19.2.2009 | 21:03
Slátrar Guðjón Arnar kópi?
Ég hef kannað lauslega hvernig innvígðir og innmúraðir sjálfstæðismenn hafa tekið inngöngu Jóns Magnússonar í flokkinn. Mér heyrist sem þeim finnist ekki mikið um, t.d. hef ég ekki rekist á nokkurn blogga af fögnuði yfir komu Jóns í herbúðir Sjálfstæðisflokksins. Einn virtasti bloggari sjálfstæðismanna sá ekki ástæðu tið að fagna, þess í stað sá hann ástæðu til að blogga um góðan dreng sem hefur orðið fíkniefnum að bráð.
Sjálfur hef ég heyrt utan af mér af megnri óánægju einstakra sjálfstæðismanna með komu Jóns í Sjálfstæðisflokkinn. Sjálfur lýsti hann því svo að engum alikálfi hefði verið slátrað þegar hann mætti á sinn fyrsta fund með þingflokki sjálfstæðismanna. Ég er ekki viss um að Jón telji sig eiga lengi heima í þessum nýju vistarverum og það má vel vera að hann snúi einfaldlega fljótt til baka í Frjálslynda flokkinn.
Þá er ég viss um að kafteinn Guðjón Arnar mun fagna týnda stýrimanninum, bjóða til veislu í Þernuvík við Ísafjarðardjúp og slátra kópi sem étinn yrði undir dýrlegum harmonikkuleik.
Maður skyldi aldrei segja aldrei því að nokkur dæmi eru um að fólk sem gengið hefur tímabundið úr flokknum hafi fljótlega gengið í hann á ný.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:41 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ekki veit ég hvort Guðjón Arnar grætur Jón Magnússon eða ekki. En mikið hef ég lesið Guðjón Arnar vilaust ef hann slátraði kópi til að fagna endurkomu hans í flokkinn. Geir sá ekki einu sinni ásæðu til að fórna einni tilraunakanínu er þessi fyrrum félagi hans gekk aftur í lið með Sjálfstæðisflokknum.´
Ég efast ekkert um að Jón er sjálfsagt góður og vel greindur maður. Það breytir þó ekki því að í pólitík er hann hreinrækaður tækifærissinni. Það staðfestir hann nú með því að flýja FL þegar flokkurinn er í sárum samkvæmt skoðanakönnunum. Augljóst var nefnilega þegar Jón og félagar gengu í flokkinn var ekkert annað en yfirtaka á markmiðaskránni. Áætlunin mistókst, Jón hundskaðist heim í Sjálfstæðishreiðrið og þið getið haldið áfram, væntanlega í innbyrðis friði, að vinna að stefnumálum flokksins sem mörg eru alls góðs verð.
Ég vona að þið hadið ykkur inni á þingi, án Jóns Magnússonar, eftir aprílkosningarnar.
Dunni, 19.2.2009 kl. 21:35
Jón Magnússon mun ekki eiga neinn frama vísan í Frjálslynda flokknum, kjósi hann að snúa þangað aftur. Það er ég nokkuð viss um. Það hafa verið þó nokkuð margar símhringingar sem ég hef fengið af fólki sem ætlar að koma aftur í flokkinn eingöngu út af útgöngu þessa manns. Ég er líka alveg sæl og glöð yfir að hann skuli vera komin "heim" til Sjálfstæðisflokksins, þar á hann örugglega heima. Bara spurningin hvort hann verður ekki skorin niður við trog eins og Gunnar Örlygsson. Sjallar taka kvislingum engum vettlingatökum. Þeir vita sem er að sá sem svíkur málstað sinn er ekkert heilagt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.2.2009 kl. 21:40
Það er kraftur í Jóni og mér finnst slæmt að missa hæfileikaríkt fólk út úr flokknum sem getur veitt góðum málstað lið.
Sigurjón Þórðarson, 19.2.2009 kl. 22:14
Það á við um þá báða Jón Magnússon og Kristinn H, Gunnarsson að þeir eru greindir og koma vel fyrir sig orði. Hitt er svo líka spurning hvort þeir verði einhvern tímann greindir til fulls?
Árni Gunnarsson, 19.2.2009 kl. 22:57
Kópi , já þú segir nokkuð.
Ef Jón og Gunnar ganga aftur heim þá mun ég verða fyrsta manneskja til þess að bjóða þá báða velkomna enda afburðamenn.
Gæti trúað að Kristinn fengist til að þenja nikkuna af því tilefni og Valdimar myndi kanski spila á hörpu.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 20.2.2009 kl. 01:53
Ég er Sjálfstæðismaður og fagna komu Jóns Magnússonar heim. Það er nú svo að Frjálslyndir eru Sjálfstæðismenn sem voru í fýlu út í flokkinn, og stofnuðu því Frjálslynda. Ég minni á að Guðjón Arnar formaður Frjálslyndra er uppalinn góður og gegn Sjálfstæðismaður og er stoltur af og getur verið það. Smátt og smátt er þetta ágæta fólk að sættast við sinn gamla flokk og það er vel. Verið þið öll velkomin, það verður tekið vel á móti ykkur og hver veit nema ég muni slátra kóp til að fagna komu ykkar.
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 07:03
Guðrún Maríam þá yrði kátt í Þernuvík.
Ómar, ég held að þú sért sá allra fyrsti sjálfstæðismaðurinn sem opnar faðminn fyrir Jóni.
Sigurjón Þórðarson, 20.2.2009 kl. 10:07
Já það yrði kátt í kotinu! Ef það er satt sem Ómar seigir að Frjálslyndir séu bara góðir og gegnir fýlusjálfstæðismenn,ætli að það sé þá verið að bíða eftir að prófkjöri ljúki hjá Sjöllum svo FF fái nokkra tapara til sín. Það hefur ekki komið nema ein tilkynning opinberlega hverjir sækjast eftir fyrstu sætum í kjördæmunum já FF og það er frá Viðari Guðjónsen að hann stefndi á fyrsta sæti í RVK.
Veistu eitthvað um þetta Sigurjón? Er ekkert framboð á fólki á listana ,eða er verið að handvelja í reykfylltum bakherbergjum á nýja Íslandi . Hjá öðrum flokkum hrannast upp tilkynningar hvaða fólk ætlar fram fyrir þá. Einu fréttirnar af FF eru frá Eiríki Stefánssyni á Útvarp Sögu og einhverjir molar á DV hvorugt upplífgandi fyrir FF.
Rannveig H, 20.2.2009 kl. 13:09
Ég held að það sé allt jákvætt að frétta. Guðjón Arnar var löngu og ströngu ferðalagi um kjördæmið, en það eina neikvæða er að Guðjón náði sér í kvef á ferðalaginu.
Mér skilst að það sé búið að redda selnum í veisluna góðu og það er aldrei að vita nema að Konni Eggerts gauki hrefnu í boði Steingríms J til veisluhaldanna þ.e. ef að veislan stendur yfir í marga daga.
Það er auðvitað ekkert að marka DV en mér virðist sem að blaðið sé orðið eitthvert málgagn VG og Baugs.
Ómar Ragnarsson er nýkominn frá Kanarí en virðist samkvæmt þínum fréttum engu að síður ekki vera í neinum gleðigír. Mér finnst það sem haft er eftir Ómari sem er gamall sjálfstæðismaður benda til þess að hann sé á leið í Frjálslynda flokkinn. Það eykur auðvitað enn frekar á gleðina í selapartýinu.
Hvað varaðr málflutning Eiríks Stefánssonar þá hef ég að mestu misst af pistlum Eiríks í vikunni þó svo að ég geri mér far um að hlusta á Útvarp Sögu en sambandið hingað norður hefur verið slitrótt. Ég þykist vita að Eiríkur eigi nokkuð erfitt þessar vikurnar þar sem að honum þykir mjög vænt um málstað Frjálslynda flokksins og er svo sannarlega tilbúinn að leggja flest á sig til þess að þau nái fram en á móti kemur er að hann er mjög ósáttur hvernig haldið hefur verið á málum í flokksstarfinu.
Sigurjón Þórðarson, 20.2.2009 kl. 13:56
Þeir sjálfstæðismenn sem ég hef heyrt í, hafa ekki beint þakkað fyrir "sendinguna". Ég sem hélt að Jón væri kominn heim.... vonandi að Eiríkur leggi honum lið í heimkomunni.
Kolbeinn Már Guðjónsson, 20.2.2009 kl. 17:28
Nei Sigurjón, ég held að Guðjón sé búinn að slátra Frjálslyndaflokknum.
Sigurður Þorsteinsson, 20.2.2009 kl. 23:48
Ég trúi því að FF hafi tekið gleði sína á ný. Jón og hans vinir stóðu jú í veginum fyrir því að gaman væri í flokknum. Hann vildi sinna stjórnmálum, en það var lítið um slíkt í FF. Nú verður vonandi mikið um sela og hvalapartý hjá öllum þeim sem hafa gegnið til liðs við flokkinn á ný. Frábært hvað allt virðist ganga vel hjá flokknum þínum Sigurjón og Ásthildur. Gott að ég fór því ég hefði trúlega eyðilagt veisluna góðu. Rnda ein af hyskinu.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 21.2.2009 kl. 01:32
Guðrún Þóra þú ert frábær og getur ekki gert annað en bætt allar veislur.
Sigurjón Þórðarson, 21.2.2009 kl. 01:58
Það er broslegt að lesa kommentin sem hér hrannast upp. Undirritaður gekk til liðs við FF í fæðingu hans og ég kom ekki úr neinu stjórnmála umhverfi, margir ættingjar mínir hafa þó verið framsóknarar, sem mér finnst ekki skipta neinu máli, Það sem varð til þess að ég gerðist FFari var sumsé óanægja mín með kvótakerfið og þá sérstaklega eignarhaldið á auðlindinni. Það sem mér er ljóst er að ýmsir hafa reynt að riðja sér leið inn í pólitíkina með því að koma sér inn í FF , þar sem við erum sennilega opnastir flokka og með bestu málefnaskrána. Þrátt fyrir ýmis rassaköst og fýluskot, þá hefur aldrei hvarflað að mér að hlaupa frá þessu fyrirbæri sem við stofnuðum til hérna um árið, og ætla ég að beyja mig undir vilja meirihluta flokksins, og taka ekki þátt í niðurrifi flokksins míns, en að sjálfsögðu vil ég reyna að leiðrétta það sem rangt er farið með. Og ef einhverjum finnst að hann eða hún ,sé hyski þá bara finna þeir sér nýja selaveislu, og hætta að breiða út ósannindi um okkur sem viljum reyna að bæta þessa þjóð sem búið er að hrekja út á ystu nöf tilveruréttar í samfélagi þjóða, og það held ég allir geti sameinast um að Frjáslyndi flokkurinn á þar enga pólitíska sök á.
Þorsteinn Árnason (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.