4.7.2008 | 09:55
Fer landinn síður í enskan Bónus?
Landinn hefur staðið með útrásarvíkingunum og það jafnvel þótt þeir hafi sætt lögreglurannsóknum. Nú þegar kominn er botn í rannsóknirnar og dómstólar hafa komist að því að sök þeirra er minni en upphaflega var talið eru þeir skyndilega flognir á einkaþotum úr landi með fyrirtækin. Ég tel að meginástæðan sé ekki sá vægi dómur sem Jón Ásgeir hlaut, heldur efnahagsástandið á Íslandi.
Það er kaldhæðnislegt að Baugsmenn voru hvað stærstu gerendurnir í að taka stór erlend lán í gegnum Glitni og FL Group, fyrirtækin sín, til að fjármagna ýmis kaup sem hafa gefið mismikið eða mislítið í aðra hönd nú þegar efnahagsástandið er öðrum þræði í vanda vegna þess að erfiðlega gengur að endurfjármagna stóru lánin. Efnahagsástandið er að stórum hluta gríðarlegum lántökunum að kenna sem Baugsmenn eru núna að flýja. Nafnabreytingarnar sem koma fram í fréttinni, að FL verði Stoðir, og að Baugsfyrirtækin kaupi hvert af öðru og skipti á bréfum og að við það verði til 25 milljarða eigið fé er ekki trúverðugt.
Nú er góð spurning hvernig íslenskir neytendur taki þessum fréttum.
FL Group verður Stoðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Sjálfstæðisflokkurinn er í miklum vanda: Sæll á ný; Sigurjón - sem og þið nafna, bæði ! Ágætar upprifj... 30.12.2024
- Sjálfstæðisflokkurinn er í miklum vanda: Sæll Sigurjón. Er það rétt, hefur Flokkur fólksins ekki haldið ... 30.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Komið þið sælir; á ný ! Jóhann Stýrmaður ! Segjum tveir:: jeg s... 24.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Því miður "bresta krosstré sem önnur tré". Fréttir voru að be... 24.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: . . . . rjett í þessu; greinir frjettastofa Ríkisútvarpsins frá... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Jæja... Það á að herja á fiskeldi, bæði á landi og sjó, þó með ... 22.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 17
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 920
- Frá upphafi: 1016171
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 825
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Sök minni hmmm.... meinar þú ekki að stærstu þjófnaðirnir voru fyrndir. 500mil lán í 2ár án endurgjalds og kaup baugs á 10/11 í gengnum gaum og kaup á Holding dæminu í Lux. Svo þegar Baugur keypti eitthvað af þeim sem hækkaði eitthvað þá dróu þeir kaupin til baka, rosa gott fyrri lífeyrissjóði og aðra fjárfesta að eiga í baugi eða stjórnendur eru bara að reyna að mjólka út hlutafé sem þeir lögðu inn.
Þetta er bara sama gamla spilið skipta um nafn þegar það er búið að gera gloríur. Selja Gaumi bestu bitana það er fjölskyldu fyrirtækinu og láta svo stærri fyrirtæki sem viðkomandi stýrir en á lítið í kaupa lélegri bitana á yfirverði.
Svo er þetta bara sýndarmennska að skrá fyrirtæki sem heldur utan um búðir í Englandi eða hér, breytir engu, þetta fer allt eftir því hvar og hvernig maður skráir tekjur því þar borgar maður skatta og ég held að allir geri það þar sem það þarf að borga minna.
Ég geri í því að versla ekki við Bónus, Hagkaup, 10/11 og hússmiðjuna, Blómaval og svo framvegis fyrir þannig að það breytist ekkert.
Johnny Bravo, 4.7.2008 kl. 11:05
Hvar verslarðu þá, Johnny? Ertu í svelti eða verslarðu í Kaupfélagi Skagfirðinga eins og ég?
Sigurjón Þórðarson, 4.7.2008 kl. 11:20
Það er vandamálið það er ekkert hægt að fara anað því þarf að breyta ég ætla ekki að byggja sólpall fyrr en Báhás er komið Hvernig sem að það nafn nú er skrifað.
Jón Aðalsteinn Jónsson, 4.7.2008 kl. 11:40
Að allt örðu máli Sigurjón, Það er ansi merkilegt að FF sé stimplaður rasistaflokkur af misgáfuðu fólki þegar ríkisstjórnin fer hamförum í útlendingastefnu sinni, þeir ættu að taka til í garðinum hjá sér áður en þessari ofbeldisstjórn gagnrýnir aðra flokka. Ég fæ óbragð í munninn þegar þessir háu herrar dirfast að kalla aðra flokka rasista, ég er að tala um þegar flóttamaðurinn Paul Ramses frá Kenya var handtekinn og sendur til Ítalíu, á grundvelli Dyflinnarsamningsins um fyrsta griðland.
Sævar Einarsson, 4.7.2008 kl. 16:38
Nógu göluðu Samfó um rasisma um síðustu kosningar og þar gól hæst Kristján Möller,en þegar kemur að pólitískum flótta manni þá á að henda honum úr landi,en opna landið fyrir glæpasamtökum frá austur Evrópu og víðar.Maður fer að hafa á tilfinningu að þarna séu hagsmunir sumra misvitra ráðamanna.
Sigurður Pálsson (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 20:07
Gaumur, sem er íslenskt fyrirtæki í eigu Jóhannesar Jónssonar á Bónus. Ég held að Baugur verði ekki með mikil, ef nokkur, umsvif hér á landi.
Sigurður Þórðarson, 4.7.2008 kl. 20:57
Þá var að ráðast í rannsókn á Jóni Ólafssyni...Sérstaklega eftir að Hannes Hólmsteinn varð að greyða fyrrnefnda miskabætur fyrir ummæli Hannesar um að Jón hefði verið viðriðinn fíkniefnainnflutningi á árum áður..
Guðrún Magnea Helgadóttir, 4.7.2008 kl. 21:24
Ég reyni að gera öll innkaup heimilisins frekar hjá Krónunni, þá stendur nú Fjarðarkaup alltaf fyrir sínu, oft betri verð en í lágvöruverslununum, þó auglýsa þeir sig ekki sem lágvöruverslun, verst að það er svo langt að keyra þangað en alveg þess virði. Fer helst ekki inní Blómaval eða Húsasmiðjuna, aðallega vegna lélegrar þjónustu, hugsa að ferðir leggist alfarið niður þangað eftir þessar peninga-tilfærslur enn eina ferðina hjá þessum einkaþotu-snekkjueigendum. Og alltaf er það sama sagan hér í dómskerfinu það er dregið og dregið að dæma stórglæpamenn þangað til allt er fyrnt, en súpuþjófar eru dæmdir strax í fangelsi. Hún er enn í fullur gildi þessi: Stelirðu smáu í steininn ferðu, stelirðu miklu í stjórnarráðið ferðu.
tatum, 5.7.2008 kl. 07:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.