31.12.2008 | 16:46
Steingrímur J. er kvótakall
Kryddsíldin kláraðist ekki en það sem vakti sérstaka athygli mína var að Ingibjörg Sólrún utanríkisráðherra sem hefur verið meira á landinu í lok ársins en fram eftir ári þegar hún þeyttist til Írans, Íraks, Ísraels og víðar til að stilla til friðar talaði niður til mótmælenda. Ég er viss um að ástæða þess að dregið hefur úr ferðagleði Ingibjargar er að hún á erfitt með að horfast í augu við útlendinga sem hún hefur platað fyrr á árinu og sagt að fjármálakerfið væri ákaflega traust. Af tvennu illu finnst henni skárra að vera hér á hólmanum og skamma landann fyrir að vera ekki lotningarfullur yfir klúðrinu og að enginn skuli bera ábyrgð á nokkrum sköpuðum hlut.
Steingrímur J. var hinn reffilegasti í Síldinni og virtist vera búinn að gleyma því að hann væri í grænum flokki og gerði enga athugasemd við það að Rio Tinto styddi hann til að koma fram í þessum þætti.
Það var hins vegar annað viðtal sem vakti mig meira til umhugsunar þar sem SJS var til andsvara, viðtal sem ég heyrði endurflutt á Útvarpi Sögu í morgun þar sem SJS fór allur í flækju þegar hann var spurður hvernig hann vildi breyta stjórn fiskveiða. Það var greinilegt á SJS að hann taldi það meiriháttar mál og vildi flækja það með því t.d. að stóru félögin sem búin eru að kaupa útgerðir og höggva djúp skörð í byggðir landsins og stofna til mikilla skulda væru svo mikilvæg að þar mætti engu breyta. Hið sama átti við um útgerðina í Grímsey, þar mátti engu breyta í þessu kerfi sem brýtur á mannréttindum - því að hagsmunir væru svo ríkir. Málið er einfaldlega að aukið frelsi í greinninni þar sem opnað væri á nýliðun myndi tryggja búsetu í Grímsey og öðrum sjávarbyggðum til framtíðar. Steingrímur, bullið í þér kom á óvart!
Í viðtalinu sem Ásgerður Jóna tók kom Steingrímur upp um sig, afhjúpaði sig beinlínis sem kvótasinna sem ætlaði ekki að breyta kerfinu heldur setjast í valdastólinn og viðhalda kerfinu sem hefur misboðið fólki til langs tíma. Steingrímur klykkti út með því að vegna þess að í sumar hefði gengið svo vel hjá þessum fyrirtækjum vissi hann ekki hvernig ástandið væri án þeirra. Maður hlýtur að spyrja sig hvort hann sé í engu jarðsambandi.
Það þarf að verða endurnýjun í íslenskum stjórnmálum og þar á meðal í þessu kerfi.
Gleðilegt nýtt ár 2009!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 1013224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
Athugasemdir
góður pistill Sigurjón.. kvótinn skal taka burt frá kvótagreifum þessa lands.. með góðu eða illu og kvótanum skal úthluta á jafnréttisgrundvelli, eitt tímabil í senn.. og enginn nema þjóðin getur átt kvóta.
Það var gott að kryddsíldinni lauk eins og henni lauk.. því ekki hefði ég viljað að þessir sauðir sem þar sátu hefðu fengið að þvaðra út í eitt yfir alþjóð.. að vísu huglausri og duglausri þjóð en þjóð engu að síður..
Imba solla Stirða er að ná hæstu hæðum í því að verða fyrirlitinn af þessari sömu duglausu þjóð hér norður í ballarhafi..
eigði gott ár Sigurjón og þakka þér fyrir bloggvináttu þína á árinu sem er að líða.
ef það er einhvers virði þá mundi ég kjósa þig í persónukosningum..
Óskar Þorkelsson, 31.12.2008 kl. 16:55
Ég er nú sammála þér með kvótaruglið í Steingrími - ég hélt að þeir hefðu séð ljósið en svo virðist ekki vera með Steingrím! Ef ekki er lag að stokka upp kerfið núna þá kemur það aldrei. Útgerðarmenn eru margir skuldugir upp fyrir haus að því að sagt er þrátt fyrir að hafa selt kvótann framvirkt og sennilega dregið fé úr fyrirtækjum sínum til að fjárfesta í rugli í stað þess að efla útgerðirnar. Þeir sem selja sig fjandanum verða að taka afleiðingunum!
Ragnar
Ragnar Eiríksson, 31.12.2008 kl. 17:19
Mér hefur alltaf fundist SJS tvístígandi í kvótamálum. Hann, eða flokkurinn, hefur ekki þegið boð mitt um fyrirlestur um ástand fiskstofna, fyrirlestur sem er á faglegum nótum, svo menn geti skoðað málin sjálfir og tekið upplýsta afstöðu.
Ég varaði hann við hruni þorskstofnsins 1998, þegar hann var formaður Sjávarútvegsnefndar Alþingis, en hann hafði það að engu og hefur reyndar ekki talað við mig síðan um fiskimál.
Jón Kristjánsson, 31.12.2008 kl. 20:23
Þetta er með ólíkindum, þessir menn eru blindir, siðblindir ef til vill að vilja ekki skoða málin frá öllum hliðum. Þú - Jón - hefur verið talsmaður annara gilda en HAFRÓ og þá er undarlegt miðað við árangur Hafró í fiskveiðistjórn að VG eða aðrir kvótasinnar vilji ekki hlusta á rök þín um skynsamlegri stjórnun! Ætl'ann telji þig bara bjána (eins og mig!)?
Ragnar Eiríksson, 31.12.2008 kl. 20:39
Sæll Sigurjón.
Því miður verður það að segjast eins og er að þarna í þessu viðtali á Útvarpi Sögu hjá Ásgerði Jónu, afhjúpaði formaður Vg sitt kjördæmishagsmunapot þess eðlis að hafa keypt aflaheimildir til þess að halda í byggðarlagi og þar með þáttöku í hinni rússnesku rúllettu markaðsbraskins allra handa í kvótakerfinu.
Auðvitað ganga menn síðan ekki erinda þess að breyta kerfi sem þeir samþykkja með þessu móti síðar, það gefur augaleið, því miður fyrir land og þjóð.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 1.1.2009 kl. 01:14
Af hverju talar þú ekki við hann. Hringir í hann eða bíður honum á fund?
Gleðilegt ár og takk fyrir góða vináttu á árinu sem er að líða.
Halla Rut , 1.1.2009 kl. 19:22
GLEÐILEGT ÁR Þakka bloggvináttu liðins árs Nenni ekki að kommenta á Steingrím
Jón Aðalsteinn Jónsson, 2.1.2009 kl. 00:26
Ég þakka sömuleiðs mjög góð skrif í gegnum tíðina en nú er að byrja örlagaríkt ár sem mun örugglega hafa í för með sér talsverðar breytingar.
Sigurjón Þórðarson, 2.1.2009 kl. 00:39
Gleðilegt ár Sigurjón,ekki eyða bloggpúðri þínu á Steingrím. Nú er það forgangur að koma þér á þing og vinna með Steingrími að vinda ofan af kvótaruglinu. Þið getið báðir reynst landinu vel,ekki síst landsbyggðinni. Baráttukveðja Skafti
Skafti Steinólfsson (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 11:19
Steingrímur kemst aldrei upp með að styðja kvótakerfið á þingi. Ef þið komið með tillögur um leiðir til að afnema kvótakerfið munu VG styðja það og Steingrímur með. Allt annað myndi valda uppþoti innan VG og þá kæmust núverandi fulltrúar ekki á þing aftur. Uppgjör við kvótakóngana er nauðsynlegt skref í því uppgjöri við auðstéttina sem þarf að fara fram á komandi ári og árum.
Héðinn Björnsson, 2.1.2009 kl. 20:28
Sæll frændi.
Guð gefi þér og þínum gleðilegt ár.
Ég þakka fyrir allt liðið og endilega komdu inn á facebook hjá mér.
Kveðja Kristín frænka.
Kristín Sigurjónsdóttir, 2.1.2009 kl. 22:39
Sæl frænka´, við feðgar áttum ánægjulegan dag á æskuheimili þínu á Siglufirði.
Kristín ég er ekki komin enn á Facbook
Sigurjón Þórðarson, 3.1.2009 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.