27.7.2008 | 15:25
Þarf að auka völd ráðherra?
Í dag varð ég þeirrar ánægju aðnjótandi að Kristján Möller, íbúi Fjallabyggðar, sló á þráðinn til mín. Satt best að segja var ég feginn að heyra í Kristjáni en það gaf til kynna að eitthvert lífsmark væri með stjórnarþingmönnum og ráðherrum landsbyggðarinnar. Það er a.m.k. ekki að heyra að þeir hafi gert eitthvert veður yfir nýrri skýrslu Byggðastofnunar um byggðir í nauðvörn en fólksfækkunina má að stórum hluta rekja til alræmds kvótakerfis sem rænir byggðirnar atvinnuréttinum.
Erindi Kristjáns Möller var að koma á framfæri þeirri leiðréttingu, afar kurteislega þó, að skrif mín um að samgönguráðherra hefði eitthvað með þá ákvörðun að gera að leggja af Siglufjarðarflugvöll væru röng. Ég hafði ályktað út frá fréttum í 24 stundum og vefsíðunni Lífið á Sigló að ráðherra væri potturinn og pannan í þeirri ákvörðun að leggja niður flugvöllinn, enda var ákvörðunin tekin í samráði við Flugstoðir ohf. sem heyrir undir ráðherra. Það var að heyra á ráðherra að hann hefði ekkert með málið að gera frekar en hver annar íbúi Siglufjarðar og ég gat ekki heyrt betur en að hann væri mótfallinn því að leggja niður völlinn.
Ég vil því nota tækifærið og biðja Kristján Möller afsökunar á því að hafa misskilið málið með þeim hætti að telja að samgönguráðherra hefði eitthvað með starfrækslu flugvalla að gera. Þetta mál hlýtur að vekja upp alvarlegar spurningar um hvort í fyrsta lagi ekki sé nauðsynlegt að auka völd samgönguráðherra þannig að hann hafi eitthvað með grundvallarmál að gera og síðan í öðru lagi hvort hið nýja opinbera hlutafélag Flugstoðir ohf. fari algerlega gegn ráðherra í málum sem snerta samgöngur í heimabæ ráðherra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Ad hominem. Gerðu betur. 22.1.2025
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Telst það nú orðið að ráðast að fólki ef upplýst er um að viðk... 22.1.2025
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Það stoðar lítt að ráðast á blaðamanninn í þessu sambandi. Var ... 22.1.2025
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Enginn flokkur á að fá styrk frá þjóðinni. Þingmenn eru fulltrú... 22.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 388
- Sl. sólarhring: 390
- Sl. viku: 456
- Frá upphafi: 1019725
Annað
- Innlit í dag: 321
- Innlit sl. viku: 380
- Gestir í dag: 305
- IP-tölur í dag: 290
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Það er ekkert annað. Hann getur þá ekki heldur státað sig af lengingu Akureyraflugvallar. Skítt maður.
Víðir Benediktsson, 27.7.2008 kl. 15:56
Getur verið Sigurjón að stofnanir hins opinbera séu að verða svo sjálfstæðar að við getum hætt að gera út stjórnarráð og ofaní kaupið þurfi þær ekki með nokkrum hætti að standa sig, hvorki fjárhagslega eða verklega saman ber Vegagerð Ríkisins og Veiðimálastofnun og svo núna Flugstoðir.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 27.7.2008 kl. 17:54
Högni þetta er góð spurning en svo er það hin hliðin sem vert er að velta upp. Hún er hvort að ráðherrar sem vilja losna undan að axla ábyrgð reyni hvað þeir geta að drepa umræðunni á dreif með því að benda í allar áttir?
Sigurjón Þórðarson, 27.7.2008 kl. 17:59
Siglufjörður hentar ekki vel til flugsamgangna af landfræðilegum ástæðum og það vinnur sennilega einna helst gegn flugvellinum þar. Göngin til Eyjafjarðar bæta síðan varla úr skák.
Sjálfur bjó ég á Siglufirði í nærri áratug og flaug þar af leiðandi oft og það gekk allt upp vegna þess að erfitt land og vafasamar aðstæður skapa sjálfsagt góða flugmenn. En samt geturðu ekki stólað á slíkt endalaust og vegarstæðið í vestur frá Siglufirði er vonlaust frá náttúrunnar hendi (það nefnist Skriðurnar) og eftir að göngin til austurs komast í gagnið ætti flugvöllurinn að mestu að leggjast niður nema til neyðarúrræða á borð við sjúkraflug.
Baldur Fjölnisson, 27.7.2008 kl. 21:52
Ég greindi hæðni eina fína atarna.
Klárlega ekki karlagður karlánginn minn.
Steingrímur Helgason, 27.7.2008 kl. 22:53
Þakka þér fyrir þessa ábendingu Sigurjón. Hún hittir í mark eins og flest sem þú tekur til máls um. Auðvitað er Siglufjörður eitt af mörgum teiknum þar sem hin dauða hönd fiskveiðstjórnunar hefur sett mark sitt á þróun mannlífs. Samgöngur skapa ekki atvinnu en framleiðsla verðmæta skapar þörf fyrir góðar samgöngur. Þetta virðast stjórnvöld ekki sjá. Mín skoðun er sú að aldrei sem nú hafa fólkið á landsbyggðinni haft þörf fyrir menn eins og þig. Það er þó ljós í myrkrinu hjá okkur frjálslyndum á meðan þú gerir vart við þig á pólitískum vettvangi.
Ég vil sjá þig ganga sem formann út af næsta landsfundi okkar og þeim fer ört fjölgandi í okkar flokki sem þannig hugsum.
Og stattu svo vörð um Héraðsvötnin.
Bestu kveðjur í mína gömlu heimabyggð!
Árni Gunnarsson, 27.7.2008 kl. 23:17
Það er nú margt vitlausara en að hafa Siglfirðing sem ráðherra enda byggðist þjóðabúið einu sinni á framleiðslu en ekki á skuldapappírum. Kannski þurfum við að snúa okkur frá hundaskyggnilýsingum og árulækningum í fiskveiðar.
Baldur Fjölnisson, 27.7.2008 kl. 23:35
Jú það er rétt og svo fjandans þrýstihóparnir (vinir, vandamenn og flokkfélagar).
Högni Jóhann Sigurjónsson, 28.7.2008 kl. 10:44
Sæll Árni ég er nokkuð viss um að Guðjón Arnar yrði fanta ánægður með að sundkappi Skagafjarðar tæki við fomennskunni.
Sigurjón Þórðarson, 29.7.2008 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.