Leita í fréttum mbl.is

Ţórunn beygđi Kristján L. Möller

Ég heyrđi í nokkrum Húsvíkingum í morgun og fékk fréttir af fundi umhverfisráđherra á Húsavík í gćrkvöldi og kom ţeim fátt á óvart í svörum Ţórunnar Sveinbjarnardóttur.

Ţađ sem kom á óvart var hversu einhuga samgönguráđherra Kristján L Möller og Ţórunn Sveinbjarnardóttir voru.  Kristján L Möller var harđur stuđningsmađur ţess ađ reist yrđi sem fyrst nýtt álver ađ Bakka. Á fundinum kom fram ađ Kristján vćri afar sáttur viđ ţá ákvörđun um ađ "heildstćtt" umhverfismat fari fram vegna framkvćmdanna sem verđur óneitanlega til ţess ađ framkvćmdir tefjast.

Ţađ er greinilegt ađ umhverfisráđherra hefur beygt Kristján L Möller í málinu sem virđist vera gerđur afturreka međ hvert máliđ á fćtur öđru s.s. ađ grafin verđi gjaldfrí Vađlaheiđagöng strax og lćkkun flutningskostnađar og olíugjalds.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víđir Benediktsson

Ţađ ţykir ekki frétt lengur ţó Kristján Möller éti ofan í sig ţađ sem hann hefur sagt. "Gjaldfrjáls Vađlaheiđagöng strax"

Víđir Benediktsson, 13.8.2008 kl. 21:37

2 Smámynd: HP Foss

Já, gerir málshćttinum "ţeir gusa mest sem grynnst vađa", hátt undir höfđi.

HP Foss, 13.8.2008 kl. 23:37

3 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Álfíklarnir verđa ađ anda djúpt og rólega. Ţórunn er umhverfisráđherra. Hún hefur ţađ hlutverk ađ tryggja ađ skynsamlega sé gengiđ fram í náttúruverndar- og skipulagsmálum. Hún er ekki steypustöđvarstjóri eđa verktaki.

Sjálfstćđisflokkurinn og ađ ţví er virđist Frjálslyndir vilja ţjóna skyndigróđanum og gullkálfinum, sem oft gefur af sér bútasaum í skipulagsmálum í stađ heildarsýnar. Flott mál hjá Ţórunni og er vegvísir til framtíđar. Húrra, húrra, húrra, húrra fyrir umhverfisráđherra. Mbk, G

Gunnlaugur B Ólafsson, 14.8.2008 kl. 11:28

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég ţakka, athugasemdina Gulli en  ţađ er greinilegt ađ ţú, Kristján Möller og Samfylkingin í heild sinni stendur eins og einn mađur gagnvart atvinnumálum á Húsavík.

Sigurjón Ţórđarson, 14.8.2008 kl. 11:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband