Leita í fréttum mbl.is

Yfirmađur loddaradeildarinnar leysir úr vanda lántakenda

Greiningadeildir bankanna sálugu voru eins konar áróđurs- og sölubatterí fyrir bankanna sem höfđu ţađ helsta markmiđ ađ skrúfa upp í hćstu hćđir verđ á "öruggum" hlutabréfum í bönkunum og tengdum fyrirtćkjum.

Mér finnst ţađ óneitanlega í takt viđ annađ viđ úrlausn bankahrunsins ađ Samfylkingin skuli skipa fyrrum yfirmann greiningardeildar Landsbankans, Eddu Rós Karlsdóttur í nefnd sem á ađ leysa úr vanda viđskiptavina bankans, sem sumir hafa eflaust látiđ gabbast af frćđilegum loddaraskap greiningadeildanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Já ég heyrđi ţetta, alveg hreint stórfurđulegt.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 28.10.2008 kl. 00:06

2 Smámynd: Vilhjálmur Ţorsteinsson

Er verđtrygging Eddu Rós ađ kenna?  Nefndin á ađ koma međ tillögur ađ ţví hvernig unnt sé ađ bregđast viđ vanda ţeirra sem skulda verđtryggđ lán, er ţađ ekki bara besta mál?

Edda Rós er mesti prýđis hagfrćđingur, og hefđi átt ađ verđa fjármálaráđherra (eins og ég stakk upp á í bloggi ), ţá vćri kannski eitthvađ öđruvísi en nú.

Vilhjálmur Ţorsteinsson, 28.10.2008 kl. 01:15

3 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Eins og Jóhannes Björn sagđi réttilega í Silfri Egils, greinigardeildir banka og fjármálastofnanna eru/voru í raun auglýsingadeildir og ekkert annađ.

Ef Edda Rós er svona góđur hagfrćđingur, afhverju í ósköpunum sá hún ekki hvert stefndi eins og fullt af fólki sem hefur ekki hagfrćđimenntun? meiri gćđin ţađ Vilhjálmur! Svaf hún ekki fram á síđustu stundu eins og dýralćknirinn fjármálarađherrann?

Nćsti fjármálaráherra ćtti ađ hafa haft gáfur til ađ hafa séđ vandrćđin á leiđinni fyrir nokkrum árum síđan eins og margir leikmenn og lćrđir, ţađ er lágmarkskrafa. Loddarar greininga/auglýsingadeildanna eiga ekki ađ koma nokkurstađar nćrri lausnum heldur finna sér eitthvađ ţarft starf sem krefst ekki lágmarks framsýni.

Georg P Sveinbjörnsson, 28.10.2008 kl. 04:44

4 identicon

Sćll Sigurjón.

Já ţetta er furđulegt, ef fyrrum, misjafnlega heppnađir yfirmenn greininga- "alias" auglýsingadeilda bankanna, eiga ađ halda áfram ađ "leiđa okkur" á réttan stađ á lífsins braut hvađ fjármál og efnahagsmál varđar.

Ţađ má vel vera ađ Edda Rós sé, eins og Vilhjálmur segir "prýđis hagfrćđingur", ţó ađ ég hallist nú frekar ađ skođun Georgs P . um hćfnina.

Í mínum huga felur ţađ ađ vera "prýđis" hagfrćđingur fyrst og fremst í sér, ađ hún hafi a.m.k. lćrt sćmilega ađ brúka stćrđfrćđiformúlur til útreiknings í efnahagsmálum ađ einhverjum gefnum forsendum.

Ţađ segir hins vegar ekkert um almenna dómgreind viđkomandi, eđa hvernig ţeim lukkast ađ hafa forsendurnar ţađ góđar og réttar, ađ niđurstöđurnar standist tímans tönn og krítíska niđurstöđu á grundvelli reynslunnar.

Mín skođun á henni Eddu Rós, m.a. grundvölluđ á ţeirri niđurstöđu hennar, ásamt 19 međdómendum fyrir blađiđ Markađinn vegna ársins 2007, ađ Jón Ásgeir hafi verđskuldađ ađ vera kjörinn mađur ársins í íslensku viđskiptalífi, og ađ bestu viđskipti ársins 2007 hafi m.a. veriđ Icesave reikningur Landsbankans og hlutafjáraukning Baugs í FL Group,  leiđir einungis til ţeirrar skođunar minnar ađ hún sé haldin verulegum dómgreindarbresti og raunveruleikafirringu.

En ţađ má ađ sjálfsögđu segja ađ ţar sé hún í miklum "úrvalshópi" međ:

1. Ingólfi Bender, 2. Svöfu Grönfeldt, 3. Höllu Tómasdóttur, 4. Finni Oddsyni, 5. Ágústi Einarssyni, rektor, 6. Ólafi Ísleifssyni, lektor, 7. Ţórđi Friđjónssyni, forstjóra Kauphallarinnar, 8. Vilhjálmi Egilssyni frkvsyj. atvl., 9. Hafliđa Helgasyni, 10. Gunnari Ólafi Haraldssyni, forstöđum. Hagfrćđistofnunar, 11. Friđrik Má Baldurssyni, prófessor, 12. Jóni Ţór Sturlusyni og 13. Guđjóni Rúnarssyni, frkvst. Samtaka fjármálafyrirtćkja, auk 6 annarra.

Ég veit ekki um ađra, en hvađ mig varđar, ţá mun ég aldrei aftur hlusta međ athygli á ummćli ţessa fólks, né taka nokkurt mark á ţeirra skođunum, nema síđur sé.

Ég vona ennfremur, ađ fjölmiđlar, félagasamtök, stjórnmálaflokkar og ađrir munu hér eftir hlífa mér viđ rökleysunni og/eđa bullinu úr munni ţessa fólks.

Kveđja

Guđm. R. Ingvason   

Guđm. R. Ingvason (IP-tala skráđ) 28.10.2008 kl. 10:37

5 identicon

Ţetta fólk í ţessari nefnd á ţađ allt sammerkt, ađ ţađ er allt saman í Samfylkingunni. 

Ţar ađ leiđandi er ekkert mark á ţessar nefnd ađ taka.

Edda Rós er pjúrakrati og einn besti eftiráspekingur á Íslandi.  Hún hefur ćvinlega útskýrt hlutina eins og ţeir voru, en ekki eins og ţeir eiga ađ vera.

Ţađ sama er hćgt ađ segja um Sigríđi Ingibjörgu, sem líka er í Samfylkingunni.  Hún hljópst undan merkjum úr bankaráđi Seđlabankans.  Ţađ sem reddar henni um job núna er ađ hún er framarlega í Samfylkingunni.  Samfylkingin sér um sína!

Vilborg Júlíusdóttir er úr vinstriarmi Samfylkingarinnar.

Ţetta sannar bara og sýnir ađ Samfylkingin er orđin langstćrsta vinnumiđlun landsins.

Ţađ verđur ekkert ađ marka ţessa nefnd.  Niđurstađan úr vinnu hennar verđur mjög pólitísk lituđ af Samfylkignarsulli.

Kristófer B. Halldórsson (IP-tala skráđ) 28.10.2008 kl. 13:38

6 identicon

Samfylkingin er ađ reyna ađ sýnast vera eitthvađ skárri. En hver getur trúađ ţví eftir ađ Samfylkingin er nú búinn ađ vera međ Sjálfstćđisflokknum í stjórn í hátt í 2 ár. Sá einhver ađ eitthvđa breyttist međ tilkomu Samfylkingarinnar í Ríkisstjórn í stađ Framsóknarhćkjunnar. Var samfylkingin ađ gera eitthvađ til ţess ađ viđ gćtum varist bankakreppunni. Voru ekki bćđi formađur SF Ingibjörg Sólrún og Björgvin G. á ímyndarferđalagi međ sigurglott á vör um heimsbyggđina til ađ mćra útrásarvíkingana og íslensku bankanna og ađ hér vćri allt í himnalagi, svo vođalega miklir menn og gaman í stjórn međ Geir og hinum Sjálfstćđisgćjunum. Samfylkingin er aumasti flokkur Íslenskra stjórnmála og hefur nú teikiđ viđ ţví kefli af Framsókn. Ađ mínu viti ćtti ađ handtaka alla ráđherra Samfylkingarinnar og ákćra ţá fyrir tvennt:

1. Ađ hafa ekkert ađhafst og runniđ steinsofandi ađ feigđarósi, sem kostađi ţjóđina efnahagshrun.

2. Fyrir ađ nota sér nú erfiđleika ţjóđarinnar sem ţeir sjálfir áttu sjálfir stóran ţátt í ađ koma okkur og grafa nú markvisst undan fullveldi og sjálfstćđi ţjóđarinnar međ ţví ađ vilja koma Íslandi inní bandalag Andskotans ţ.e. ESB. Semsagt ákćruefniđ yrđi LANDRÁĐ !  

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 28.10.2008 kl. 15:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband