9.11.2008 | 21:52
Íslenskt fyllerí í útlöndum
Enn og aftur berast einkennilegar sögur af tveggja manni tali Davíðs Oddssonar og mógúla í viðskiptalífinu. Fyrir fimm árum greindi Davíð Oddsson frá því í frægu bolludagsviðtali að reynt hefði verið að múta honum, og það voru hvorki meira né minna en 300 milljónir í boði. Nú berast fréttir af því að milljarðamæringurinn sem auðgaðist mjög á því að stjórna í örfá ár Kaupþingsbanka sem fór í þrot fyrir skömmu saki Davíð Oddsson um hótanir í sinn garð í viðtali við fréttahaukinn og REI-manninn Björn Inga Hrafnsson.
Það er sérkennilegt til þess að vita að engir sem tengjast málinu, sem hljóta að vera þó nokkrir, hafi séð ástæðu til að hafa samband við lögregluna upp á að hefja rannsókn. Enn furðulegra er að lögreglan hafi sjálf ekki séð ástæðu til að rannsaka svo alvarlegar ásakanir og jafnvel að setja menn í gæsluvarðhald meðan botn er fenginn í málin, og jafnvel leita liðsinnis alþjóðalögreglunnar. Hér er um að ræða mál sem varðar mútugreiðslu til æðsta ráðamanns lýðveldisins - á þeim tíma - og sömuleiðis ásakanir sem varða þrot stærsta fyrirtækis landsins - á þeim tíma.
Ef efnahagsbrotadeild lögreglunnar teldi flugufót fyrir þessum ásökunum væri hún löngu byrjuð á rannsóknni, en eflaust er þetta metið sem hvert annað fyllerísröfl í útlöndum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 1013226
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ef efnahagsbrotadeild lögreglunnar teldi flugufót fyrir þessum ásökunum væri hún löngu byrjuð á rannsóknni,
Sko Sigurjón.. þessi deild er undir rikislögreglustjóra og BB kominn.. hvernig dettur þér í hug í eina sekúntu að þessir menn muni rannsaka sjálfan foringja FLOKKSINS ?
Óskar Þorkelsson, 9.11.2008 kl. 22:19
Andra Snæ Magnason sem forsætisráðherra!
Ævar Rafn Kjartansson, 9.11.2008 kl. 22:37
Það er sama hvort eitthvað er til í þessu eða ekki það á að rannsaka svona ásakanir. Það að svona ásökun komi fram minnkar trúverðuleika og hefur áhrif á þá sem henni tengjast hvort sem eitthvað er hæft í henni eða ekki.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 9.11.2008 kl. 22:39
Allt sem er í gangi er eins og glæpasaga life.
Heidi Strand, 9.11.2008 kl. 22:59
Auðvitað hafa þeir verið fullir.
Víðir Benediktsson, 10.11.2008 kl. 01:11
Nákvæmlega Sigurjón, tveggja manna tal er það sem Björn Ingi telur fínt að draga fram svona til að drepa á dreif ábyrgð hans eigin flokks Framsóknarflokksins undir stjórn Guðföðursins Halldórs Ásgrímssonar.
Endalaus viðtöl við fyrrum stjórnendur bankanna sem komu þjóðfélaginu á hausinn eru bull.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 10.11.2008 kl. 01:13
Ég er sammála þér Guðrún María að þetta er smjörklípa hjá Birni Inga. Björn Ingi er að minna á sig með Ýmsum hætti, því hann ætlar að fara fram gegn Guðna um formannskjörið. Ég hef nú ekki fylgt Frjálslyndum hingað til þó mér líki vel við menn eins og Guðjón Arnar og þó sérstaklega Jón Magnússon. Jón Magnússon er einn af fáum stjórnmálamönnum á þingi sem hefur haft kjark til að standa með þeim fimmtán þúsund einstaklingum sem bankarnir plötuðu inn í peningamarkaðssjóðina. Peningamarkaðssjóðirnir voru kynntir sem leið fyrir áhættufælna fjárfesta, og það var látlaust hringt í eldriborgara sem eru stæðsti hlutinn af þessum hóp og þau fengin til að færa peningana sína í þessa sjóði rétt fyrir fall bankana. Sé ykkar flokkur nógu klókur þá takið þið okkur upp á okkar arma og við munum styðja ykkur í næstu kostningum. Ég tek ofan fyrir Jóni fyrir stuðninginn.
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 03:24
Afhverju segiði að þetta sé smjörklípa hjá birni Inga??? Það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég horfði á þetta viðtal var að þetta væri góð smjörklípa hjá Sigurði forstjóra Kaupþings. Þegar þetta viðtal við hann er birt er Kaupþing aðamálið í öllum fjölmiðlum þessa lands útaf mjög svo neikvæðum málum, þarna nefnir hann tvennt til að koma Kaupþing útúr sviðsljósinu og draga inní það frekar Landsbankann enn og aftur með Ice-save og svo auðvitað Davíð Oddsson, en þetta sem Sigurður sagði um Davíð ætti nú að teljast nokkuð öruggt til að vera "headlænið" næstu daga og vikur, en ég hefði nú viljað fá Björn Inga til að spyrja Sigurð, að víst Davíð hefði svona mikinn áhuga á að knésetja Kaupþing afhverju Kaupþing hefði þá verið eini bankinn sem fékk lán hjá SÍ til að halda sér á floti????
Steini (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 11:22
en ég hefði nú viljað fá Björn Inga til að spyrja Sigurð, að víst Davíð hefði svona mikinn áhuga á að knésetja Kaupþing afhverju Kaupþing hefði þá verið eini bankinn sem fékk lán hjá SÍ til að halda sér á floti????
Steini ertu klikkaður maður, það má ekki spyrja svona þá fýkur kúlið af þessum gæjum í hvelli og þeir breytast í flóttalega, stamandi og illa talandi viðvaninga.
Hallgrímur Guðmundsson, 10.11.2008 kl. 16:50
Það er meira en lítið undarlegt að Davíð Oddsson sé alltaf að lenda í þessum málum og sömuleiðis að lögreglan geri ekki neitt.
Sigurjón Þórðarson, 11.11.2008 kl. 09:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.