Icesave-rugli til baka.
Það er alveg víst að ef Frjálslyndi flokkurinn kemst í stjórn sjávarútvegsmála í kjölfar kosninganna mun það leiða til stóraukinna veiða og siglinga með fisk sem mun ekki einungis gleðja Breta og íslenska sjómenn, heldur verða búhnykkur líka fyrir þorra landsmanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 987
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Siglum út úr þessum vanda á fiskveiðiflotanum, veiðum meira og vinnum okkur út úr þessari kreppu
Haraldur Baldursson, 24.3.2009 kl. 15:29
Heill og sæll Sigurjón og takk fyrir síðast.
Bretar eru almennt heiðarleg og vinnusöm þjóð og þess vegna hljóp hland fyrir hjartað á þeim þegar hópur íslenskra útrásar smá krimma, reyndi að hafa af þeim fé.
Fátt er heiðarlegra og göfugra en að handsala sölu á íslenskum fiski á hafnarbakkanum í Grimsby, prufaði það sjálfur fyrir mörgum árum þegar ég var í siglingum og þetta kunna bretar að meta.
Það mun taka tíma en þetta er einmitt ágætis leið til þess að ávinna okkur traust og virðingu aftur í bretlandi.
kveðja Róbert
Róbert Tómasson, 24.3.2009 kl. 15:34
Frekar augljóst að Frjálslyndi flokkurinn mun ekki fá einn þingmann í næstum kosningum. Formaðurinn er þvi miður búinn að fá frítt spil til að rústa flokknum. Vildi óska þess að flokknum hefði borið gæfa til að virkja t.d. þig & aðra betur í flokknum... Reynist ég sannspár, þá vona ég að þið sem eruð í flokknum sjáið til þess eftir kosningar að Guðjón axli ábyrgð og hætti í stjórnmálum. Maðurinn er "sjúkur í víðasta skilningi þess orðs" og mjög sorglegt hvernig farið hefur fyrir flokknum.
Jakob Þór Haraldsson, 24.3.2009 kl. 16:40
Mín skoðun er sú að okkar aðal áhersla eigi að vera sú að skaffa 'Islensku landvinnslu fólki alla þá vinnu sem kemur úr sjó.Við eigum ekki að vera hráefnisskaffarar fyrir Breta né aðra en okkur sjálf.Engar aðrar þjóðir mundu haga sér eins og við höfum gert gagnvart fiskvinnslufólki.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 20:46
Hvað ertu að meina?. Breytist skoðun breta þó við seljum nokkra þorsktitti í Grimsby??. Og heldur þú í alvöru að breska þjóðin hafi einhverja slæma skoðun á okkur í raun og veru. Hún hefur nóg með sína fjármálasnillinga. Þeir hafa verið miklu snaggaralegri en okkar. Bretar prenta pund sem aldrei fyrr og vita vel að það kemur að greiðsludegi.
itg (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 23:20
itg, ég var að benda á jákvæða frétt og lítið annað.
Guðrún, því miður er búið að koma málum svo fyrir að þetta er helsta leiðin nú um stundir til að selja fisk og fá þokkalegt verð fyrir hann.
Það er vert að velta fyrir sér að ef þorskveiðin væri svipuð og fyrir daga kvótakerfisins og aukningin væri öll notuð hér innanlands væri um meira magn að ræða í innlenda vinnslu þótt allur fiskur sem nú er landað væri fluttur beint út til útlanda.
Sigurjón Þórðarson, 25.3.2009 kl. 00:20
Framsóknarflokkurinn og Vinstri grænir eru búnir að halda sína landsfundi með glæsibrag. Að visu skiluðu báðir auðu í afstöðunni til kvótakerfisins og aukningar á aflaheimildum til smábáta á grunnslóð. Báðir eru sáttir við að mannlífið í sjavarþorpunum sé á uppboðsmarkaði LÍÚ.
Nú eiga Sjálfstæðisflokkur og Samfylking eftir að halda sína landsfundi og nú kemur brátt í ljós hvort þessir flokkar skilja hvaða lausnir eru nærtækastar til að byggja upp blómlegt atvinnulíf á landsbyggðinni.
Skila þeir líka auðu?
Endilega farið á síðuna hans Sigga Þórðar og horfið á Kastljósþáttinn frá 2007 um reynslu Færeyinga af kvótakerfinu. Horfið á þetta með athygli og horfið svo á það aftur á morgun.
Færeyingar prófuðu kvótakerfið og hugsa til þess í dag með hryllingi. Þeir kölluðu til Jón Kristjánsson fiskifræðing sem Hafró gat ekki notað. Þetta var árið 2000 og síðan þá hafa Færeyingar notað sóknarkerfið og brottkast á fiski þekkist ekki lengur í Færeyjum og þeir segja:
-Allt sem Jón Kristjánsson hefur sagt frá árinu 2000 reyndist rétt, 100% rétt. Allt sem hinir fiskifræðingarnir sögðu reyndist rangt.
Árni Gunnarsson, 25.3.2009 kl. 00:26
Veiddu Færeyingar ekki sig út úr kreppunni sinni .. á sínum tíma.
Ég man ekki betur.
ThoR-E, 25.3.2009 kl. 07:40
Ace, þeir gerðu það en mér finnst merkilegt að fylgjast með innlendum fjölmiðlum og þá er nánast enginn undanskilinn en það virðist eiga slá þögn um mannréttindabrotinn og hið augljósa að Færeyingar veiddu sig út úr kreppunni og hafa ekkert farið eftir niðurskurðartillögum þarlendra reiknisfiskifræðinga með þeim árangri að aflbrögð eru mjög góð efti áralanga umframveiði.
Sigurjón Þórðarson, 25.3.2009 kl. 09:20
Margir góðir punktar komið fram hérna, ég vill fá að nota tækifærið og benda Guðrúnu Hlín á að gríðarlega stór hluti fiskvinnslufólks hér er innflutt vinnuafl sem skilar aðeins litlum hluta tekna sinna í veltu á innlendum markaði þar sem íslendingar fást ekki til fiskvinnslustarfa.
Fiskvinnslufyrirtæki eitt hér í Grindavík hafði um daginn, þrátt fyrir atvinnuleysi, ekki fengið eina einustu atvinnuumsókn frá íslendingum frá áramótum, en hins vegar allnokkrar frá útlendingum sem allir fengu vinnu.
Róbert Tómasson, 25.3.2009 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.