12.10.2008 | 21:17
Byggðastefnan
Núna snýst byggðastefnan ekki um að halda við hinum dreifðu byggðum, heldur í landinu. Ef borið er saman hvernig núverandi stjórnvöld hafa haldið á málum til að leysa úr byggðavandanum og yfirvofandi kreppu fyrr á árinu má því miður sjá ýmis líkindi. Í vor fóru bæði utanríkisráðherra og forsætisráðherra í löng ferðalög til að auglýsa að allt væri traust. Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins og fylgisveinar, s.s. Hannes Hólmsteinn, hafa farið í ófáar ferðir til að tilkynna heiminum að hér sé besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi. Ingibjörg Sólrún neitaði um mánaðamótin ágúst-september að opna augun fyrir yfirvofandi vanda og á forsíðu Viðskiptablaðsins mátti lesa að engin kreppa væri á Íslandi rétt eins og haldið er fram að sjávarútvegskerfið sé hagkvæmt þegar það hvetur til sóunar.
Ég vona svo sannarlega að ríkisstjórnin boði til alvöruaðgerða í efnahagsmálum og vinni hratt, s.s. við endurskoðun sjávarútvegsstefnunnar, í sparnaði í utanríkisráðuneytinu, við lækkun vaxta og að tryggja að hjól atvinnulífsins snúist. Þetta eru byggðamál dagsins. Ef litið er til þess hvernig sama ríkisstjórn hefur brugðist við vanda dreifbýlisins hefur það verið með því að búa til skýrslu með venjulegu kjaftæði um tækifæri og ógnanir sjávarbyggða á borð við Grímsey, haldnar ráðstefnur og hlaupið yfir að ræða vanda atvinnugreinanna í byggðunum. Til þess að þagga niður í einstökum óánægjuröddum er slett byggðakvóta til sérvalinna aðila.
Við skulum þó vona að ríkisstjórnin breyti aðeins um kúrs og skoði alla þætti, þá sérstaklega atvinnugreinina sem gefur okkur mestan gjaldeyri og mest tækifæri til að gera betur, sjávarútveginn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 1013226
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Hvað verður eftir þegar þéttur her erlenda lögfræðinga hefur náð innsetningu á veðsetningar kótans ?
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 12.10.2008 kl. 21:35
Hér kemur smá morgunkorn frá mér sem er úr grein minni ,,Á tímamótum,, sem birtist í Morgunblaðinu feb.2004
,,Því er það algjört ábyrgðarleysi og glæfraspil að kvótabraskarar í skjóli núverandi valdhafa sýsli sín á milli í gjafakvótakerfinu sem þeir hafa komið sér upp sjálfir. Heildarverðmæti kerfisins er um 500 milljarða kr. virði á innanlandsmarkaði. Sú tala gæti hæglega þrefaldast ef erlendum fjárfestum yrði hleypt inn í greinina. Hér verða lýðræðis- og sjálfstæðissinnar að standa vaktina. Nú hafa hinir fáu útvöldu tekið a.m.k. 50 milljarða kr. út úr greininni til einkanota með þessari aðferð. Það þarf ekki mikla rökhugsun til að sjá að sú aðgerð ein er ígildi peningaprentunar sem ekki er innistæða fyrir.''
Baldvin Nielsen, Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 21:51
Það má reikna með því að það verði alger uppstokkun á íslensku efnahagslífi en það er víst að eignir bankanna munu ekki nægja fyrir 8.000 milljarða skuldum þeirra og sama má segja um mörg ísl. fyrirtæki þ.e. að rekstur þeirra getur ekki staðið undir gífurlegum skuldum.
Það má reikna með að mörg fyrirtæki fari í þrot og verði aflúsuð af skuldum í kjölfarið. Það væri algerlega óábyrgt fyrir ísl. stjórvöld að breyta ekki kvótakerfinu í leiðinni til þess að minnka sóun, tryggja yfirráð og koma á skynsamri stjórn fiskveiða.
Það væri meira óráðið að halda áfram með mannréttindabrot til þess að halda í gjaldþrota kerfi.
Sigurjón Þórðarson, 12.10.2008 kl. 22:19
Hér ert þú komin aðeins fram úr þér, þótt ég skrifi undir það sem þú segir Sigurjón. Hér er samhengið stærra en menn átta sig á og nú ríður á að þeir gerningar, sem eru í uppsiglingu verði stöðvaðir.
Ef við semjum við IMF, þá er sjálfstæði Íslands farið og þar með ákvörðunarréttur okkar yfir auðlindunum. Það verður að stöðva þann gerning. Að senda borderline mongólíta í slíkar viðræður er algert sjálfsmorð. Tökum boði Rússa ef skilyrðin eru ekki of bindandi og vonum svo að þeir afskrifi þær svo er betur árar.
Það er orðið ansi undarlegt, þegar IMF er farinn að biðla til þjóðar um að fááð lána henni. Þeim díl fylgir yfirtaka efnahagstjórnar hér. Semsagt alger valdataka, manna með annarlega hagsmuni, Bildenbergera og hringborðsriddara Globalistanna, sem hafa það eitt að markmiði að koma öllum helvítins heiminum á eina hendi.
Ég vona að menn átti sig á hvað er í uppsiglingu hér.
Ágæt byrjun, er að lesa "Falið Vald," sem hægt er að nálgast á www.vald.org
Jón Steinar Ragnarsson, 12.10.2008 kl. 22:40
Þú segir nokkuð Jón Steinar, Ég er sammála Þórði Friðjónssyni í kauphöllinni hvað það varðar að hættan við að semja við Alþjóða Gjaldeyrissjóðin, eru skilyrðin sem þeir setja hvað mikið Ísland framtíðarinnar eigi að greiða niður mikið af 8.000 milljarða erlendu lánunum bankanna. Það að greiða þessa súpu niður sem samsvarar 7 faldri þjóðarframleiðslu Íslands tekur ekki áratugi heldur aldir.
Sigurjón Þórðarson, 12.10.2008 kl. 23:07
Leyfi mér að koma með annað korn úr grein eftir mig ,,Lýðveldið Ísland og Evrópusambandið'' sem birtist í Morgunblaðinu 6.júni 2004
,,Annað ákvæði í EES- samningnum um frjálst fjármangsflæði milli aðildarríkjanna skipti sköpum og fullveldissinnar treystu því ekki að okkar litla hagkerfi stæðist ágang erlends fjármagns og myndi því hreinlega sogast inn í hringiðu hagkerfis Evrópusambandslandanna. Þetta myndi leiða til þess að Íslendingar misstu efnahagslegt sjálfstæði sitt í framtíðinni.''
Baldvin Nielsen Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 23:59
Ég tek undir með Jóni Steinari.
Mátt nú aðeins fara að missa þig smotterí með einstefnulega eilífa umræðuvæl um kvótann Sigurjón í þinni pólitík, ef að atkvæði mín eiga að fá að vera þín í framtíðinni, þó að þarft mál sé.
Í dag er bara ný staða, nýtt land, á nýjum forsendum.
Sjálfstæðinu ber að halda.
Eftir því sem að ég best les eru meintar ~skuldir~ útgerðarinnar komnar í þjóðareigu, þannig að 'kvódinn' er enda mestmegniz líklega kominn heim aftur.
Tökum þráðinn upp þar.
Steingrímur Helgason, 13.10.2008 kl. 00:49
Ef menn bara googla reynslu svokallaðra þróunarlanda af IMF, þá skilja þeir hvað ég á við. IMF skákar auðlindum til vildarvina og þjóða. Dæmin eru í Afríku og suður Ameríku, þar sem þjóðir hafa í kreppu fallist á afarkost IMF, þótt þær væru auðugar hvað varðar auðlindir. Þetta hefur IMF gleypt upp og sligað þjoðir með vaxtaokri og fasískum skilyrðum, sem taka sjálfræðið af stjórnendum. Þeir styðja ákveðna leppa sem beita lögreglu og hervaldi gegn fólki, sem kvartar undan kúgun, mannréttindaníði og sulti.
Auðlindirnar eru í höndum megafyrirtækjanna og ekkert skilar sér til fólksins. Ástandið verra til frambúðar en ella. Þetta er ekki eins "alþjóðlegt" og menn halda. Þetta er hagsmunaklúbbur gráðugra heimsvaldasinna, sem búa til sína eigin peninga rétt eins og aðrir bankar. Lestu um það hvernig bankarnir búa til peninga í falið vald. Hvers vegna verðbólga myndast og fl. Kíktu svo líka á IMF á Wikipedia og skoðaðu skilyrði þeirra og sögu og sérstaklega þá gagnrýni sem þar er nefnd. Wikipedia er þó hlutlaus silkihanski þarna.
Ég hef aldrei óttast meir um framtíð þjóðarinnar eftir að ég sá að IFM þrögnvaði sér á milli okkar og rússa í þessu máli. Það eru mikil örlög í hendi óvita eins og stendur og ég vona að einhver hafi nú hönd með í bagga, nema að þetta sé vilji þeirra föðurlandssvikara, sem sitja við stjórnvöl þessa lands.
Það má nefna í frægu viðtali við DO að hann segir ráðgjafa frá JP Morgan Chase (einkabanki og hinn stæsti í heimi. Globalistabanki) sé inni á gafli í Seðlabankanum! Það er svona eins og að biðja steingrím Njálsson að gæta barnanna sinna.
Jón Steinar Ragnarsson, 13.10.2008 kl. 02:13
Það er rétt Steingrímur það þarf að hamra á fleiri málum s.s. að lækka vexti og tryggja að heimili sem glíma við aukna greiðslubyrði komist ekki í þrot. Ástandið nú er súrealískt en Björn Ingi Rei-maður og sá sem aðstoðaði Halldór Ásgrímsson við að ráðstafa bönkunum til vildarvina Sjálfstæðis og Framsóknarflokks skrifar leiðara Fréttablaðsins og á morgun getur maður eflaust lesið leiðara eftir fyrrum formann Sjálfstæðisflokksins sem ber mikla ábyrgð á gjaldþrotakerfi í sjávarútvegi.
Málið er að það blasir við að hægt sé að gera mun betur í sjávarútveginum, veiðar meira, minnka sóun og auka innlenda vinnslum. Sjávarútvegurinn skilar okkur nálægt annarri hverri krónu í vöruútflutningi en til að flytja álið góða út þá þarf að flytja gríðarlega mikil verðmæti inn í landið þannig að nettó situr ekki mikið eftir.
Sigurjón Þórðarson, 13.10.2008 kl. 09:18
Sæll Sigurjón , góð grein hjá þér , ég set hana inn á Heimaklett . kv .
Georg Eiður Arnarson, 14.10.2008 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.