Leita í fréttum mbl.is

Ríkisstjórnin alltaf ađ plata

Í dag var enn einn blađamannafundurinn. Nú fullyrtu oddvitar ríkisstjórnarinnar ađ ţörf fyrir lánsfé hefđi minnkađ um heilan milljarđ bandaríkjadollara ţrátt fyrir ađ öllum megi vera ljóst ađ skuldbindingar vegna Icesave hafa vaxiđ frá ţví sem ríkisstjórnin gerđi áđur ráđ fyrir. Ţetta er undarlegt. Ţađ er ennţá skrýtnara ađ ríkisstjórnin segist vera búin ađ afla ţess lánsfjár sem hún segist ţurfa, en samt sem áđur er ríkisstjórnin enn ađ rćđa bćđi viđ Kínverja og vini okkar í Rússlandi um ađ fá lánađa peninga.

Auđvitađ trúir ţessu enginn nema gagnrýnislitlir fréttamenn.


mbl.is ESB hefđi jafnvel sagt upp EES-samningi viđ Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ekki gleyma sauđtryggum sjálfstćđismönnum, sem trúa öllu sem kemur frá Sjálfstćđisflokknum, enda eru sjálfstćđismennska trúarbrögđ en ekki pólitík.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.11.2008 kl. 19:32

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég er nú farinn ađ finna ţađ ađ ţessir sautryggu eins og ţú kallar ţá hafa orđiđ fyrir tilfinninglegau áfalli. 

Ţeir eru byrjađi ađ endurskođa viđhorf sín til fyrri viđmiđa og gilda. 

Sigurjón Ţórđarson, 17.11.2008 kl. 20:33

3 Smámynd: Tori

Ég held ţađ sé nú varla nokkur mađur í ţessu landi sem hugsi eins og hann gerđi fyrir sex mánuđum.

Ofstćkiđ á móti eđa međ ESB sýnist mér álíka.

Tori, 17.11.2008 kl. 21:11

4 Smámynd: Rannveig H

Er sammála ţeir sauđtryggu eru í verulegu áfalli bćđi hjá Sjálfstćđisflokkum og Framasókn. Hvađ kemur út úr ţví ţađ á eftir ađ skipta sköpum fyrir ţessa flokka allur ţessi EBS vilji.

Rannveig H, 17.11.2008 kl. 21:14

5 Smámynd: Víđir Benediktsson

Viđ sluppum fyrir horn međ einn milljarđ ţví viđ vorum svo lánsöm ađ Alţjóđasamfélagiđ gaf frat í okkur ţegar viđ ćtluđum í Öryggisráđiđ. Heppinn.

Víđir Benediktsson, 17.11.2008 kl. 23:43

6 Smámynd: Skattborgari

Ég veit um nokkra sem eru í XD og ćtla ekki ađ kjósa hann nćst sem er gott mál ţví ađ ţađ versta sem til er er ađ ákveđnir flokkar fái alla sín atkvćđi sama á hvađ á gengur. Ţví ađ ţá er hćtta á ađ ţeir hugsi ekki um kjósendur sína ţví ađ ţađ er ţađ eina sem politíkusar elska meira en stólana.

Kveđja Skattborgari.

Skattborgari, 17.11.2008 kl. 23:47

7 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Var ađ enda viđ pistil um Sjálfstćđa samflykkingarflokkinn sem virđist sjá allar ár renna til Brussel, álíka áhorfi Múhameđs til Mekka.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 18.11.2008 kl. 02:07

8 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţetta er allt međ eindćmum en nú sé ég ekki betur en ađ Geir sé ađ tilkynna hćkkun lánsfjár í Vísi í dag um heilan milljarđ Bandaríkjadala.

Sigurjón Ţórđarson, 18.11.2008 kl. 09:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband