21.11.2008 | 23:39
Boðorð númer eitt: Þú skalt ekki bera ljúgvitni gegn náunga þínum
Íslenska þjóðin hefur haft í vinnu hjá sér norskan hernaðarsérfræðing sem hefur ákaflega góða starfsreynslu hjá sjálfum Glitni banka og það í Noregi. Hann hefur eflaust skilað mjög góðri vinnu en samt er eins og að björgunaraðgerðir ríkisstjórnarinnar misskiljist eitthvað. Ég vil vitna m.a. í samtal við ágæta vinkonu mína, fréttamann hjá BBC, en hún spurði ítrekað af stakri kurteisi og umhyggju hvernig við hefðum það á klakanum. Mátti heyra að hún furðaði sig á því að enginn hefði sagt af sér þrátt fyrir allt sem á undan væri gengið.
Það er rétt að þjóðin spyr hvað virki ekki. Ég hef ekki mikla þekkingu, en þó einhverja, á þeim fræðum sem kallast almannatengsl en frá mínum bæjardyrum séð hefur ríkisstjórnin ítrekað brotið fyrsta boðorðið, þ.e. að segja satt og rétt frá.
Í öðru lagi hefur ríkisstjórnin aldrei virt boðorð númer 2 sem er að biðjast afsökunar. Reglan er sú að betra er að biðjast afsökunar þó svo að ekki hægt sé að rekja neikvæðar afleiðingar beint til verka viðkomandi aðila.
Í þriðja lagi hefur ríkisstjórnin enga áætlun um úrlausn mála en áætlunin sem uppi er nú, þ.e. að greiða Icesave, er allt önnur en sú sem var fyrir viku.
Í öllu þessu fári eru að þroskast alþýðufræði sem ganga út á það hvernig best sé að meta hvenær þau skötuhjúin Ingibjörg Sólrún og Geir séu að segja satt.
Í þessum fræðum er það ekki talið traustvekjandi Þegar Ingibjörg Sólrún hlær um leið og það stendur upp á hana að svara spurningum en hvað Geir Haarde varðar eiga menn að gjalda varhuga við því þegar hann tekur í munn sér orðin sérstakt og að eitthvað sé rætt.
Greitt af Icesave reikningum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Ég las eftirfarandi á Vísi.is: Skrifstofa Alþingis hefur staðf... 23.1.2025
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Nei alls ekki það er ekki rétt hvernig færðu það út? 22.1.2025
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Er það ekki rétt að Flokkur fólksins fékk peninga sem hann átti... 22.1.2025
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Ad hominem. Gerðu betur. 22.1.2025
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Telst það nú orðið að ráðast að fólki ef upplýst er um að viðk... 22.1.2025
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Það stoðar lítt að ráðast á blaðamanninn í þessu sambandi. Var ... 22.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 38
- Sl. sólarhring: 617
- Sl. viku: 681
- Frá upphafi: 1019961
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 582
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Alltaf góður Sigurjón,
í ríkissjónvarpinu kom greinilega fram að þau sögðu ósatt. Í sjálfu sér trúir maður öllu misjöfnu upp á Sjálfstæðismenn. Hitt er verra með Samfylkinguna. Þau hafa reynt að telja okkur trú um að þau séu svo góð og betri en hinir flokkarnir. Þegar á reynir eru þau alveg jafn miklir stólafíklar. Mottóið er greinilega, allt fyrir stólana og völdin. Því er um að ræða vaxandi trúnaðarbrest á milli ríkisstjórnar og alþýðu þessa lands. Vandamál er að mjög margir þingmenn og ráðherrar hafa setið ansi lengi og eru því í raun vanhæfir. Því þarf algjöra uppstokkun.
Gunnar Skúli Ármannsson, 22.11.2008 kl. 00:06
Reyndar er boðorð nr. 1 "Ég er Guð þinn og þú skalt ekki aðra guði hafa" Bara eins og Davíð sjálfur hafi skrifað þetta en það er önnur saga.
Víðir Benediktsson, 22.11.2008 kl. 00:35
Sigurjón ég vona að þú gerir þér grein fyrir að þar sem þú hefur setið á þingi eftir 1990 er þá ertu ekki velkominn í framboð í næstu kosningum.
Einar Þór Strand, 22.11.2008 kl. 10:13
Sæll Sigurjón,
Það er ótrúlegt hvernig komið hefur verið fram við almenning í landinu á undanförnum 6-7 vikum. Talað í kring um hlutina endalaust, ítrekað logið framan í opið geðið á okkur o.s.frv.
Síðan eru þessir blaðamannafundir sér kapítuli út af fyrir sig, yfirleitt kemur ekkert markvert fram á þeim þar sem flest þar sem þar kemur fram hefur lekið í fjölmiðla yfir daginn og fátt kemur á óvart.
Forgangsröðunin er líka frekar sérstök og maður veltir því fyrir sér hvers vegna frumvarp um breytingu á þessum eftirlaunalögum sé ekki látið fara í gegn um nefndir Alþingis. Varðandi forgangsröðun, þá hefði skipt miklu máli á þessum tímapunkti að tilkynna um aðgerðir Ríksstjórnarinnar til að komast á móts við fyrirtækin í landinu eða tilkynna breytingar á ríkisstjórninni og fá inn trausta utanþingsráðherra (t.d. úr viðskiptalífinu).
Að lokum vil ég biðja alla sem þetta lesa, til að skoða myndband þar sem Geir H. Haarde sýnir sitt rétta andlit. Menn sem geta ekki haldið haus fyrir framan umbjóðendur sína og láta stjórnast af ytri aðstæðum, eiga ekki að gegna ábyrgðarstöðum í þjóðfélaginu!
http://gpetur.blogspot.com/
Snorri Marteinsson (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 10:18
Þú ert nú alveg ónýtur í boðorðunum. Þú veist augljóslega ekki að þetta með ljúgvitin er miklu aftar á listanum en hvaða hjátrú er leyfileg og hvernig réttast sé að stunda hana og svo grínið með hvíldardaginn, heiðra foreldra sína og hórdóminn.
Bann við lygum er í áttunda sæti ekki því fyrsta en þér er kanski vorkunn :) Samt er alltaf betra að vísa í hluti sem maður hefur staðgóða þekkingu á.
Sævar Finnbogason, 22.11.2008 kl. 23:38
Það er rétt að ég er ekki sá fróðasti um þessa bók, Biblíuna, en þó var mér fullljóst að þetta boðorð er ekki það fyrsta í umræddri bók, heldur nr. 8. Eftir lestur minn í almannatengslafræðum sem ég stunda nám í með öðrum fræðum er fyrsta boðorðið að segja aldrei ósatt. Síðan er meira um að biðjast afsökunar, koma með úrlausn o.s.frv.
Sigurjón Þórðarson, 23.11.2008 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.