26.11.2008 | 19:42
Erfið fæðing
Almenningur hlýtur að velta því fyrir sér hvers vegna það hafi tekið þennan óratíma fyrir ríkissstjórnina að samþykkja að flutt yrði frumvarp að skipun rannsóknarnefndar til að rannsaka aðdragandann að hruni bankanna. Nefndin á að skila svörum eftir ár.
Almenningur hlýtur sömuleiðis að vera furðu lostinn yfir því hvers vegna engin lögreglurannsókn hafi farið fram þó svo að staðfest hafi verið að stofnuð hafi verið félög sem fengju tug milljarða lán og leppuðu kaup á hlutabréfum sem voru í eigu eigenda bankanna.
Eina fólkið sem hefur verið hótað málsókn eru blaðamennirnir G. Pétur Matthíasson og Agnes Bragadóttir fyrir það fægja ekki glansmynd Geirs Haarde og Ingibjargar Sólrúnar. Auðmennirnir halda áfram að storka almenningi með nýjum kauptilboðum í banka og tryggingafélög á sama tíma og það berst út fyrir þagnarmúra skilanefndanna að sömu aðilar hafi misfarið með peningamarkaðsbréf og afskrifað skuldir sínar skömmu fyrir hrunið.
Rannsóknarfrumvarpi dreift | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:47 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 115
- Frá upphafi: 1014245
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
þetta hefði átt að gerast strax eftir hrun.........þessi töf gerir allt og alla tortryggilega
Hólmdís Hjartardóttir, 26.11.2008 kl. 20:13
Þetta er mjög seint fram komið og ég undrast líka að þriggja manna nefnd eigi að eyða tíma í að gera úttekt á lagarammanum íslenska og bera hann að auki saman við það sem tíðkast í öðrum löndum. Hefði haldið að beinar rannsóknir væru meira en nóg verkefni fyrir þessa nefnd.
Haraldur Hansson, 26.11.2008 kl. 20:16
Einmitt, ég var að grínast með það að nú gerðist allt á ógnarhraða eftir Háskólabíósfundinn. Þó ber að halda því til haga að það er að komast skriður á málið. Lögreglurannsókn væri sjálfsagt komin í gang ef það væri öruggt að enginn "þóknanlegur" tengdist hneykslinu. Staðreyndin er nefnilega sú að það tengjast margir fjölskylduböndum þarna þvers og kruss og á meðan ráðamenn sjá ekki að sér og lýsa sig vanhæfa í þannig aðstæðum geta þeir tafið málin.
Það er ljótt að segja svona en sannleikurinn er oft ljótur!
Kannski fæ ég á mig hótun um málsókn vegna þessarar athugasemdar?
Vilborg Traustadóttir, 26.11.2008 kl. 22:33
Hafþór, athugun á Ríkisendurskoðunar á einkavæðingu bankanna og sömuleiðis Íslenskum aðalverktökum var ekki merkileg en stofnunin gaf sölunum heilbrigðisvottorð. Athyglisvert er að það féll dómur um söluna á ÍAV í Hæstarétti á þá leið að embættisfærslur Geirs Haarde voru dæmdar ólöglegar. Þegar dómur Hæstaréttar féll þá var forsætisráðherra spurður út í málið og hann svaraði á þá leið að hann væri mjög hissa og undrandi á dómi Hæstaréttar. Málið var nefnilega að menn voru staðnir að því að selja sjálfum sér eigur ríkisins.
Hólmdís, málið er vægast sagt tortryggilegt hvernig staðið hefur verið að málum og sérstaklega að það eru alltaf sömu nöfnin í umræðunni hringinn í kring. Baldur Guðlaugsson ráðuneytisstjóri sem forðaði milljónunum mörgu hefur verið um árabil í einkavæðingarnefndinni alræmdu sem hlotið hefur dóm eins og áður segir og sömuleiðis Glitnis- og þingmaðurinn Illugi Gunnarsson. Auðvitað vilja þessir menn enga rannsókn.
Haraldur í sjálfu sér sýnist mér sem þessi nefnd geti unnið ágætt starf en það sem vantar er auðvitað alvöru lögreglurannsókn strax og sem ætti að taka til ráðuneytisstjórans og milljarðafærslna skömmu fyrir hrunið. Ef allt væri með felldu þá ættu menn á borð við ráðuneytisstjórann og Birnu í Glitni að láta hæst í sér heyra og heimta rannsókn.
Vilborg ég tek undir með þér þetta er ljótt en það verður erfitt fyrir Samfylkinguna að taka áfram þátt í þessum yfirhylmingum mikið lengur þar sem margir þeir sem greiddu flokknum atkvæði sitt töldu sig vera að greiða breytingum atkvæði sitt en ekki spillingu.
Sigurjón Þórðarson, 27.11.2008 kl. 00:07
Svo situr sama liðið í bönkunum og er á fullu í pappírstætaranum að fela slóðina eftir sjálfa sig og vini.
Mbk Siggi
sigurður Pálsson (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 09:17
Þetta er mesta rán Íslandssögunar það er ekki nokkur spurning. Svik komast alltaf upp um síðir Sigurjón. Það þarf að fá aðra en Agnesi gjammara til að fletta ofan af auðmönnunum. Við þurfum að fá erlenda aðila til að rannsaka allt frá upphafi til enda, þó það tæki mörg ár. Annars er spaugstofan sennilega best þegar upp er staðið. Við getum alla vega skellihlegið felst okkar hið minnsta.. ekki alveg allir. Er það ekki gott rannsóknar efni. ( borsleysi gæti komið upp um einstaklinga græðginnar ) Ljós og vinátta til þín yfir heiðina, og smá dansspor
Sigríður B Svavarsdóttir, 27.11.2008 kl. 11:29
ÆÆ... þetta átti að vera bros.. ekki bors. Hvað er það á milli vina.
Sigríður B Svavarsdóttir, 27.11.2008 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.