21.10.2008 | 00:35
Heimasíðan sem Alþingi lokaði
Sumir hafa talað um að engir stjórnmálamenn hafi vakið athygli á fjármálasukkinu á meðan á því stóð. Það er ekki rétt, meðan ég var þingmaður flutti ég pistla á Útvarpi Sögu, stóð fyrir umræðum á Alþingi og hélt úti heimasíðu þar sem m.a. mátti lesa meðfylgjandi pistil sem er frá haustinu 2005. Einhverra hluta vegna lokaði Alþingi heimasíðunni og afmáði þar með þessa pistla af veraldarvefnum.
Ég reyndi ítrekað að koma því til leiðar, fyrst í gegnum þingflokk Frjálslynda flokksins og síðan þegar það gekk ekki bað ég Ragnar Arnalds, formann Félags fyrrverandi alþingismanna, að ganga í málið þannig að skrifunum yrði ekki eytt út af vefnum. Það hefði t.d. verið lítið mál að setja inn baka til á vefnum heimasíður fyrrverandi alþingismanna. Félagið á sinn sess á heimasíðu Alþingis hvort eð er. Ég hef engan botn getað fengið í þessi vinnubrögð þar sem skrifin hljóta a.m.k. að vera heimild um tíðarandann. E.t.v. hefur inntak skrifanna eitthvað farið fyrir brjóstið á þeim sem ráða ferðinni við Austurvöll.
---
Kaupréttur og brask bankastjóra
Fleira hefur borið til tíðinda, s.s. kaupréttarsamningar stjórnenda KB banka en stjórnendur raka til sín fé í svo stórum stæðum að allir lottóvinningar fyrr og síðar eru nánast smáaurar miðað þær upphæðir sem stjórnendur KB banka rökuðu til sín í vikunni.
Um var að ræða 769 milljónir króna.
Þetta er ekki í fyrsta sinn í haust sem almenningi berast fréttir af siðlausum viðskiptum stjórnenda almenningsbankanna. Í haust var í raun miklu verra dæmi sem fór ekki eins hátt en það voru kaup sex stjórnenda Íslandsbanka með Bjarna Ármannsson í broddi fylkingar sem rökuðu til sín 470 milljónum íslenskra króna á þrem mánuðum. Ef ég man rétt voru stjórnendur KB banka að innleysa hagnað af fimm ára gömlum kaupréttarsamningum á meðan Bjarni og félagar tóku til sín margra hundruða milljóna gróða á viðskiptum sem eru siðlaus en lögleg.
Ég efast um að það hafi verið einhver áhætta fyrir umrædda stjórnendur bankanna að tapa persónulega á þessum viðskiptum. Trúlega var öruggt að þeir myndu hagnast.
Það væri t.d. mjög fróðlegt að fá upplýsingar hjá Íslandsbanka varðandi það brask sem bankastjóri bankans stundaði á þriggja mánaða tímabili. Hann rakaði við það til sín háum fúlgum. Hagnaðist líka hinn almenni hluthafi á þessum viðskiptum stjórnenda bankans?
Athafnir fylgja ekki orðum verkalýðshreyfingarinnar og Davíð með geislabaug
Í kjölfar frétta af stjórnendum banka sem nýta sér aðstöðu sína til þess að auðgast heyrast af og til raddir frá forystumönnum verkalýðshreyfingarinnar um að athæfi bankastjóranna sé siðlaust.
Ég tel þessar yfirlýsingar marklausar ef verkalýðshreyfingin beitir ekki áhrifum sínum til þess að koma í veg fyrir umrædda gjörninga. Verkalýðshreyfingin getur, ef hún vill, haft mikil áhrif á fjármálalífið í gegnum lífeyrissjóði launþega.
Það er orðið löngu tímabært að hneykslunarræðunum fylgi einhverjar efndir.
Annars var aumt að sjá hvernig sjónvarp ríkisins matreiddi þessa frétt um græðgina í KB banka. Í lok fréttarinnar var rifjuð upp gömul frétt af Davíð Oddssyni þegar hann tók út nokkur hundruð þúsund krónur úr bankanum af því að honum misbuðu fréttir af kaupréttarsamningum. Davíð var settur í eitthvert hlutverk siðapostula. Siðapostuli sjónvarps ríkisins var enginn annar en maðurinn sem klæðskerasaumaði fyrir sig og sína eftirlaun og kom öllum vinum sínum á ríkisspenann.
Furður viðskiptalífsins
Það er margt sem maður furðar sig á þessa daganna í viðskiptalífinu. Til landsins streymir útlent lánsfé í stórum stíl og krónan hækkar í verði á meðan viðskiptahallinn slær öll met. Þetta ójafnvægi mun leita jafnvægis, það er öruggt, og eftir því sem ójafnvægið verður meira þeim mun meiri líkur eru á að þegar hlutirnir ganga til baka muni það gerast með harkalegri hætti en ella.
Það er fleira sem erfitt er að fá einhvern botn í í viðskiptalífinu, t.d. þá gríðarlegu hækkun sem varð á gengi þriggja félaga fyrir skömmu, þ.e. Burðaráss, Straums og Landsbankans. Félögin voru öll meira og minna í eigu sömu aðila. Við það eitt að félögin urðu tvö en ekki þrjú hækkaði verðmæti þeirra gífurlega. Þetta var svona hókus pókus hækkun.
Nú berast mikil tíðindi reglulega frá FL Group en það fyrirtæki stendur í kaupum á flugfélögum víðs vegar í Evrópu. Stjórnendur fyrirtækisins hugsa stórt, það á að margfalda eigið fé félagsins og auka það um 44 þúsund milljónir. Það er gífurlega há upphæð og maður á erfitt með að trúa því að hægt sé að snara þeirri upphæð upp á borðið eins og ekkert sé en þetta er t.d. mun hærri upphæð en verja á af söluandvirði Símans í hin og þessi verkefni á löngu tímabili.
Það er fleira sem vekur furðu, t.d. hvernig eigi að selja IcelandExpress félagið sem hefur tryggt flugferðir á lágu verði frá Íslandi. Ég tel að það verði snúið að kaupa fyrirtæki af tilvonandi samkeppnisaðila.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:36 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 1013226
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið við bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
Athugasemdir
Sæll Sigurjón
Það er gott að þú vaktir athygli á fjármálasukkinu á sínum tíma og hefði verið betra ef fleiri hefðu fylgt þínu fordæmi!
Ég vil nefnilega meina, að fleiri en útrásarvíkingarnir, Fjármálaeftirlitið, Seðlabankinn og ríkisstjórnin beri ábyrgð í þessu máli - þótt þeirra ábyrgð sé að sjálfsögðu mest.
Alþingi ber að sjálfsögðu einnig ábyrgð á því hvernig málum er fyrir komið!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 21.10.2008 kl. 10:37
Það er undarlegt að þeir er sinna áttu brunaeftirliti, en gerðu ekki, stjórna nú slökkvistarfinu. Við það reikar huginn aftur til ársins 1945, þegar Hermann Göring ríkismarskálkur gaf sig fram við bandamenn, því hann taldi sig ómissandi í þeirri miklu uppbyggingu sem framundan var eftir stríðið. Bandamenn handtóku hann hinsvegar á staðnum og lokuðu inni í Landsbergfangelsinu . "Rest is history."
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 13:03
Sæll,
það er aldrei máð svo af netinu að ekki megi finna..
Kíktu í tímavélina.
Henrý (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 15:24
Sælll.
Way back machine indexar reyndar sjaldnast allt efni viðkomandi síðu. Oftast er það bara forsíðan sem að er geymd á þennan hátt.
Spurning hvort að vefstjóri / ritstjóri heimasíðu Alþingiseigi þetta til á backupi hjá sér einhversstaðar ?
Jón Hnefill (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 19:23
Robots.txt Query Exclusion.
We're sorry, access to http://sigurjonth.blog.is/admin/blog/althingi.is/sigurjon has been blocked by the site owner via robots.txt.
You may want to:
- Read more about robots.txt
- See the site's robots.txt file.
- Try the page on the live web: http://sigurjonth.blog.is/admin/blog/althingi.is/sigurjon
- Search for all pages on the site sigurjonth.blog.is/
- Try a different page address, at top
See the FAQs for more info and help, or contact us.Thee, 21.10.2008 kl. 20:02
Jón Hnefill, ég á eitthvað af þessu efni á diski.
Það var einn sem benti mér á að með þessum undarlegheitum væru þeir Sturla Böðvarsson og skrifstofustjórinn Helgi Bernódusson að hvetja mig til að endurbirta hér á moggablogginu valda pistla sem Alþingi skrúfaði fyrir.
Sigurjón Þórðarson, 21.10.2008 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.