Leita í fréttum mbl.is

Fundur haldinn í skugga mannréttindabrota formannsins

Ef eitthvert púđur er í almennum flokksmönnum Vinstri grćnna hljóta ţeir ađ krefja ađalritara sinn svara viđ ţví hvers vegna í ósköpunum hann hafi vanvirt álit mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna og haldi áfram ađ brjóta mannréttindi á sjómönnum. Ţađ er vitađ ađ Steingrímur J. studdi framsal veiđiheimilda á sínum tíma og hefur veriđ stuđningsmađur óréttláts kvótakerfis sem markađi upphafiđ ađ hruninu.

Núna um helgina vćri tćkifćri fyrir Steingrím J. til ađ iđrast og snúa viđ blađinu.


mbl.is Sterk skilabođ frá yngra fólki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

ertu ađ tala um systurnefnd nefndar SŢ sem hyllti kínverja fyrir góđan árangur í aftökum á föngum?

Fannar frá Rifi, 20.3.2009 kl. 18:45

2 identicon

Sigurjón, ég spyr ţig, sem fulltrúa flokks sem var stofnađur utan um eitt mál, ađ leggja niđur kvótakerfiđ, en ekkert miđađ í áttina, ţú jafnvel ekki náđ eyrum kjósenda og dottiđ út af ţingi. Telur ţú ţig í alvöru vera ţess umkominn ađ reyna ađ gera lítiđ úr Steingrími J. Sigfússyni og hans gjörđum á alţingi? Fyrir ţér og ţínum örfáu flokksfélögum er nöldriđ um lögin um stjórnun fiskveiđa, alfa og omega allrar ykkar umrćđu ađ frátöldum brćđravígum og illdeilum innan flokksins. Helmingur ţigflokksins hlaupinn fyrir borđ í miđjum róđri!!! Enginn árangur! Ykkar tími er liđinn kallinn minn!!!

Stefán Lárus Pálsson (IP-tala skráđ) 20.3.2009 kl. 20:51

3 Smámynd: TARA

Ég held ađ Steingrímur hafi lítiđ haft međ hruniđ ađ gera.

TARA, 20.3.2009 kl. 21:06

4 Smámynd: Haraldur Baldursson

Steingrímur svífur um í bleiku skýi hjá trúuđum. Ţađ rispar engin helgimyndina svo léttilega. Ég er svo sannarlega sjaldan sammála Steingrími, en finnst ykkur tilbiđjendurm ekki hans í lagi ađ gagnrýna ţennan heilaga mann ?

Haraldur Baldursson, 20.3.2009 kl. 22:05

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţví mđur er Steingrímur J. Sigfússon úlfur í sauđagćru. 

Stjórnmálamađur í lýđrćđisríki sem viđheldur mannréttindabrotum fćr hvergi háa einkunn nema ţá helst í Kína eins og bent hefur veriđ á.

Sigurjón Ţórđarson, 20.3.2009 kl. 22:23

6 Smámynd: TARA

Ég er ekki ađdáandi Steingríms J.S. en ég reyni ađ láta hann njóta sannmćlis eins og alla ađra.

TARA, 20.3.2009 kl. 23:46

7 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Tara, mér finnst jákvćtt ađ ţú látir Steingrím njóta sannmćlis en ţá hlýtur ţú ađ sjá ađ hann á mikla sök í ţessu máli en hann samţykkti framsal veiđiheimilda og skrifađi bókina Róiđ á ný miđ sem var óđur til kvótakerfisins međ strandveiđiívafi. 

Hann hefur síđan lagt blessun sína yfir áframhaldandi mannréttindabrotum međ ađgerđum sínum eđa réttara sagt ađgerđarleysi.

Sigurjón Ţórđarson, 20.3.2009 kl. 23:55

8 Smámynd: TARA

Ég er sammála ţér ađ hann fór illa ađ ráđi sínu međ veiđiheimildirnar og kvótamálin...og já sennilega má flokka ađgerđarleysi undir ákveđiđ brot....viđ veđrum bara ađ vona ađ hann sjái ađ sér karlanginn

TARA, 21.3.2009 kl. 00:09

9 Smámynd: Sigurveig Eysteins

Hefur Steingrímur veriđ Sjávarútvegsráđherra ???? Er hann ekki búin ađ vera í stjórnarandstöđu síđan..... alltaf ???!!! Hvađ eru menn ađ tala um hér á ţessari síđu ???? Ég geri ráđ fyrir ađ ţú sért ađ tala um smábátaeigendur sem eru kvótalausir. Ég hef tekiđ eftir ţví ađ skítkastiđ er byrjađ hér á blogginu á međal Sjálfstćđismanna, Framsóknar og Frjálslyndra, ţađ kemur ekkert á óvart ţađ er bara fastir liđir eins og venjulega fyrir kosningar.

Sigurjón ţú er ađ biđja um annađ tćkifćri á ađ komast inn á ţing, Steingrímur á líka rétt á ađ fá tćkifćri, vandamáliđ međ okkur Íslendinga er ađ ţađ á allt ađ gerast í gćr, gefum honum tćkifćri, Steingrímur er bara búin ađ vera viđ stjórn í tvo mánuđi.

Og svona ađ lokum ţá hjálpar ţađ ţér ekki ađ kalla Steingrím úlf í sauđargćru, ef ţú hefur einhvern áhuga á ađ fara á ţing, ţá ćttirđu ađ vanda orđaval, ţađ kostar ekkert, eigđu góđa helgi.

Sigurveig Eysteins, 21.3.2009 kl. 01:36

10 Smámynd: corvus corax

Frjálslyndi flokkurinn er svo rosalega frjálslyndur ađ ţađ litla sem hann hefur fengist viđ hefur gjörsamlega klúđrast og ţađ nennir enginn ađ hlusta á vćliđ í ţeim lengur. Bara eitt stefnumál, kvótamáliđ, af ţví ađ flokksmenn eiga hagsmuna ađ gćta og síđan sáttin og samlyndiđ í flokksbrotinu. Jón Magnússon, sá óalandi og óferjandi frekjudallur sem veit ekkert hvađ pólitík er, tróđ sér inn í flokkinn međ alkunnri frekju sinni, hleypti ţar öllu í bál og brand ţannig ađ flokksbrotiđ logađi í illindum, allri ţjóđinni til ađhláturs, og flúđi síđan af vettvangi vegna ófriđar í flokksbrotinu. Mađurinn er auđvitađ annađ hvort hálfviti eđa flugumađur sjálfstćđisflokksins, sendur til ađ eyđileggja flokksbrotiđ og reka villuráfandi sauđina aftur "heim" í fađm sjallanna. Ég hallast ađ ţví ađ mađurinn sé bćđi flugumađur og hálfviti. Flokksbrotshyskiđ hefur engin efni á ađ tjá sig um stjórnmál eđa stjórnmálamenn á međan félagarnir skilja ekki stjórnmál.

corvus corax, 21.3.2009 kl. 08:05

11 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Sigurveig Eysteinsdóttir, mannréttindabrot íslenskra stjórnvalda verđi hvorki betri né verri ţó svo brotin séu framin af ráđherrum VG í stađ ráđherrum Sjálfstćđisflokksins.

Ţađ er ekki alveg rétt ađ Steingrímur J. hafi alltaf veriđ í stjórnarandstöđu en ţegar hann var í stjórn sem ţingmađur Alţýđubandalagsins ţá samţykkti hann framsal veiđiheimilda.  Núna ţegar hann er orđinn sjávarútvegsráđherra ţá hefur hann alveg undir höfuđ leggjast ađ koma á móts viđ ţá sem sóttu mál sitt fyrir Mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna.  Ţađ gerir Steingrímur ţrátt fyrir ađ bođa umburđarlyndi og réttlćti -  Mér finnst Steingrímur vera úlfur í sauđagćru ţegar sjávarútvegsmálin eru annars vegar.

Ef til vill finnst almennum félögum í VG ţađ einfaldlega í góđu lagi ađ íslensk stjórnvöld brjóti mannréttindi einungis ef ađ VG er viđ völd - Ég á mjög bágt međ ađ trúa ţví.  

Steingrímur J. Sigfússon hefur ţađ í hendi sér ađ leyfa frjálsar handfćraveiđar strax og koma ţar međ á móts viđ álit Mannréttindanefnda  Sameinuđu ţjóđanna.  Ekki hefur hann gert ţađ hvađ ţá rćtt viđ ţá sjómenn sem sóttu máliđ gegn íslenska ríkinu.

Ţessi hroki íslenskra stjórnvalda undir stjórn Steingrím J Sigfússon er međ ólíkindum og ég vona svo sannarlega ađ mađurinn sjái ađ sér. 

Sigurjón Ţórđarson, 21.3.2009 kl. 09:50

12 Smámynd: Haraldur Baldursson

Ţađ er létt ađ ímynda sér uppsveifluna í smćrri og stćrri sjávarplássum ef handfćraveiđar vćru leyfđar strax í dag. Ţađ yrđi gríđarleg lyftistöng fyrir svo marga, ađ réttlćtanlegt er ađ velta fyrir sér hvers vegna ţetta er ekki gert. Ef ţađ truflar of mikiđ ađ ţetta sé "gegn kvótakerfinu" getum kallađ ţetta vísindaveiđar.

Haraldur Baldursson, 21.3.2009 kl. 10:08

13 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Haraldur, ţađ er rétt ađ ţađ yrđi miklu skemmtilegra stemning í kringum hlutina ađ gefa frelsi til handfćraveiđa og mađur vonar svo sannarlega til ţess ađ VG sjái ađ sér.

Sigurjón Ţórđarson, 21.3.2009 kl. 10:12

14 Smámynd: Haraldur Baldursson

Ţađ gćti veriđ góđ hugmynd ađ sem flestir sendu Steingrími hvatningu á sjs@althingi.is međ eigin orđum, en titli á borđ viđ...Leyfum frjálsar handfćraveiđar strax.

Haraldur Baldursson, 21.3.2009 kl. 10:44

15 identicon

Haraldur tók orđiđ af mér ţarna um ađ skrifa bara Steingrími.  Sjómennirnir og viđ hin getum gert ţađ.

EE elle (IP-tala skráđ) 21.3.2009 kl. 11:10

16 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţetta er góđ hugmynd hjá Haraldi, í raun skil ég ekkert í Steingrími ađ vera ekki búinn ađ klára ţetta mál. Svo virđist feimni fréttamanna engin takmörk sett, ađ ţeir séu ekki búnir ađ spyrja karlinn.

Sigurjón Ţórđarson, 21.3.2009 kl. 11:19

17 identicon

Segi ţađ nú.

EE elle (IP-tala skráđ) 21.3.2009 kl. 11:32

18 Smámynd: Haraldur Baldursson

Ţađ eru mun fleiri launađir fréttamenn hjá fjölmiđlum en starfandi. Hinir eru bara nedurvarpar ađsendra greina.

Haraldur Baldursson, 21.3.2009 kl. 12:22

19 Smámynd: Gústaf Gústafsson

Ţú ţreytist ekki á ţvćlunni um ađ Steingrímur J. sé mannréttindabrjótur, og ert í flokki hvar flokksmenn hafa aftur og aftur sýnt af sér vafasama hegđun varđandi kynţáttamál.

Hvernig er međ formanninn ykkar, er hann búinn ađ selja kvótann sinn, eđa situr hann á honum enn?

Ef einhver er ađ kasta grjóti úr glerhúsi, ţá ert ţađ ţú minn kćri Sigurjón.

Gústaf Gústafsson, 21.3.2009 kl. 13:28

20 Smámynd: Jón Kristjánsson

Ţađ er athyglisvert ađ lesa skýrsluna sem RÚV birtir um styrkveitingar til stjórnmálaflokkanna. Ţar má sjá ađ bćđi VG og Samfylking fá fullan kvóta frá nćr öllum sćgreifafyrirtćkjunum, 300 ţúsund kall! Enda  grjótţegja báđir flokkar um allt, sem snertir fisk.

Jón Kristjánsson, 21.3.2009 kl. 13:31

21 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Gústaf ţví miđur er ekkert ofsagt í ţví sem ég sett fram um ađkomu Steingríms J ađ framsali veiđiheimilda.

Formađur Frjálslynda flokksins hefur nákvćmlega ekkert ađ fela enda varađi hann viđ hvert myndi stefna ţegar framsaliđ var sett á en ţá var hann formađur Farmanna og fiskimannasambandsins.

Ţađ er ljótur leikur hjá eađ reyna ađ draga nauđsynlega umrćđu um réttindi erlends launafólks út í umrćđu um kynţáttahyggju.

Ég vona svo sannarlega ađ liđsmenn VG hafi vit fyrir forystu flokksins en ég tel mig vita ađ mannréttindabrotin sem Steingrímur ber ábyrgđ á og lćtur viđgangast er eitur í beinum flestra.

Jón Kristjánsson, ţetta skýrir ýmislegt.

Sigurjón Ţórđarson, 21.3.2009 kl. 15:08

22 identicon

Menn geta nú ekki gert allt í einu, ekki  nema kanski kraftavekamenn!!

kolbrún Bára (IP-tala skráđ) 21.3.2009 kl. 17:37

23 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Steingrímur J. Sigfússon er kjaftagleiđur um alla hluti ţangađ til kemur ađ mannréttindabrotum sem varđa kvótamál.

Sigurjón Ţórđarson, 21.3.2009 kl. 20:24

24 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Ţessi fćrsla virđist koma viđ kaunin hjá sumum. Ég er sammála ţér ađ óneitanlega varpar ţetta skugga á annars flekklausan málflutning Steingríms. Flokkur sem telur réttlćti og jöfnuđ sitt ađalsmerki á ekki ađ sćtta sig viđ mannréttindabrot. Sjálfsagt eru hvalir mikilvćgari en sjómenn.

Gunnar Skúli Ármannsson, 21.3.2009 kl. 23:23

25 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já Sigurjón, mannréttindi ber ađ virđa, svo mikiđ er víst, og vinna ţarf ţeim brautargöngu af heilindum án undanbragđa í íslenskri pólítík fyrr og síđar, ţar munu málefnin ćtíđ ofar mönnum ađ mínum dómi.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 22.3.2009 kl. 02:40

26 identicon

Ég er hissa á Steingrími J.  Og tek undir orđ Skúla Gunnars: " - óneitanlega varpar ţetta skugga á annars flekklausan málflutning Steingríms".  Hann verđur ađ laga mál sjómannanna.

EE elle (IP-tala skráđ) 22.3.2009 kl. 11:41

27 identicon

Leiđrétti mistök mín ađ ofan.  Ţađ var Gunnar Skúli. sem ég var ađ taka undir međ. 

EE elle (IP-tala skráđ) 22.3.2009 kl. 19:26

28 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Útgerđarmennirnir,  sem fulltrúar Kína og muslimaríkjanna í mannréttindanefndinni sögđu ađ brotin hefđu veriđ mannréttindi á,voru á togveiđum en ekki handfćraveiđum.Ţví er vandséđ hvernig Frjálslyndiflokkurinn getur haldiđ ţví fram ađ nú sé allt gott međ ţví ađ senda ţá á handfćri međ tvćr rúllur.Enda er ţetta ekkert annađ en sýndarmennska og rugl.

Sigurgeir Jónsson, 22.3.2009 kl. 21:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband