19.1.2009 | 11:54
Þjófnaður
Nú berast svakalegar sögur út úr bönkunum, s.s. um lánveitingar rétt fyrir hrun upp á rúma 100 milljarða. Fyrir þessa upphæð er hægt að byggja nýtt sjúkrahús á höfuðborgarsvæðinu auk tveggja Sundabrauta. Þessi gjörningur er ekkert annað en þjófnaður og sætir furðu að Ólafur Ólafsson skuli ekki vera kallaður í yfirheyrslu og settur í gæsluvarðhald. Í stað þess valsa kónar eins og hann inn og út úr landinu eftir að hafa komið gríðarlega háum upphæðum úr landi, úr þjóðarbúinu.
Ég hef fullan skilning á því að Bretar hafi reynt að verja hagsmuni sína með öllum tiltækum lögum - en hér rembast íslensk stjórnvöld við að líta undan til að sjá ekki hvernig menn hafa gengið um almenningshlutafélög eins og eigin sparibauk.
Hundruð milljarða millifærðir á reikninga erlendra félaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 43
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 1001
- Frá upphafi: 1012543
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 877
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 34
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Íþróttir
- Meistararnir of sterkir fyrir Breiðhyltinga
- Eiður: Í guðanna bænum neglið þetta niður
- Fjárfesting sem er að skila sér
- Liverpool Leverkusen, staðan er 0:0
- Fyrsti sigurinn var stórsigur
- Verður frá keppni næstu tvo mánuði
- Áfengisbann við komu stuðningsmanna Arsenal
- Sterkt jafntefli gegn Spánverjum
- Í einhverri stórhöll í Þýskalandi
- Enska úrvalsdeildin heillar mig
Athugasemdir
Sæll Sigurjón.
Þetta er bara rosalegt.
Hvernig á að fá stjórnvöld til að sjá þetta ?
Guðmundur Óli Scheving, 19.1.2009 kl. 12:10
Gleðilegt ár Sigurjón og takk fyrir þau liðnu..
Sammála þér Sigurjón.. Þetta er spilling í miklum mæli, og það er núna fyrst sem er verið að skoða þetta.. Þjóðin á þessa peninga..
Það væri búið að taka þjófinn með kaffipakkann eða kjötlærið undir hendinni og setja á bak við lás og slá..Hið minnast að taka það af honum..Eigðu daginn Ljúfan
Sigríður B Svavarsdóttir, 19.1.2009 kl. 12:18
Kannski við ættum að fáhermdarverkalögin hans Gordon Brown lánuð til að beita þeim hér á grafaræningjana. Mér skilst að þau séu lítið notuð og aðallega notuð gegn valdafíklum á Íslandi.
Með orðinu „grafaræningi“ er vísað í það hugafar þeirra sem létu greipar sópa um grafhýsi faróa og fornkónga meðal Azteka og Inka og auðvitað fleirra. Þessir ræningjar höguðu sér eins og þeim sýndist og tóku ekkert tillit til annarra enda hugsunin að komast yfir sem mest af gulli og öðrum verðmætum á sem skemmstum tíma.
Eftir sitjum við litlu hluthafarnir í bönkunum og fleiri fyrirtækjum sem voru svo auðtrúa að byggja allt traust okkar á að þessir karlar væru á réttri leið.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 19.1.2009 kl. 12:20
Er þetta ekki einhver misskilningur? Er ekki maðurinn argur yfir því að eiga útistandandi skuld hjá ríkinu vegna óuppgerðrar kröfu á hendur bankanum? Ég man ekki betur en að hann sé að íhuga að reisa mál út af þessari skuld.
En ef öll þessi viðskipti eru lögleg er einhver maðkur í mysunni hvað reglur um svona viðskipti varðar. Það var nú reyndar löngu vitað.
Árni Gunnarsson, 19.1.2009 kl. 12:25
Þetta er svakalegt!
Að þessir menn gangi frjálsir og geti sinnt sínum viðskiptum hér á landi eins og ekkert hafi í skorist... þetta er skammarlegt!
Þessir menn eiga að sitja í gæzluvarðhaldi og eignir þeirra frystar.
Hverskonar siðferði hefur verið í gangi hérna að undanförnu... var þetta góðærið?? þjófnaður?
Einar Einarsson (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 13:13
ER ekki bara verið að slá skjalborg um spillinguna,því sannleikurinn þolir ekki DAGSLJÓSIÐ? Ekki þurfum við að efast um pólitíska ÁBYRÐ.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 14:55
Erlendir sérfræðingar eru furðu slegnir yfir að forsætisráðherra skuli ekki enn vera búinn að segja af sér.
Sigurður Þórðarson, 19.1.2009 kl. 15:03
Hér á landi sitjum við uppi með nokkra stjórnmálamenn sem þekkja ekki sinn vitjunartíma. Þeir telja sig hafna yfir lög og rétt. Lög um ráðherraábyrgð og Landsdóm er þeim jafn framandi og fjarlægustu sólkerfin. Eru þeir að koma í veg fyrir að mikilvægar upplýsingar berist rannsóknaraðilum? Er verið að eyðileggja sönnunargögnum?
Kannski verði að hefja byltingu til að losa sig við þessa herramenn? Höfum viðnokkru aðtapa úr því orðið er?
En vonandi þarf ekki byltingu til að þeir segi af sér.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 19.1.2009 kl. 15:45
Varst þú ekki á þingi og hefðir getað séð til þess að sterkari lagarammi yrði settur?
Hildur (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 16:14
Mér þykir þetta leitt.
Offari, 19.1.2009 kl. 17:23
Er það bara kannski Guðjón.Það er lykilatriði að gæta hag BARNNANA sem verða að borga þessa skuldaklafa sem á þau er sett.Við þurfum RÉTTLÆTI og losa okkur við ótta ÞRÆLSINS.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 17:40
Það er ekkert annað að gera en handtakat þessa fjárglæframenn.
ragnar bergsson, 19.1.2009 kl. 23:05
Nei nei, enginn handtekinn, nema 400 ofurskuldsettir Sunnlendingar sem ekki eiga í sig né á lengur. Þetta er Ísland í dag !
Dexter Morgan, 20.1.2009 kl. 00:24
Lög um ráðherraábyrgð eru nokkuð ströng en vandamálið við þau er að það er nokkuð mikið um að þar vanti skilgreiningar á hugtökum þannig að þegar upp er staðið, þá er mikill ágreiningur um hvernig eigi að "túlka" hinar ýmsu greinar laganna.
Jóhann Elíasson, 20.1.2009 kl. 12:16
Og þjófahyskið valsar enn inn og út úr landinu. Með peninga landsmanna i vasanum.
EE (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.