18.12.2008 | 23:18
Veit Björgvin G. Sigurðsson af þessari jólahótun Íslenskra verðbréfa?
Ég er ekki svo heppinn að eiga mikinn sparnað, en það vill svo til að Norðlendingur einn sem ég þekki hefur lagt fyrir fé og sýnt ráðdeildarsemi. Ég fékk að sjá svakalegt bréf frá Íslenskum verðbréfum þar sem Norðlendingnum er stillt upp við vegg og honum boðið að þiggja 71% af því sem hann hafði upphaflega lagt inn í sjóðinn og tapa þar með 29% af inneign sinni auk vaxta í heilt ár.
Mér finnst tilboðið vafasamt, m.a. í ljósi þess að viðtakanda er gefinn einungis 10 daga frestur til að stökkva á þetta kostaboð, ella er undir hælinn lagt hvað hann fær ef hann gengur ekki að boðinu með hraði. Um leið og hann gengur að boðinu verður hann að falla frá frekari kröfu ef meira reynist í sjóðnum þegar fram líða stundir.
Það sem er í öllu falli ljóst í mínum huga er að tilboðið og framkoman gagnvart viðskiptavininum er alls ekki í anda laga nr. 108/2007, um verðbréfaviðskipti, sem ganga út á að tryggja minni viðskiptamönnum ríkari neytendavernd gagnvart fjármálafyrirtækjum, s.s. með haldgóðum upplýsingum, og tryggja jafnræði og viðeigandi ráðgjöf. Reyndar má segja um framkomu allra bankanna gagnvart viðskiptavinum á síðasta ári að hún stangast á við framangreind lög. Ástæðan fyrir þessari auknu neytendavernd er að ekki er hægt að gera ráð fyrir því að sparifjáreigendur vakti sjóðina frá degi til dags eins og um fagfjárfesta væri að ræða. Það er rangt að halda viðskiptavinum í myrkrinu og gefa þeim aðeins rúmlega viku til að taka afdrifaríkar ákvarðanir sem varða stóran hluta ævisparnaðarins.
Og það er leitt að fjármálafyrirtækin virðast ætla að halda þessum viðskiptaháttum áfram.
Það eina sem Íslensk verðbréf hafa sér til málsbóta er að ríkið hefur enn sem komið er ekki lagt neina fjármuni í púkkið, enda var engin vonarstjarna Sjálfstæðisflokksins mér vitanlega í stjórn þessa sjóðs.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 1013224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Og til að kóróna mismununina ætlar skilanefnd Landsbankans að fella niður hluta þeirra krafna sem bankinn hefur á sjávarútvegsfyrirtæki vegna gjaldeyrisskiptasamninga.
Berglind Steinsdóttir, 18.12.2008 kl. 23:23
Þetta var kallað fjárkúgun í gamla daga
Óskar Þorkelsson, 18.12.2008 kl. 23:43
Það er ekki sama hver er. Ætli sá peningur sem verður ekki borgaður út þarna verði kannski notaður til að niðurfella hluta af skuldum sjávarútvegsins? Einhverjir þurfa víst að greiða þær á endanum.
Það er ótrúlegt þetta svínarí með bankana.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 19.12.2008 kl. 00:24
Alhyglisvert þetta með sjalfstæðismenn og stjórnir sjóðanna. En þarf ekki að útskýra þetta betur?
sigurvin (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 02:40
Það er ömulegt að sitja áfram í RÁÐHERRASTÓL og sofa ÞYRNIRÓSASVEFNI.Kveðja G H A.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 09:26
Sukkið og svínaríið er með ólíkindum. En það virðist ekki vera vilji til þess að taka á neinu, maður fer nú að halda að það sé eitthvað til í þessum tölvupósti sem gengur manna á milli þessa dagana.
Jóhann Elíasson, 19.12.2008 kl. 09:34
Þjófnaður.
Þráinn Kristinsson (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 10:19
sorglegt ef rétt
Jón Snæbjörnsson, 19.12.2008 kl. 11:13
Þetta er alveg ótrúlegt og sýnir bara hverskonar siðferði er og hefur verið í þessum geira.
Ekki skrítið að efnahagskerfi landsins sé komið á hliðina.
ThoR-E, 19.12.2008 kl. 11:46
Ég get alveg fullvissað þig um það að Björgvini G. Sigurðssyni er ekki kunnugt um þetta!
Ljónsmakkinn (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 13:16
Enda sefur hann.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 14:50
sigurvin, mér sýnist þingið kalla eftir því sama og þú gerir.
Berglind Steinsdóttir, 19.12.2008 kl. 16:18
Mikið eruð þið Norðlendingar heppnir að fá þó 71% af innleggi ykkar til baka úr verðbréfasjóði. Ég lagði 150 þúsund krónur inn á Úrvalsvísitölusjóð Kaupþings fyrir hvert 6 barnabarna minna og átti þetta að verða menntasjóður fyrir þau þegar fram í sækir. Þegar lokað var fyrir viðskipti í sjóðnum stóð innistæðan í 75.234 krónum. Það var ekki hægt að taka út. Í meðförum skilanefndarinnar lækkaði þessi upphæð og fást nú aðeins 8.555 krónur greiddar, eða um 5,7% af innlögðum peningum. Það versta var að maður tók alltof mikið mark á Geir H. Haarde sem talaði fram á síðustu stundu um það hve bankarnir stæðu vel, hefðu traustar undirstöður, ríkissjóður væri skuldlaus þó að hann skuldaði 29% af vergri þjóðarframleiðslu, og að allar kornhlöðurnar væru fullar. Og þessum manni ætlum við að treysta til að leiða þjóðina í gegnum hörmungarnar sem hann leiddi okkur í.
Matthías Kristinsson (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 16:21
Matthías, þetta er hroðalegt. Ertu búinn að bíta úr nálinni með þetta?
Nú er altalað að endurskoðendur og lögfræðingar hafi líf flestra fyrirtækja í höndum sér en mig grunaði ekki að svona væri komið fyrir fleiri sjóðum. Var þinn lagður út sem áhættusækinn eða þvert á móti öruggur?
Við getum ekki sætt okkur við að misvitrar skilanefndir véli svona með framtíðina.
Berglind Steinsdóttir, 19.12.2008 kl. 16:42
Þegar ég lagði þessa peninga inn fyrir barnabörnin bað ég um að þeir yrðu lagðir á innleggsreikning með hæstu vöxtum. Þjónustufulltrúinn fékk svo að ráða ferðinni sem fagmaður á sínu sviði. Mér sýnist að það sé lítið hægt að gera annað en að lýsa yfir vantrausti á ráðamenn þjóðarinnar, einkum forsætisráðherrann sem án efa hefur dregið fleiri en mig á asnaeyrunum með óábyrgu tali sínu. Hann á auðvitað að sjá sóma sinn í því að segja af sér eða sýna okkur allt kornið sem hann þóttist eiga í kornhlöðum sínum. Kannski hann hafi sent það til mölunar í svikamyllunum og síðan hafi mjölið verið notað til að baka brauðfætur undir þjóðina. Mér finnst að þetta eigi einna best við í dag:
Geir hefur mönnum glapið sýn,
Geir er sjálfumglaður.
Skyldi hann kunna að skammast sín?
Skyldi hann vera maður?
Matthías Kristinsson (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 17:07
http://stefanbogi.blog.is/blog/stefanbogi/entry/750081/
Stefán Bogi Sveinsson, 19.12.2008 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.