Leita í fréttum mbl.is

Ég er leiđinlegur ađ mati DV

 Ţađ er margt ágćtt í DV og ýmsar fréttir ţar sem eru ekki annars stađar. Samt ber mjög á kjarkleysi blađamanna og ritstjórnar sem birtist međ ýmsum hćtti, s.s. ađ taka međ silkihönskum á ţeim stjórnmálamönnum sem orsökuđu hruniđ.

Steingrímur J. Sigfússon er ekki krafinn svara um mannréttindabrotin sem hann styđur međ ađgerđaleysi sínu og hann er heldur ekki spurđur út í samţykkt sína á framsali veiđiheimilda sem er upphafiđ ađ loftbóluhagkerfinu og hruninu.

Frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins, Illugi annars vegar (IX.) og Bjarni sem býđur sig fram til formanns, eru ekki spurđir út í glórulausar skuldsettar yfirtökur og vafasama sjóđstjórn. Blađamenn fara eins og kettir í kringum heitan graut ţegar ćru oddvita Sjálfstćđisflokksins er bjargađ međ 11 milljarđa kaupum á verđlausum bréfum en fyrir ţá upphćđ er hćgt ađ leggja Sundabraut gjörvalla. Og hvađ međ ţegar Kristján Ţór Júlíusson sat beggja vegna borđs og flutti Gugguna frá Ísafirđi?

Ađ einhverju leyti bćta Svarthöfđi og blađamenn DV sér upp kjarkleysiđ međ ţví ađ fella órökstudda sleggjudóma um liđsmenn minnsta stjórnmálaflokksins, ţess sem hefur barist međ oddi og egg gegn kvótakerfinu, skuldsetningu ţjóđarbúsins, verđtryggingunni og mannréttindabrotum stjórnvalda.

Í DV mátti í dag lesa ađ ég vćri međal leiđinlegustu manna landsins og léti ég mér ţađ í léttu rúmi liggja ef ekki vćri um leiđ ráđist gegn ofangreindum gildum sem Frjálslyndi flokkurinn stendur fyrir.

ţessi afstađa ritstjórnar DV lýsir best málefnafátćkt andstćđinga flokksins ţar sem engin rök eru tínd til, heldur einungis rakalaus stjörnugjöf.

Ţađ er von mín ađ Reynir Trausta gefi blađamönnunum lýsi og ginseng međ morgunkaffinu framvegis og telji ţannig í ţá kjark.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Ţađ var ţá skemmtilegt.

Gestur Guđjónsson, 25.3.2009 kl. 11:14

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Já Gestur, ţetta stendur allt til bóta en ţađ kćmi ekki á óvart ef Reynir Traust sé ţegar búinn ađ panta lýsiđ og ginsengiđ.

Sigurjón Ţórđarson, 25.3.2009 kl. 11:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband