Leita í fréttum mbl.is

Garpurinn Sigurjón

Ég tók ţátt í Norđurlandamóti garpa, ţ.e. eldri sundmanna, í nýrri og glćsilegri sundlaug Hafnfirđinga í dag. Árangurinn var ágćtur, ég synti 400 metra skriđsund á rúmlega 5,5 mínútum sem er gott miđađ viđ aldur og fyrri störf en ég hafđi nokkuđ örugglega sett heldur of mikiđ púđur í skriđsundiđ ţar sem bringusundiđ varđ ekki alveg upp á ţađ besta. Ţađ vantađi 5 sekúndubrot upp á ađ ég nćđi á verđlaunapall í ţeirri grein. Eitt ţađ besta viđ sundmótiđ var ađ ég losnađi viđ ţó nokkra ţungbúna fréttatíma dagsins og voru ţađ ţví ekki einungis nokkur fitugrömm sem flutu burt í leiđinni, heldur einnig áhyggjur af stöđu mála.

Eftir ađ ég horfđi á fréttatíma kvöldsins fékk ég samt hálfgert samviskubit ţegar ég mundi skyndilega eftir 50 dollurum sem ég á í krukku og mér fannst ţađ eiginlega orđin borgaraleg skylda mín ađ skipta ţeim ţannig ađ Bónus gćti keypt banana og N1 bensín á bílinn.

Ég játa ţó fúslega ađ á ţessari stundu hef ég meiri áhyggjur af ţví ađ ţurfa ađ vakna eldsnemma í fyrramáliđ til ađ taka ţátt í 1.500 metra skriđsundi. Keppnin hefst nefnilega kl. 8 og upphitun kl. 7.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţetta er flott hjá ykkur systkinunum mínum ţér og Helgu. Mér kćmi ekki á óvart ţó hún nćldi sér í einhverja verđlaunapeninga.

Sigurđur Ţórđarson, 3.10.2008 kl. 23:42

2 Smámynd: Víđir Benediktsson

Ţú segir nokkuđ, ég á nokkrar evrur og smotterí í tyrkneskum lírum. Bý nánast viđ hliđina á Bónus svo ég get bara fariđ međ ţetta ţangađ í fyrramáliđ, ţarf ekkert ađ taka krók bankann. Annars hefđi veriđ betra fyrir ţig ađ synda ţessa 1500 metra í dag, á morgun geta ţeir veriđ orđnir 2500 miđađ viđ ástandiđ.

Víđir Benediktsson, 4.10.2008 kl. 00:22

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

:-) Já ţetta er rétti andinn. Enda er eins gott ađ kunna sundtökin ef mađur ţarf nú ađ flýja blessađ "Skeriđ"!

Vilborg Traustadóttir, 4.10.2008 kl. 10:53

4 Smámynd: Róbert Tómasson

Góđur Sigurjón, er ekki mikill sundmađur sjálfur öfunda ţig af ţessu.  Ég skora á ráđamenn ţjóđarinnar ađ taka ţig sér til fyrir myndar er viss um ađ ţađ hreinsađi svolítiđ huga ţeirra og hristi af ţeim sleniđ.  Gangi ţér vel í fyrramáliđ.

kveđja Róbert

Róbert Tómasson, 4.10.2008 kl. 16:46

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

"Syndir" ţínar eru ţér fyrirgefnar. 

Árni Gunnarsson, 4.10.2008 kl. 20:15

6 identicon

Ég er svo heppinn ađ eiga reikning í Danske bank í Danmörk Ţessi banki er 5 öruggasti banki í heimi til ađ geyma peninganna sína í en vextirnir eru ekki háir ţar á bć fyrir vikiđ Ég er ánćgđur međ vextina ţó ţeir séu lágir ţađ er fyrir öllu. Sverrir Hermannsson fv. bankastjóri Landsbanka Íslands og fv.formađur Frjálslynda flokksins sagđi einu sinni ađ sígandi lukka vćri best. Ég held ađ ţađ sé góđ regla á lífshlaupinu eftir veraldlegum gćđum. 

Baldvin Nielsen Reykjanesbć

B.N. (IP-tala skráđ) 5.10.2008 kl. 21:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband