18.12.2008 | 00:02
Össur gapir yfir forsetanum
Össur fylltist heilagri reiði vegna þess að einhver komst yfir bókhaldslykil forsetaembættisins og gat upplýst þjóðina sundurliðað hvernig forsetinn ákveður að verja best sínum takmörkuðu fjármunum til ræktunar lands og þjóðar, bæði á erlendri og innlendri grundu.
Ég er ekki viss um að forsetanum sjálfum hafi verið svo á móti skapi að þessar upplýsingar bærust þjóðinni sem greiðir fyrir herlegheitin, enda er hann virtur fræðimaður á sviði stjórnmála, vill opna stjórnsýslu og hefur ekkert að fela eins og ný ævisaga forsetans ber með sér.
Æsingur Össurar yfir bókhaldslyklinum kom mér hins vegar nokkuð á óvart vegna þess að hann virðist ekki stressa sig neitt á því að enn er ekki nein sýnileg rannsókn hafin á öllu svínaríinu í kringum bókhaldslykla bankanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 211
- Sl. sólarhring: 248
- Sl. viku: 2942
- Frá upphafi: 1019114
Annað
- Innlit í dag: 180
- Innlit sl. viku: 2565
- Gestir í dag: 177
- IP-tölur í dag: 168
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Þú hefur kannski ekki tekið eftir því að nú virðist vera í gangi skipuleg herferð gegn sitjandi forseta og um leið embættinu sjálfu. Það er því ekki nema réttlátt að Össur Skarphéðinsson veki athygli á málinu og leggi til að þessi herferð verði skoðuð. Það er að mínu mati vegið með ósæmilegum hætti að forsetanum og embættinu.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 18.12.2008 kl. 00:19
Nei ég hef ekki tekið eftir skipulagðri herferð sem þú kallar svo, en ég hef tekið eftir umfjöllun þátt Ólafs Ragnars í útrásinni sem hefur verið eins og gengur misítarlega og misvinsamleg en hér er umfjöllun Láru Hönnu Einarsdóttur.
Hvernig er það Hólmfríður hefur þú heyrt Össur hvetja mjög til rannsóknar á fjármálasvínaríinu. Össur var ekki par kátur þegar REI ruglið stöðvaðist.
Sigurjón Þórðarson, 18.12.2008 kl. 01:04
Sæll Sigurjón.
Tækifærismennsku Össurar eru engin takmörk sett.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 18.12.2008 kl. 01:28
Er þetta nýr Össur?Kveðja Guðrún Hlín.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 09:40
Sammála þér Sigurjón, Össuri væri nær að rísa upp á afturlappirnar og krefjast skýringa á því hvers vegna þeir aðilar sem klúðruðu bönkunum sitja ennþá þó svo einhverjar hrókeringar hafi átt sér stað.
Ef maður vissi ekki að samkvæmt útlenskum rannsóknum eru íslenskir embættismenn "stálheiðarlegir" á alla kanta, gæti maður freistast til þess að halda að það væri verið að gefa þeim tíma til þess að sópa skít og sönnunargögnum eins langt undir teppið og kostur er.
Róbert Tómasson, 18.12.2008 kl. 12:17
Ég persónulega hef ekkert álit á Össuri Skarphéðinssyni.
Hvað þá Ólafi Ragnari ... yfir-klappstýru útrásarpakksins...
ThoR-E, 18.12.2008 kl. 13:14
Sveltandi þjóð, skuldug þjóð hefur ekki efni á tildri eins og forstetaembættinu skilgreindu af ÓRG, kannski eins og skilgreindu af Kristjáni og Vigdísi.
Pétur Henry Petersen, 18.12.2008 kl. 15:18
Hvort sem ykkur líka betur eða verr þá hefur Ólafur Ragnar Grímsson staðið sig feikna vel í embætti forseta Íslands. Hann er búin á löngum stjórnmála og háskólaferli að mynda tengsl við fjölmarga embættis- fræði- stjórnmálamenn út um allan heim. Hann er maður lýðræðisins, með yfirgripsmikla þekkingu á umhverfis- og orkumálum og hefur komið fram fyrir hönd þjóðarinnar við fjölmörg tækifæri um allan heim. Þið sem takið undir með þeim sem vilja nú níða hann niður, eruð með því að segja um leið heilmikið um ykkur sjálf. Þau ummæli eru ykkur ekki til framdráttar.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 18.12.2008 kl. 16:04
Össur Skarphéðinsson hefur kannski það helst til saka unnið að hann er ekki sáttur við vinnubrögð Davíðs Oddssonar í aðdraganda bankafallsins. Það að Samfylkingarráðherrar skuli vilja rannsaka alla þætti þess aðdragandi, hefur örugglega gert marga hrædda og þá er bara að níða þá niður með öllum til tækum ráðum. Sannleikurinn um eftirlitsleysið og rýmkun á öllu regluverki þarf að koma upp á borðið. Það fólk sem vann eða vinnur í fjármálastofnunum var og er að vinna eftir því regluverki og hefur þar af leiðandi haft afar frjálsar hendur innan ramma laga og reglan. Það fólk er ekki hinir raunverulegu sökudólgar, heldur gerendur í afar frjálslegu fjármálaumhverfi. Þeir sem vilja sækja starfsmenn fjármálafyrirtækja til saka, verða að kynna sér vel það regluverk sem gilti á hverjum tíma. Svo einfalt er það.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 18.12.2008 kl. 16:13
hér er framsaga Gunnars Axels á Borgarfundinum í gær, 17. des. Það er athyglisverð lesning. FRAMSAGA GUNNARS AXELS.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 18.12.2008 kl. 16:18
Leggjum forsetaembættið niður og breytum Bessastöðum í safn. Ólafur Ragnar gæti verið safnvörður og sagt gestum frægðarsögur af sér þegar hann var að bjarga heiminum "ásamt öðrum forystumönnum og ráðamönnum í veröldinni"
Björn Birgisson, 18.12.2008 kl. 16:33
Þetta eru ótrúlegar smjörklípur. Hefur Össur virkilega ekkert annað að gera í vinnunni en fást við einskis nýtan hégóma? Held að nær væri fyrir hann að hysja upp um sig buxurnar og taka á þeim málum sem þarf að taka á. Það er ekki nóg að vera kjaftfor. Það þarf að láta verkin tala svo maður sé marktækur og það hefur Össur sannarlega ekki gert.
Víðir Benediktsson, 18.12.2008 kl. 16:52
Össur grét mikið fyrir ári síðan,yfir því hvað OR.tapaði miklu að vera ekki afhent "útrásarvíkingunum" mig mynnir að það væru einkverjir miljarða-tugir sem Reykvíkingar voru að tapa vegna þess að sá gjörningur var stoppaður.
Ragnar Gunnlaugsson, 18.12.2008 kl. 20:45
Niður með spillinguna! - OG REGLUVERKIN! - Orðið regluverk er nýtilkomin prentsmiðjuþýðing á þýska orðinu "Regelwerk" Orð eins og reglur, lög, starfsreglur og vinnureglur hafa dugað okkur hingað til. "Regluverkin" flutu trúlega inn í islenska tungu í milljón orða tilskipana-bæklingum frá ESB.
Hlédís, 18.12.2008 kl. 23:17
Reglu-GERÐ er auðvitað nærtækasta þýðingin á þýska orðinu REGELWERK!
Góða nótt!
Hlédís, 18.12.2008 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.