Leita í fréttum mbl.is

,,Minni mistök hér og ţar"

Ţađ var ekki ađ heyra á Björgvini Sigurđssyni í Bylgjuviđtali í morgun ađ hann teldi nokkuđ athugavert viđ andvaraleysi sitt síđasta áriđ. Hann talađi um minni mistök hér og ţar og ađ „hafa lent í ţessu ferli“. Ţađ minnir um margt á manninn sem „lenti“ í ađ brjótast inn. Björgvin ber ábyrgđ á Fjármálaeftirlitinu og hefur ţar stjórnarformanninn úr sínum röđum, Jón Sigurđsson, fyrrum Seđlabankastjóra og ráđherra.

Fram hefur komiđ ađ Fjármálaeftirlitiđ hafi gert alvarlegar athugasemdir viđ reikningana en stjórnvöld ákveđiđ ađ halda fast viđ ţá stefnu ríkisstjórnarinnar ađ gera ekki neitt.


mbl.is Fundađ međ bresku sendinefndinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég byrja hvern dag á ađ ţakka Guđi fyrir ađ menn á borđ viđ ţig og marga félaga ţína í Frjálslynda flokknum skuli EKKI vera viđ völd á ţessum óvissutímum. 

Halldór Halldórsson (IP-tala skráđ) 23.10.2008 kl. 12:29

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ vćri ekki úr vegi ađ ţú rökstyddir ţessa skođun ţína Halldór međ einhverjum hćtti, en Frjálslyndi flokkurinn varađi viđ gríđarlegir skuldsetningu ţjóđarbúsins,.

Sigurjón Ţórđarson, 23.10.2008 kl. 12:35

3 identicon

Allt rétt sem ţú segir.Sigurjón gott hjá ţér

gunni (IP-tala skráđ) 23.10.2008 kl. 18:04

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ţetta er algerlega óásćttanlegt ástand og afleiđing af heimsku og ađgerđaleysi stjórnvalda. Sem sannar enn og aftur ađ ađgerđaleysi er ađgerđ í sjálfu sér!

Vilborg Traustadóttir, 23.10.2008 kl. 21:18

5 Smámynd: Skattborgari

ÉG hef haft lítiđ álit á stjörnvöldum og taliđ ţau vitlaus en ţau eru mun verri og vanhćfari en ég gerđi mér grein fyrir.

Kveđja Skattborgari.

Skattborgari, 23.10.2008 kl. 21:20

6 Smámynd: Vilhjálmur Ţorsteinsson

Gerđi Fjármálaeftirlitiđ alvarlegar athugasemdir viđ "reikningana"?  Hvađa reikninga, og hvenćr?  Ég minnist ţess ađ stutt er síđan FME tilkynnti ađ bankarnir stćđust álagspróf eftirlitsins.

Vilhjálmur Ţorsteinsson, 24.10.2008 kl. 00:14

7 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Raunin er sú ađ íslensk stjórnvöld hafa ekki gengiđ eftir nauđsynlegum ađgerđum umgjarđar um fjármálalífiđ hér, ţví miđur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 24.10.2008 kl. 01:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband