Leita í fréttum mbl.is

Seđlabankinn hćldi bankaeftirlitinu

Ţađ er átakanlegt ađ horfa upp á Davíđ Oddsson standa í ţessari vörn ţar sem hann reynir ađ snúa henni í sókn, og ţá gegn fjölmiđlum landsins af ţví ađ ţeir hafi ekki stađiđ sig nćgilega vel í eftirliti međ fjármálastarfsemi. Ţetta er sér í lagi vitlaust vegna ţess ađ ţađ er ekki lengra síđan en á vormánuđum ţessa árs ađ einn af bankastjórum Seđlabankans lét ţessi orđ falla um bankaeftirlit:

Ţiđ ţekkiđ ađ sjálfsögđu regluumhverfiđ og eftirlit međ fjármálastarfsemi á Íslandi. Ţađ byggir á ţví besta sem ţekkist í öđrum löndum og hefur hlotiđ mjög jákvćđa umsögn erlendra ađila. Fjármálaeftirlitiđ og Seđlabankinn eiga međ sér náiđ samstarf á vettvangi fjármálastöđugleika. Framvinda undanfarna mánuđi hefur leitt til ţess ađ samvinnan hefur orđiđ enn nánari en áđur og stofnanirnar tvćr fylgjast grannt međ framvindu mála hvor á sínu sviđi. Ţetta er eins og ţađ á ađ vera og í samrćmi viđ ţađ sem ţekkist annars stađar um ţessar mundir.

Ekki minnist ég hinna sterku viđvarana úr Seđlabankanum sem Davíđ er ađ rifja upp, en ég man hins vegar greinilega eftir ţví ađ Davíđ Oddsson sakađi óprúttna ađila um ađ gera áhlaup á íslensku krónuna. Hann var ţá hundsvekktur yfir ţví ađ hćkkun stýrivaxta nćđi ekki ađ smala meira lánsfé inn í landiđ og hćkka gengi krónunnar sem var fariđ ađ síga.


mbl.is Fjölmiđlar í heljargreipum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband