28.10.2008 | 22:15
Pínleg staða Einars Kristins Guðfinnssonar
Í Kastljósi kvöldsins réttlætti Einar Kristinn Guðfinnsson 50% hækkun stýrivaxta. Það hefði svo sem verið ókei ef að ráðherrann hefði ekki haft það sem helsta baráttumál á liðnum árum að lækka umrædda vexti. Fyrr á þessu ári þá skrifaði Einar Kristinn Guðfinnsson pistil þar sem að hann vitnaði í sjálfan Björgólf Thor Björgólfsson til marks um að Seðlabankinn yrði að skrúfa vextina niður.
Einar Kristinn er vanur maður þegar kemur að því að snúa algerlega við blaðinu. Hann bauð sig fram fyrir hverjar kosningar á fætur öðrum á þeim forsendum að hann væri á móti kvótakerfinu og myndi jafn vel ekki styðja ríkisstjórn sem endurskoðaði ekki kerfið sem rústaði vestfirskum byggðum.
Eftir að hann varð ráðherra varð kerfið skyndilega heilagt og svo mjög að ekki má breyta því þó svo að það hafi verið úrskurðað af Sameinuðu þjóðunum sem óréttlátt.
Hvernig er það Sjálfstæðisflokkinn - Vilja menn á þeim bænum láta taka sig alvarlega?
Vaxtahækkun jók bankakreppuna í Noregi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 101
- Sl. sólarhring: 104
- Sl. viku: 135
- Frá upphafi: 1014504
Annað
- Innlit í dag: 85
- Innlit sl. viku: 115
- Gestir í dag: 85
- IP-tölur í dag: 85
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Yfirleitt eru sjálfsstæðismenn að grínast en gallinn er sá að fólk tekur þá alvarlega. Ætli Einar sé kominn með veiðikort?
Víðir Benediktsson, 28.10.2008 kl. 23:55
Sjálfstæðismenn hafa hingað til tekið hverja boðun forystunnar sem hinn eina boðskap. Forystan fær á hverjum tíma ábendingar frá flokkseigendafélaginu um hvaða ríkiseigur meðlimir þess þurfi að fá afhentar til að lenda ekki í fjárhagslegri andnauð.
Árni Gunnarsson, 29.10.2008 kl. 00:37
Mér sýnist einn mesti vandinn við styrkingu krónunnar vera sá að stjórnvöld skorti það sem kallast traust, um þessar mundir.
Sigurjón Þórðarson, 29.10.2008 kl. 00:41
Menntafólk hefur brugðist heimskum almenningi og það á að tukthúsa snobbpakkið um ókomin ár,stýrisvaxta hækkun kemur þeim vonandi fljótar frá þessum blábjánum. Og þið sem ætlið að taka við verðið að koma með rótækar aðgerða ekkert hálfkák t.d.laun bankastjóri 100kall laun fiskverkakona 100 kall og þjóðin borgar sína skuld meðan menntafólkið er ekki baggi á þjóðinni og tekur út sina réttlátu refsingu.
Luðvik (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 00:54
Sjálfstæðisflokkurinn ber alla ábyrgð á stöðunni sem er upp núna. Við þurfum kostningar sem fyrst til að fá tækifæri til að hreinsa til. Það er full ástæða fyrir stjórnmálamenn til að óttast dóm kjósenda. Það voru Sjálfstæðismenn sem settu leikreglurnar í fjármálakerfinu. Það er fráleitt að kenna kaupsýslumönnum og bankamönnum um stöðuna þegar þeir voru látnir spila eftir götóttum leikreglum. Það var marg varað við afleiðingum þess að fella niður bindiskylduna ofl. Svo vitlaus var stefnan að maður er farinn að halda að Sjálfstæðismenn hafi velt kerfinu af ásettu ráði til þess eins að koma gamla kolkrabbanum sínum í framlínuna aftur.
Ólafur Garðarsson (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 07:58
Þetta sem við köllum sjávarútvegsráðherra, er hlaupatík og ómerkingur. Ég hef mikla skömm á þessum tiltekna manni. Vill hann burtu með restinni af þessu liðið, og það strax.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.10.2008 kl. 10:41
Ég tek heilshugar undir orð Ásthildar, Einar hefur staðið einna verst sem ráðherra,og þá er mikið sagt. Það á eftir að koma enn betur í ljós þegar þjóðin verður að horfa betur til þeirra atvinnuvega sem geta haldið í okkur lífinu. Einar ætti að stefna að því að hysja upp um sig buxurnar og skilja eftir sig spor sem hann getur verið stoltur af núna síðustu mánuði sem hann verður í embætti. Einar á og hann skuldar okkur það, að afla frumvarpi FF um fiskveiðistjórnun fylgi.
Rannveig H, 29.10.2008 kl. 14:13
Já Það er rétt hjá Ásthildi að Einar K. hefur ekki verið að gera það gott a.m.k. ekki fyrir Vestfirðinga.
Sigurjón Þórðarson, 29.10.2008 kl. 15:18
Einar er sjálfsagt náinn ættingi Ragnars Reykáss.
Ég her reyndar ekki getað fylgst með hverju orði Einars undanfarin ár. En ég hef aldrei aldrei orðið þess var að hann tali um breytingar á fiskveiðikerfinu nema í kosningabáráttu. Þar fyrir utan er kvótakerfið bæði gleymt og vandlega geymt.
Annars var frammistaða hans í kastljósinu dulítð pínleg.
Dunni, 29.10.2008 kl. 18:01
ég ber nú bara virðingu fyrir fólki sem skiptir um skoðun eftir því sem aðstæður breytast. það sem hentaði fyrir nokkrum árum og menn börðust fyrir hentar kannski ekki í dag. það er nokkuð ljóst að ekkert ykkar þekkir einar af eigin raun því hann er öðlingsmaður. það getur vel verið að þið séuð ósammála einhverjum gjörðum hans en að drulla yfir hans persónu finnst mér nú alveg óþarfi. alveg merkilegt hvað almenningur er skyndilega klár í hagfræði, sjálfmenntaðir hagfræðingar spretta upp hér og þar og fordæma hitt og samþykkja annað án þess að hafa þekkingu eða reynslu á þessu flókna fagi til að sjá heildarmyndina. það þarf stundum að gera eitthvað sem er tímabundið slæmt til þess að forða einhverju verra og hækkun stýrivaxta er dæmi um það.
Lára (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 20:19
Einar hefur ætið skriðið fyrir ríkjandi valdi, hvert sem það er. Að hann sér skipaður Ráðherra, sýnir hve Sjálfstæðisflokkurinn hefur lága staðla í skipun embætta.
haraldurhar, 29.10.2008 kl. 20:59
Ég get tekið undir með Láru um að Einar K á ýmsa kosti en hann er að mörgu leyti þægilegur og skemmtilegur. Hann var röksamur þegar hann heimilaði á hvalveiðar á ný en því miður þá virðist vera sem Samfylkingin reyni hvað hún getur til að stöðva veiðarnar.
Það er samt sem áður ekki hægt að líta fram hjá því að staða sjávarútvegsráðherra er afar pínleg. Við framangreint má bæta að Einar K efaðist stöðugt um ráðgjöf Hafró á meðan hann var óbreyttur þingmaður en eftir að hann var orðinn ráðherra þá hefur hann farið í einu og öllu eftir ráðgjöfinni sem hann efaðist áður um og neitað að fara yfir og gaumgæfa rök þeirra sem hafa komið fram með málefnalega gagnrýni á ráðgjöf sem hefur ekki skilað neinu nema niðurskurði.
Sigurjón Þórðarson, 29.10.2008 kl. 21:48
Sæll Sigurjón.
Já efinn um ráðgjöfina hvarf alveg eftir að hann settist í ráðherrastólinn, það var þó eitthvað sem sjá mátti.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 30.10.2008 kl. 01:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.