26.10.2008 | 13:23
Morgunblaðið tekur afstöðu með útrásarvíkingum gegn Geir Haarde
Í Morgunblaðinu kemur skýrt fram að blaðið tekur afstöðu með eigendum sínum Björgólfunum og gegn Geir Haarde forsætisráðherra.
Stjörnublaðamaðurinn Agnes Bragadóttir tekur tilfinningaþrungið viðtal við Björgólf Guðmundsson útrásarvíking en í viðtalinu kennir hann ríkisstjórn Íslands að stórum hluta um ófarir bankanna.
Blaðið er með umfjöllun um neyðarlögin þar sem slegið er úr og í varðandi réttmæti þeirra.
Síðast en ekki síst kemur fram sú furðulega afstaða í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins að bankahrunið sé ekki bein afleiðing fjárglæfra og lausataka stjórnvalda við stjórn efnahagsmála og fjármálaeftirlits, eins og ætti að vera flestum ljóst. Nei ritstjóri Morgunblaðsins étur upp eftir eiganda blaðsins þá skoðun að bankahrunið sé stjórnvöldum að kenna og þá sérstaklega þrákelkni Geirs Haarde við að vilja standa fyrir utan ESB sem hafi síðan beinlínis orðið til þess að sett voru neyðarlög, þar sem ótal lagaákvæðum var sópað til hliðar.
Farið inn í brennandi hús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:27 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Birtir yfir stjórnmálunum: . . . . rjett í þessu; greinir frjettastofa Ríkisútvarpsins frá... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Jæja... Það á að herja á fiskeldi, bæði á landi og sjó, þó með ... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Sæll Sigurjón æfinlega; og til heilla, með kjör þitt þann 30. X... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Ja misjöfnum augum lýta menn "silfrið". Ég hefði nú haldið að ... 22.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 221
- Sl. sólarhring: 335
- Sl. viku: 729
- Frá upphafi: 1015103
Annað
- Innlit í dag: 202
- Innlit sl. viku: 647
- Gestir í dag: 192
- IP-tölur í dag: 186
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Þarna er Agnsesi rétt lýst hún geltir ekki nema henni sé sigað, og gargar þá eins og hauslaus hæna. Því miður þessi blaðamaður hefur misst allan trúverðuleika alveg síðan að hún tjáði sig um Árna fyrr í haust. Ekki það ég sé Árna maður heldur hitt hún datt alveg úr buxum velsæmis þar.
Vilbogi Magnús Einarsson (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 13:38
Verðum við ekki öll að hlyða húsbændunum
Jón Aðalsteinn Jónsson, 26.10.2008 kl. 22:17
Hjálpi mér, hvað þetta er heimskulegt...eitthvað væl í sínu eigin blaði...já, heimskulegt....en því miður þá kaupa sumir svona bull....það vantar bara Hemma Gunn þáttinn þarna " á Tali með Hemma Gunn" þar sem Björgólfsfeðgar gætu komið fram og grenjað svolítið í fanginu á Hemma...og síðan mundi aumingjagóða þjóðin Ísland gleyma þessu öllu og borga slóðina eftir feðgana...og alla hina auðmannsplebbana...ég skal veðja að svo fer, við förum að vorkenna auðmönnunum og blótum einhverjum sem er smápeð í þessu máli, sem missir vinnuna sína í smá tíma og svo er málið dautt og grafið...hvað á maður að gefa þessu langan tíma...eitt ár eða svo...eða kannski bara hálft ár, já eftir hálft ár verðum við búin að gleyma þessu öllu...
Ein smááá pirró eftir moggalestur...
p.s Ég held ég sé hætt við þetta blaður mitt um það að reyna að finna ekki sökudólg í málinu, heldur standa saman í þessu og komast upp úr þessum skuldadrullupolli...Sbr. mótmælin tvöföldu í gær, getum við það ekki á þessu landi...þ.e staðið saman.
Ég vil ekki sjá það að við göngum í ESB - það á ekkert eftir að gera okkur neitt gott....
úff, þetta átti nú ekki að verða einhver ritgerð...en manni getur nú verið heitt í hamsi
alva (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 23:28
Mér sýnist að flestir sem tjá sig um þetta viðtal hafi ekki lesið það.
Leifur H, 26.10.2008 kl. 23:57
Já einmitt Sigurjón, oft var þörf en nú er nauðsyn að rýna í efnistök fjölmiðla.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 27.10.2008 kl. 00:10
Það var fróðlegt að lesa viðtalið við Björgólf.
Hann spilaði eftir leikreglunum sem alþingi og ráðherrar sköpuðu.
Enginn þeirra braut lög eða reglur.
Bankarnir og almenningur treystu á að regluverkið passaði að fjármálakerfið færi ekki á hvolf. Regluverkið brást. Seðlabankinn brást. Ríkisstjórnin og þingmenn gerðu tóm mistök. Það þýðir ekki að kenna fólkinu eða bönkunum um.
Ábyrgðin er algjörlega ráðamanna.
Og Sjálfstæðisflokkurinn ber mesta ábyrgð.
Kjósandi, 27.10.2008 kl. 11:54
Kjósandi góður. Mér þykir röksemdafærsla þín hér nokkuð gölluð. Þú ætlar að firra bankana ábyrgð einfaldlega af því að þeir brutu ekki lög og reglur. Verður lífskjaraskerðingin á næstunni ekki alveg jafn slæm hvort sem aðgerðir þeirra sem leiddu til ófarnaðar voru löglegar eða ekki?
Það er rétt að ríkisstjórn og Seðlabanki bera mikla ábyrgð á hvernig komið er, en sú staðreynd breytir engu um hina staðreyndina, nefnilega þá að bankarnir, sérstaklega Landsbankinn, bera líka mjög mikla ábyrgð.
Það að bankarnir hafi ekki brotið lög (athugaðu að það er enn ekki orðið ljóst hvort svo er) breytir engu um það að þeir hegðuðu sér af fullkomnu skeytingarleysi gagnvart almenningi í landinu og það er ekkert sem réttlætir slíkt. Bara það að eitthvað sé löglegt, eða réttara sagt ekki ólöglegt, þýðir ekki að það sé skynsamlegt, æskilagt eða rétt.
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 12:31
Útrásin var búin að taka völdin af framkvæmdastjórunum. Það er alþekkt að þegar venjulegur skattborgari setur af rælni hundraðkall í spilakassa og vinnur 10 milljónir er hann þar með að fullum líkindum orðinn spilafíkill. Og áður en varir er hann farinn að spila hátt, leggja sífellt hærri upphæðir undir og búinn að eyða öllum vinningnum. Þá tekur við næsta stig. Hann slær lán með veði í íbúðinni og tapar því. Hann slær þá lán með veði í eignum annara og tapar þeim peningum líka. Að lokum stelur hann því sem hann á kost á og telur sig vera að taka þá peninga að láni, ákveðinn í að skila öllu aftur á morgun, þegar hann fær greiddan út vinninginn sem er auðvitað innan seilingar að hans brenglaða dómi.
Útrásarævintýri "auðmanna" okkar er af nákvæmlega sama toga- ólæknandi fíkn. Alkahólismi í breyttri mynd. Afleiðingin ein og söm: Brotlending eins, margra - og í verstu mynd- heillar þjóðar.
Árni Gunnarsson, 30.10.2008 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.