Leita í fréttum mbl.is

Illa launar Ólína ofeldiđ

Ólína Ţorvarđardóttir gekk nokkuđ hart fram gegn menntamálaráđherra í ţćtti Sigurjóns M. Egilssonar í morgun en minna fór fyrir gagnrýni á eigin flokksmenn í ríkisstjórninni sem bera sameiginlega ábyrgđ á stjórnarathöfum ríkisstjórnarinnar. Ţannig er ljóst ađ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ber jafn mikla ábyrgđ á Davíđ Oddssyni og hver annar í ríkisstjórninni. Samfylkingin reynir ađ skjóta sér undan ábyrgđ á billegan hátt, s.s. međ bókunum á ríkisstjórnarfundum sem standast ekki stjórnskipunarlög.

Úr ţví sem komiđ er ćtti ríkisstjórnin áđur en hún klúđrar öllu til andskotans ađ fara frá og bođa sem allra fyrst til kosninga.

Ţađ kom mér nokkuđ á óvart ađ Ólína skyldi taka Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur sérstaklega út úr breytunni, ríkisstjórn sem öll hefur meira og minna klúđrađ málum, Ţorgerđur, Björgvin, Árni Matt, Ingibjörg eđa Geir, í ljósi ţess ađ mér virtist sem Ţorgerđur Katrín hefđi frekar en ekki sýnt Ólínu velvilja í ţeim vandrćđum sem hún ratađi í viđ stjórn Menntaskólans á Ísafirđi.

Ég verđ ađ lýsa mig sammála Ólínu međ ađ Ţorgerđur ćtti auđvitađ ađ stíga af sviđinu en áđur stćđi ţađ Geir og Ingibjörgu Sólrúnu nćr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

 Ólína hefur stutt Samfylkinguna og mađur hennar tekur ţátt í sveitastjórnarmálum. Ólína er skeleggur talsmađur en ekki stjórnmálamađur og  alls ekki bundinn á neinn samtryggingarklafa. Sjálfur tók ég upp slagorđ hennar:Burt međ spillingarliđiđ, hvar í flokki sem ţađ stendur!

Sigurđur Ţórđarson, 16.11.2008 kl. 15:19

2 identicon

Eftir stendur spurningin "hvers vegna tók Ólína Ţorgerđi út úr breytunni"?

Ragnhildur (IP-tala skráđ) 16.11.2008 kl. 16:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband