Leita í fréttum mbl.is

Ţórhallur blađamađur fékk verđlaun fyrir stíl

Ţađ var margt um glćsimenni og glćsimeyjar á íţróttaleikvangi Neista á Hofsósi í dag ţegar félagiđ fagnađi 110 ára afmćli sínu međ skemmtilegri knattspyrnukeppni, grillveislu og léttum leikjum. Í mótslok veitti sjónvarpsmađurinn og landsţekkti grínarinn Gísli Einarsson keppendum margvísleg verđlaun og einkum fyrir stíl. Međal annars var gert upp á milli Óslandsbrćđra um hver ţeirra vćri liđtćkastur í boltasparki en hinn reyndi blađamađur Skessuhorns, Ţórhallur Ásmundsson, fékk bćđi verđlaun fyrir fegurđ, enda lítur hann út eins og Tarzan, og fyrir ađ vera ellismellur Neista fyrr og síđar.

Mitt liđ, liđ Fljótamanna, lenti í 2. sćti í keppninni og var gert út um leikinn í vítaspyrnukeppni ţar sem ég stóđ í markinu og Harpa Kristinsdóttir, kjarnorkukvendi, ţrumađi knettinum rétt undir markslána. Gísli Einarsson lýsti ađdraganda marksins sem ógurlegum ţar sem krafturinn sem Harpa leysti úr lćđingi hefđi jafnast á viđ Suđurlandsskjálftann.

Til hamingju međ afmćliđ, Neistamenn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband