Leita í fréttum mbl.is

Af hverju eiga Íslendingar ađ vantreysta ríkisstjórninni?

Ríkisstjórn Geirs Haarde segist ćtla ađ rannsaka bankahruniđ og velta viđ hverjum steini. Íslendingar ćttu alls ekki ađ treysta ţví ađ ţađ verđi gert. Hvers vegna segi ég ţađ? Jú, í ljósi stćrri fjármálahneyksla sem upp hafa komiđ síđustu árin, s.s. olíusamráđssvikanna sem teygđu sig langt inn í Sjálfstćđisflokkinn og sömuleiđis úttektarinnar á einkavćđingu bankanna ţar sem kjölfestufjárfestar gufuđu upp og rannsóknin svokallađa var einungis málamyndagjörningur, eru ţćr rannsóknir sem hafa veriđ settar af stađ á ábyrgđ stjórnvalda til ađ rannsaka sjálf sig tómt yfirklór.

Ţađ er fróđlegt fyrir ţá sem efast um framangreind orđ ađ lesa grein sem ég skrifađi fyrir tćpum tveimur árum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég er sammála ţér Arnţór - ţađ ţarf ađ skođa ţessa krafta sem hafa komiđ ţjóđinni í ţessa stöđu.

Sigurjón Ţórđarson, 25.11.2008 kl. 21:27

2 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Sćll Sigurjón,

miđađ viđ viđtökur almúgans í Háskólabíó ţá hefur enginn trú á ţessum kattarţvotti stjórnvalda.

Gunnar Skúli Ármannsson, 25.11.2008 kl. 21:57

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ er nú gott ţví nú er eins gott ađ vanda sig.

Sigurjón Ţórđarson, 25.11.2008 kl. 22:05

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Tek undir ţetta. Almenningur verđur ađ halda áfram á verđi sínum. Ţeir geta ekki endalaust ţrćtt fyrir ađ viđ séum ţjóđin.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 25.11.2008 kl. 23:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband