Leita í fréttum mbl.is

Ađ tjalda er góđ skemmtun

Ég reikna međ ađ slá niđur tjaldi í Ţorlákshöfn um nćstu helgi, á unglingalandsmóti Ungmennafélags Íslands, og reikna fastlega međ ađ ţađ verđi frábćr skemmtun. Unglingalandsmót UMFÍ er ein af skrautfjöđrum ungmennahreyfingarinnar á Íslandi sem hefur í gegnum tíđina tekist mjög vel. Unglingalandsmót eru ađ vísu ekki fyrir alla, a.m.k. ekki ţá sem vilja fá innvortis skúr. Ţeir ćttu frekar ađ drífa sig í stuđiđ í Eyjum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Tjalda, meinarđu hćlar og allur pakkinn,.. hćlar....!!!!! Hvar er tjaldvagninn, fellihýsiđ, hjólhýsiđ, trailerinn eđa hvađ ţetta nú allt saman heitir?

 Annars er ađdáunar og lofsvert ađ enn skuli finnast fólk á Íslandi sem  finnur hjá sér ţörf og löngun ađ halda ţessi mót. Ađsóknin sýnir svo ekki verđur um villst ađ ţessi mót og eins unglingamótin eiga sér trygga ađdáendur. Framtakiđ er ekkert annađ en lofsvert. Eigđu góđa helgi í Ţorlákshöfn. 

Halldór Egill Guđnason, 30.7.2008 kl. 03:30

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ er talsverđ eftirsókn í ađ halda landsmótin en ef ţau heppnast vel ţá er ţađ fín kynning fyrir viđkomandi sveitarfélög.

Viđ í stjórn UMSS höfum bođist til ađ halda unglingalandsmót áriđ 2010, međ góđum stuđningi sveitarfélagsins Skagafjarđar en ţađ ár fagnar UMSS 100 ára afmćlinu. 

Sigurjón Ţórđarson, 30.7.2008 kl. 09:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband