20.2.2009 | 22:44
Óvitarnir í Sjálfstæðisflokknum
Ég var rétt í þessu að hlusta í tölvunni á umræður á Alþingi um ný seðlabankalög. Þar mátti hlýða á gamla jafnt sem nýja sjálfstæðismenn bullukollast. Allir vita um hvað málið snýst, að losna við Davíð Oddsson úr bankanum. Hann nýtur ekki trausts ríkisstjórnarinnar. Hann nýtur ekki heldur trausts fjölmargra í eigin flokki, jafnvel ekki þingmanna flokksins sem allajafna virðast skoðanajárnaðir við gamla formanninn.
Seðlabankinn í þessu ástandi, og fjármálakerfið þar með, er í tómarúmi fyrir alla ábyrga aðila í samfélaginu. Það væri rétt að greiða fyrir málum en það gera óvitarnir í Sjálfstæðisflokknum ekki, heldur halda þeir uppi fávitamálflutningi í ræðum á Alþingi. Það er eins og að þingmenn Sjálfstæðisflokknum viti ekkert af því að hátt í 20.000 eru atvinnulausir. Fjölmörg fyrirtæki standa frammi fyrir gjaldþroti, innflutningsfyrirtæki standa illa, á heimilum landsmanna ríkir algjör óvissa og fjöldinn allur hefur orðið fyrir gríðarlegri kjaraskerðingu.
Allt þetta er bein afleiðing algjörlega óábyrgrar efnahagsstefnu undanfarinna ára. Við þessar aðstæður væri eðlilegt að þingmenn Sjálfstæðisflokksins, gamlir sem nýir, kæmu með hóflegar athugasemdir um að þoka málum til betri vegar og sníða agnúa af frumvarpinu. Í stað þess slá þeir hver af öðrum, t.d. Illugi Gunnarsson sem sendi hverju heimili mörg hundruð þúsund króna reikning vegna óábyrgrar meðferðar fjármuna Glitnis (nú Íslandsbanka) og Árni Matt, fyrrum fjármálaráðherra, sem kom þjóðinni nánast á hausinn, um sig með frösum, innihaldslausu tali og ómarkvissu þvaðri, s.s. um það hvort frumvarpið væri nægilega mikið í samræmi við framsögu formanns nefndarinnar sem mælti fyrir nefndarálitinu.
Stefnt að lokaumræðu á mánudag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 1013224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ja, þarna hittirðu naglann beint á höfuðið Sigurjón.
Þeir hafa bara eitt markmið!
Að stoppa seðlabankafrumvarpið, eins og það sé mest virði. Davið er ekki þess virði að Sjálfstæðisflokkurinn eyði meiri tíma í hann, flokkurinn mun gjalda þess í næstu kosningum ef haldið verður áfram. Enda held ég að nú sjái þeir að taflinu er lokið.
Nú er spurningin: var Davíð þess virði?
Þið í Frjálslynda flokknum sem berjist af heilindum fyrir kvóta-afnámi og af heilindum í sjávarútvegi, ættuð að huga að því hversu margir ykkar eruð í raun Frjáls - lyndir, því þegar á reynir, kemur að innra manni. Hversu margir munu ,,hoppa heim?"
Það er t.d. Steingímur J. og VG að fást við núna. Taka jafnvel á málum sem enginn annar getur í raun gert. Allir aðrir eru búnir að taka þátt í sukkinu. Hvað sem hver vill segja um að hann hafi greitt atkvæði með kvótanum, hann hafi átt hlutabréf o.s.frv.
Hvað mannréttindabrot og Steingrím J varðar ætla ég ekki lengur að þrátta við þig. Við verðum bara að vera sammála um að vera ósammála um það.
Nú er hann sjávarútvegsráðherra, fjármálaráðherra o. fl. og er að fást við allt í sama vetfangi. Og það í mestu kreppu sem riðið hefur yfir sland frá því 1262, en það fólst reyndar í allt öðru.
Staðreyndin er sú að enginn annar gæti tekið það að sér að vera sjávarútvegsráðherr, iðnaðarráðherra og fjármálaráðherra í senn, á slíkum tímum. Enda gaf Sjálfstæðisflokkurinn þetta frá sér þegar séð varð hvert stefndi.
Að vera ábyrgur felst ekki bara í því að hafa gert eitthvað af sér, heldur líka að vera tilbúinnað taka að sér að hjálpa og reyna að bjarga.
það er nákvæmlega það sem VG er að gera. Og ég held að Addi Kitta Gau, sé nokkuð sammál því að þannig eigi að vinna, en það er erfitt að tapa stjórnarandstöðuvigtinni bara svona allt í einu til gamalla flokksfélaga.
en eins og haustið sagði við veturinn um árið:
,,Það er alltaf hægt að vera vetur eftirá", sagði Evrópubúinn við Ástralann.
Keðja að vestuan
Gústaf Gústafsson (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 23:42
Það er því miður svo Gústaf að Steingrímur J Sigfússon er flaskari en 65 krónuseðill þegar komið er að umræðu um sjávarútvegsmál og það getur því miður orðið skeinuhætt fyrir flokkinn.
Sigurjón Þórðarson, 21.2.2009 kl. 00:15
Ég var að vona að þú myndir sjá, en það er borin von, enda mataður og fyrrverandi.
En tímar líða og verða til þroska, líka fyrir þig. Ekki örvænta, flokkar koma og fara.
Talandi um 65 krónu seðla, þá var það nú þannig í mínum uppvesxti að tuttugu og fimm krónuseðlar voru algengir, en nú er það þannig eftir stjórn þinna fyrrum fornvina og uppalenda í stjórnmálum, að ekki einu sinni 25 króna seðill hefur nokkurt gildi. Og það er yfir 1000% lækkun á gildi. En þú manst bara nákvæmlega jafn langt aftur og þér hentar, ekki satt?
Mér finnst það næstum ótrúlegta klikkað að Frjálslyndir tali um falska seðla, þegar jafnel ykkar fremsti maður, Jón, var að hoppa heim.
Hins vegar held ég að í fyrsta skipti í Íslandssögunni sé kominn fjármálaráðherra/sjávarútegsráðherra sem hefur jafnvel meira gildi en krónan. Ykkur væri nær að vinna með, en vera á móti, vitandi betur. Ekki satt Sigurjón?
Maður sem skoðar, hugsar, leitar ráðlegginga, og tekur svo ákvarðanir með hagsmuni þjóðarinnar að markmiði.
Betra verður það ekki.
Ég veit að þér finnst erfitt að hann er VG,
But what can you do?
Kveðja að vestan
Gustaf Gústafsson (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 00:41
Kleinupokinn kostar enda þrjá 65 kalla í dag.
Að öðru leyti malum við mýsnar í kór ...
Steingrímur Helgason, 21.2.2009 kl. 01:16
Þú minnist ekkert á bankamennina sjálfa. Hætt er við, að þeir hefðu siglt landinu í þrot óháð stjórnarstefnu eða því hverjir voru við stjórvölinn. Ég sé ekki betur.
Elinóra Inga Sigurðardóttir, 21.2.2009 kl. 11:23
Elinóra það er ekki hægt að horfa fram hjá því að Sjálfstæðisflokkurinn bjó til reglurnar, úthlutaði bönkunum, skipað í allar stöður eftirlits og lögreglu sem átti að fylgjast með batteríinu og þvælist síðan fyrir ef það á að taka málum.
Sigurjón Þórðarson, 21.2.2009 kl. 17:43
Dálítið sammála þessu hjá þér frændi. Sérstaklega svarinu til hennar Elinóru hér að ofan. Sjálfstæðisflokkurinn seldi allan arkitektúrinn að þessu sjálfsmarki á heimsmælikvarða:
Árni Gunnarsson, 21.2.2009 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.