18.6.2008 | 21:00
Ísbirnir bitbein í fylkingadrætti
Ráðherrar Samfylkingarinnar reyndu að gera sér mat og jafnvel fjölmiðlaveislu úr ólánsama ísbirnunum sem endaði lífdaga sína hér í Skagafirði af völdum byssukúlna stjórnvalda í gær, á þjóðhátíðardaginn. Fyrst var það Björgvin ráðherra sem tilkynnti þjóðinni ábúðarfullur að hann ætlaði að gera allt sem í hans valdi stæði til að bjarga skepnunni og var m.a.s. búinn að redda sponsor.
Þegar Þórunn sá að Björgvin væri að slá sér upp á ísbirninum var hún fljót að breyta ferðaplönum sínum og mæta á svæðið. Þetta var allt mikið drama og fjölmiðlafár og er jafnvel uppi orðrómur hér í Skagafirði um að fárið hafi valdið því að ekki tókst betur til með björgunina en raun bar vitni.
Í eftirleik atburðanna blandast síðan þriðji ráðherra Samfylkingarinnar, Össur Skarphéðinsson, sem segist vita nánast allt um ísbirni og hafa ætlað sér að skrifa bók um skepnuna en hafi ekki komið í verk vegna anna. Það er athyglisvert að iðnaðarráðherra gerði sér far um að hæla sérstaklega þætti Björgvins hins sunnlenska og vega síðan að æðsta embættismanni Þórunnar Sveinbjarnardóttur sem var fulltrúi hennar á staðnum.
Það geta verið ýmsar ástæður fyrir því hvers vegna Össur gerir sér far um að gagnrýna störf Þórunnar, en hann hafði áður látið í ljós að hann teldi að betur hefði mátt standa að málum þegar fyrri björninn var drepinn. Þórunn er gömul kvennalistakona en Björgvin gamall vopnabróðir úr Alþýðuflokknum. Svo má auðvitað vera að þeir standi saman, iðnaðarráðherra og maðurinn sem tók skóflustungu að nýju álveri, að því að veikja stöðu umhverfisráðherra sem mest þeir mega til þess að hún geti ekki sett fótinn fyrir stóriðjustefnu þeirra félaganna.
Ísbjarna leitað úr lofti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 1
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 988
- Frá upphafi: 1012548
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 865
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Það er nú ekki mikið að marka þessa ,,stjórnmálaskýringu" ef hún er öll í anda þeirrar kenningar að Björgivn sé ,,gamall vopnabróðir" Össurar úr Alþýðuflokknum!
Flosi Eiríksson (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 22:55
Ég þakka vel fyrir þessa leiðréttingu Flosi en þeir Björgvin og Össur voru báðir í Alþýðubandalaginu og Björgvin G. studdi félaga sinn Össur dyggilega í formannsslag sem hann háði við gamla kvennalistakonu, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur en það dugði víst ekki til.
Sigurjón Þórðarson, 18.6.2008 kl. 23:25
Nú er ég svo sem ekki mikill innanbúðarmaður í Samfylkingunni en man þó að Björgvin var mikill stuðningsmaður Össurar þegar Össur var að berjast fyrir lífi sínu sem formaður Samfylkingarinnar. Það fór ekkert leynt.
Er það mikil dirfska að ætla að Þórunn tilheyri fylkingu Ingibjargar Sólrúnar, og hér hafi tveir armar innanflokksátaka í Samfylkingunni mæst yfir ísbjarnarmóður á góðum aldri? Og er það enn meiri dirfska að velta því fyrir sér hvort Össur hefði ekki frekar viljað vera umhverfisráðherra?
Það má margt segja um Össur karlinn en enginn ætti þó að efast um að hann hefði verði mjög hæfur til að gegna því embætti, að minnsta kosti með menntun og reynslu til þess.
Og vit á ísbjörnum og lifandi dýrum yfir höfuð - reynsla síðustu daga sýnir svo ekki er um að villast að það er mikilvægur eiginleiki fyrir umhverfisráðherra á Íslandi.
Og Þórunn Sveinbjarnardóttir er kolfallin á prófinu.
Magnús Þór Hafsteinsson, 18.6.2008 kl. 23:25
Það er sprenghlægilegt að sjá tvo fallkandidata úr Frjálslynda flokknum vera að greina ástand annarsstaðar.
Jón Ingi Cæsarsson, 19.6.2008 kl. 07:41
Verði þér að góðu Jón Ingi og sömuleiðis með áframhaldandi mannréttindabrot á sjómönnum sem Samfylkingin styður af heilum hug.
Sigurjón Þórðarson, 19.6.2008 kl. 08:55
Við Sigurjón erum nú engir fallkandídatar. Erum ungir menn á besta aldri og bara rétt að byrja í pólitík.
Magnús Þór Hafsteinsson, 19.6.2008 kl. 09:57
Gott...enda sé ég að þið vinnið grimmt að því að ná almennri hilli og viðurkenningu
Jón Ingi Cæsarsson, 19.6.2008 kl. 13:26
Það er rétt Jón Ingi, þeir eru báðir búnir að skjóta sig í fótinn, hvað þá báða, með raupi og sleggjudómum, eigum við eitthvað að ræða það nánar?
365, 19.6.2008 kl. 16:32
365 er ekki um að gera fyrir ábyrga samfylkingarmenn sem eru þaulæfðir í samræðustjornmálum Ingibjargar Sólrúnar að ræða málin og þá helst að færa einhver rök með sér í umræðuna?
Það hefur mjög skort á það sérstaklega þegar komið er að því hvers vegna þingmenn flokksins vilja halda áfram að brjóta mannréttindi á sjómönnum.
Sigurjón Þórðarson, 19.6.2008 kl. 17:12
Við Frjálslynd skutlum Magnúsi og Sigurjóni inn á þing í næstu kosningum, til viðbótar við þá sem fyrir eru, enginn vafi.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 19.6.2008 kl. 23:54
Stórefast um það Guðrún María. Þeir tveir hafa engar lausnir og eiga ekkert erindi á þing. Það væri hægt að nota þá í dömubindaauglýsingu enda virðast þeir vera á stanslausum túr.
Þjóðin fékk nóg af Magnúsi í Akranesmálinu og síðan hefur hann orðið að trúðinum á torginu með skrifum sínum um ísbirnina tvo.
Kjartan (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.