11.11.2008 | 15:23
18% vextir en ekkert lán - og ekkert plan
Ég hef verið bjartsýnn á að Ísland gæti komið sér hratt og vel út úr efnahagskreppunni á svona 1-2 árum, já, náð vopnum sínum á ný innan tveggja ára. En þá þurfa þeir sem ráða að vera tilbúnir til að skoða allar leiðir út úr vandanum, hvort sem er til að veiða meira, taka einhliða upp annan gjaldeyri eða gjaldeyrishöft um tíma, skipulega, þá kannski í þrjá mánuði til hálft ár.
Ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks útilokar nánast allar aðrar leiðir en að slá lán hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, og einhverra hluta vegna fannst þeim ekki nógu fínt að taka lán hjá Rússum sem þó stóð til boða.
Nú er ljóst að Evrópuþjóðirnar eru að bregða fæti fyrir ríkisstjórnina við að fara þá leið sem hún ætlaði sér í fyrstu, stórfellda erlenda lántöku. Þrátt fyrir það virðast ráðamenn ekki tilbúnir til að horfast í augu við breyttar aðstæður, heldur hnoðast áfram með sömu hugmyndir og fyrir rúmum mánuði - þrátt fyrir að þær hafi ekki skilað neinum ávinningi.
Samfylkingin telur ennþá að allar dyr Evrópusambandsins muni standa opnar og að þar muni bjóðast afar hagfelldur samningur hjá þeim þjóðum sem eru í þessum rituðu orðum að bregða fæti fyrir það að við fáum lán hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Samfylkingin er líka alfarið á móti því að taka upp annan gjaldmiðil þrátt fyrir að það gæti komið atvinnulífinu úr þeirri kreppu sem það er í, eingöngu vegna þess að þá minnkar pressan á að Íslendingar sjái sér einhvern hag í inngöngu í Evrópusambandið.
Sjálfstæðisflokkurinn tefur rannsókn mála og uppgjör eins lengi og hann mögulega getur. Ástæðan er augljós, hreinskilið uppgjör myndi snerta hagsmuni flokksins og helstu forystumanna hans, hvort sem er formanns eða varaformanns.
Ég hef verið þeirrar skoðunar að ekki væri skynsamlegt að boða strax til kosninga, og það yrði ekki gert fyrr en í fyrsta lagi með vorinu. Nú finnst mér aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar síðasta árið, einkum síðustu vikur og mánuði, bera með sér að því fyrr sem kosningar verða þeim mun betra fyrir íslensku þjóðina. Flokkarnir þyrftu þá að hrófla saman einhverri áætlun um það hvernig skynsamlegast væri að komast út úr kreppunni og þá gætu kjósendur tekið afstöðu til þeirra tillagna sem kæmu fram.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 1019344
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Því meira sem ég heyri því meiri áhyggjur hef ég því að stjórnvöld ætla greinilega að fara sínar leiðir sem henta þeim sjálfum og sínum hagsmunum hvað sem færustu menn þjóðarinnar segja.
Í mínum huga þá er ekki spurning hvað það er sem er frum örsök vandamálsins í dag og það er sama vandamál ennþá og það eru vanhæfir ráðherrar og ráðamenn allstaðar sem hlusta ekki á aðra en þá sem hentar þeim að hlusta á hverju sinni.
Það er aðeins spurning hve mikinn skaða þeir gera áður en þeir fara frá völdum.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 11.11.2008 kl. 16:02
Þróunin er ískyggileg en ég get ekki séð betur en að lítið hafi þokast til betri vegar sl. 6 vikum.
Sigurjón Þórðarson, 11.11.2008 kl. 17:17
Sigurjón mér líður nákvæmlega eins og verið sé að fórna heilli þjóð fyrir auðvaldið það á ekkert að gera og verður ekkert gert fyrr en við verðum komin svo langt niður að við tökum hverju sem er.
Vilbogi Magnús Einarsson (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 22:37
Það er búið að færa þessa fórn Vilbogi. En þessi ríkisstjórn er orðin slíkt pólitískt furðuverk að um það munu hvergi finnast dæmi nema í gamansögum fyrir börn. Ég átti í æsku minni tvö bindi af Ævitýrum Gúllívers, Gúllíver í Putalandi og Gúllíver í Risalandi. Það eina sem ég man úr þessum bókum er pólitískar deilur milli stílfærðra vitleysinga sem börðust um völd. Samfylkingin notar hvert tækifæri til að benda á EB sem einu lausnina meðan Geir botnar ekkert í af hverju allir eru svona reiðir við okkur og af hverju IMF sjóðurinn sendir okkur ekki lánið sem hann gleymdi að biðja um. Davíð hækkar stýrivextina þegar sendlar Alþjóðasjóðsins stíga um borð í flugvélina og segir að þetta sé samkvæmt grein nr. ? í samningnum við sjóðinn. En Geir og Björgvin segja að samningurinn ( sem aldrei var gerður) sé "leyndó". Íslenskur fulltrúi þjóðarinnar á erlendri grund skýrir frá því í fréttatíma sjónvarps að það sé gert gys að íslenskum stjórnvöldum út um allan heim og okkur sé nær að halda myndarlegan kökubasar til að bjarga efnahag okkar en að biðja um aðstoð sem engum detti í hug að verði í formi annars en ölmusu að óbreyttu andliti. Krakkar eru farnir að fleygja skyri og tómötum úr Bónus í Alþingishúsið undir lögregluvernd og Geir lítur þetta athæfi alvarlegum augum og verður alvarlegri á svipinn með hverjum degi.
Það eina sem nú er bitastætt í okkar pólitík er að Einar Kr. fulltrúi í LÍÚ í ríkisstjórn segist vera að skoða hvort útgerðirnar í flokkseigendafélaginu eigi ekki núna að taka lán hjá sjálfum sér í kvótanum upp á sama seinna. Og negla þar með niður eignarhaldið eitt skipti fyrir öll. Þjóðarbúið er gjaldþrota og fátt annað en kvótinn er eftir til að passa að ekki leki út úr eignarhaldi Flokksins.
En nú skulum við bara vera góð og taka utan um hvert annað.
Árni Gunnarsson, 12.11.2008 kl. 00:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.