11.6.2008 | 11:41
Samkynhneigðir og sjómenn
Samfylkingin hefur reynt að setja sig á stall sem merkisberi mannréttinda og hefur m.a. beitt sér fyrir mannréttindum samkynhneigðra og auknum atvinnuréttindum útlendinga. Það er eflaust ýmislegt jákvætt við þessa stefnu flokksins og þess vegna kemur verulega á óvart hversu einbeitt Samfylkingin er í að halda áfram að brjóta mannréttindi á sjómönnum.
Hvað ræður för menntaelítunnar í þessu er ekki hægt að fullyrða um, en líkleg skýring er fordómar gagnvart vinnandi fólki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 1019344
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Hae ofsalegar áhyggjur hafa menn í þinum flokki af samkynhneigðum ,það er fullt af samkynhneigðum sjómönnum líka athugaðu það .En ég vil benda á að allir eiga að njóta fullra mannréttinda,og siðast en ekki síst sjómenn.
Jóhann Frímann Traustason, 11.6.2008 kl. 12:31
Hefur þá Frjálslyndi flokkurinn ekki barist fyrir "mannréttindum samkynhneigðra og auknum atvinnuréttindum útlendinga", Sigurjón minn?
Og hvað með aðra stjórnmálaflokka en Samfylkinguna? Hafa þeir setið hjá í þessum efnum?
Er ekkert "vinnandi fólk" í Samfylkingunni? Engir verkamenn, engir iðnaðarmenn og engir sjómenn?
Og engir samkynhneigðir sjómenn?
Þorsteinn Briem, 11.6.2008 kl. 12:33
Ég er hjartanlega sammála Jóhanni Frímanni um að allir eigi að njóta mannréttinda og ekki síst sjómenn.
Það er því miður að verða vitni af því að Samfylkingin virðist vera staðráðin í að virða álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna að vettugi og halda áfram lítilsvirða mannréttindi sjómanna.
Steini Briem, það er nú þannig að ég hef beitt mér fyrir réttindum samkynhneigðar og hef ekki farið í manngreiningarálit hvað varðar réttindi borgaranna líkt og Samfylkingin gerir sig seka um nú um stundir.
Ég veit sem er að þessi blessun Samfylkingarinnar á áframhaldandi mannréttindabrotum stjórnvalda fer mjög illa í almenna flokksmenn Samfylkingarinnar og ég efast um að þeir vilji vera í sama liði þessir brotamenn sem verma ráðherrastólana.
Sigurjón Þórðarson, 11.6.2008 kl. 12:57
´
Georg Orwell í bók sinni "Dýragarðurinn" (Animal Farm), þar sem hann lýsti svo vel setustofu- og sófakommunum (svínunum í sögunni).
Þá var boðskapurinn orðinn: "Öll dýr eru jöfn, en sum dýr eru jafnari en önnur."
Lýsing á hjartalagi kommúnista, hvort sem þeir heita; Kommúnistaflokkurinn, Alþýðuflokkurinn, Alþýðubandalagið, Vinstri Grænir eða Samfylkingin, breytist aldrei. Þeir eru og varða alltaf samir við sig.
Sigurbjörn Friðriksson, 11.6.2008 kl. 13:27
Eru viðhorf Samfylkingar til endurskoðunar kvótakerfis meira vandamál fyrir þig heldur en viðhorf, saga og aðkoma Sjálfstæðisflokksins? Merkilegt. Vilja Frjálslyndir ekki vera vondir við mömmu sína? Gæti verið fallegt, ef þið bara gangist við því. Mbk, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 11.6.2008 kl. 13:43
Gunnlaugur hittir naglann á höfuðið. Hvaða samfylkingarkomplexar eru þessa dagana í þér og skoðanabróður þínum Magnúsi Þ. ? Þið eruð hættir að þora í Sleggjuna.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 13:59
Sigurjón. Ríkisstjórnin er búin að gefa það út að tekið verði tillit til þessa álits Mannréttindanefndarinnar og það liggur ljóst fyrir að nýtt fiskveiðistjórnunarkerfi tekur ekki gildi hér 1. september í haust.
Aðalatriðið er að hér taki gildi nýtt fiskveiðistjórnunarkerfi 1. september á næsta ári og sem flestir verði sáttir við það til frambúðar, frá til dæmis laga-, hagfræði- og félagslegum sjónarhólum, eftir miklar spekúlasjónir.
Hins vegar stórefast ég um að menn taki sérstakan samkynhneigðan vinkil á þetta mál, hvorki frá sjónarhóli homma né lesbía.
Þorsteinn Briem, 11.6.2008 kl. 15:18
Gulli, það er kannski rétt að minna samfylkingarfólk á að það fór um fyrir síðustu kosningar, ólíkt sjálfstæðismönnum, og boðaði breytingar. Mannréttindabrot Samfylkingarinnar verða hvorki betri né verri þó að Sjálfstæðisflokkurinn taki þátt í þeim.
Það virðist vera auðveldara fyrir Samfylkinguna að mismuna sjómönnum en samkynhneigðum.
Sigurjón Þórðarson, 11.6.2008 kl. 15:19
Það verður seint hægt að ásaka FF um fordóma gagnvart samkynheigðum þó sumt megi gagnrýna líkt og hjá öðrum flokkum. Ekki veit ég hvaðan þessar ranghugmyndir koma. Eru menn að verða mát eða uppiskroppa um ágreiningsefni
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 11.6.2008 kl. 19:45
Guðrún Jóna.
Hver er að saka hér Frjálslynda flokkinn, eða einhvern annan flokk, um fordóma gagnvart samkynhneigðum?!
Hins vegar sýnist mér að Sigurjón sé hér að reyna að spyrða saman samkynhneigða og stjórn fiskveiða.
Þorsteinn Briem, 11.6.2008 kl. 21:18
Það er rétt hjá Steina Briem að ég nefni samkynhneigð í sömu andrá og sjómennsku og sé ekkert að því.
Ég er einfaldlega að vekja athygli á því að Samfylkingin telur í góðu lagi að halda áfram að brjóta mannréttindi á sjómönnum og ganga þvert gegn áliti Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna á meðan flokkurinn leggur sig fram um að rétta hlut annarra hópa s.s. milljarðamæringa og samkynhneigðra.
Mér finnst í sannleika sagt þetta viðhorf Samfylkingarinnar lykta af fordómum í garð sjómanna sem búa við óréttlæti stjórnvalda.
Sigurjón Þórðarson, 11.6.2008 kl. 22:36
Hvernig eru mannréttindi brotin á sjómönnum?
Kolgrima, 11.6.2008 kl. 22:44
Kolgríma
Í stuttu máli var það niðurstaða Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna að sjómenn hafi verið sviptir réttinum til atvinnu með ósanngjörnum og ómálefnalegum hætti.
Það sem meira er að ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks ákvað að hunsa skýr tilmæli sem komu fram í álitinu um að bæta sjómönnum skaðann.
Sigurjón Þórðarson, 11.6.2008 kl. 23:02
Gefum okkur að þessi umræða hafi haft jákvæðan tilgang og hún leiði til niðurstöðu. Getum við þá ekki orðið sammála um að það þurfi sérstaklega að huga að réttindabaráttu samkynhneigðra sjómanna .... ? Menn hafa ekki áhuga stjórnmálum til að vera í einhverju hnútukasti heldur vinna sig í átt að lausnum og betri heimi.
Gunnlaugur B Ólafsson, 12.6.2008 kl. 00:12
Það virðast allir traðka á sjómönnum, sem eru orðnir að minnihlutahóp í þjóðfélaginu í víðri merkingu. Þeir eru meira að segja hættir að svara fyrir sig eins og sjómönnum sæmir. Þetta er lærð hegðun, önnur kynslóð kvótakerfissjómana er nú að vaxa úr grasi. Það fer þó vonandi ekki fyrir þeim eins og atvinnuleysingjum í Bretlandi.
Júlíus Valsson, 12.6.2008 kl. 00:34
Eru þá ekki allar takmarkanir á fiskveiðum mannréttindabrot? Eða hvers konar fiskveiðistjórnun virðir atvinnuréttindi sjómanna?
Hvernig viltu afnema kvótakerfið og hvað viltu að komi í staðinn?
Kolgrima, 12.6.2008 kl. 01:15
Samkynhneigðir eru í tízku – sjómenn ekki. Fjölmiðlar skapa hugmyndatízkuna; þar eru samkynhneigðir og vinir þeirra út um allt – ekki sjómenn.
Samfylkingin lætur stjórnast – í stað þess að stjórna. Hún kann ekki (við) að segja nei við vel skipulagða þrýstihópa, en gæði stjórnmálamanns mælast einmitt af því að kunna að segja nei (saggði T. Blair). Í kvótamálinu mætti SF eindreginni, þrautseigri og stöðugri andstöðu LÍÚ og flokkanna sem studdust við LÍU – þá var einfaldast að gefast upp og svíkja sjómenn.
Samfylkingin kann svo vel að meta milljarðamæringa; þá er auðvelt að gleyma alþýðunni og gömlu princípunum.
Svo má ekki gleyma því, að þetta er félagsráðgjafaflokkur (enga sjómenn hér, takk).
Jón Valur Jensson, 12.6.2008 kl. 02:53
Ég held að ekki nokkur sjómaður sé kynvilltur. Ég var sjómaður á mínum yngri árum og man ekki eftir nokkrum slíkum. Reyndar var þá ekki í tísku að vera kynvillingur, þótti ekki flott í þá daga. Nú til dags þykir ekki merkilegt að vera karl í dag, en orðin kona á morgun og krefjast mannréttinda. Hvert stefnum við eiginlega? Ég verð að segja að mér líst ekkert á þetta, getur verið að gróðurhúsaáhrifin hafi þessi áhrif?
Ingi (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 02:57
Og ekki er nú Frjálslyndi flokkurinn kynvilltur.
Hann hefur að minnsta kosti aldrei leitað á mig. Á minn sann.
Maður er bara svona ómerkilegur.
Hins vegar skilst mér að það geti verið mjög óþægilegt að fá Samfylkinguna og Ingibjörgu Sólrúnu á heilann, og engin lækning til við því.
Þorsteinn Briem, 12.6.2008 kl. 11:05
Enn og aftur Sigurjón, niður með samfylkinguna. Með beztu kveðju.
Bumba, 12.6.2008 kl. 11:17
Það er dálítið kostulegt að sjá guðfræðinginn og líffræðinginn formæla Samfylkingunni fyrir að vera "félagsráðgjafaflokkur" og "menntaelíta" og tala eins og þeir hafi staðið út á dekki og fengið á sig marga ölduna. Þið verðið að fyrirgefa en ég tengi ykkur ekkert frekar við sjómennsku heldur en Samfylkinguna.
Já, Steini það er slæmt að fá eitthvað á heilann og reyna síðan að búa til einhver leiðindi út frá því. Hver ætli sé lækningin? Gefum okkur að við höfum það markmið að bæta líðan sem flestra og stefna að umbótum í veröldinni. Kærleikur í samskiptum fólks og flokka.
Gunnlaugur B Ólafsson, 12.6.2008 kl. 11:21
Þeir guðfræðingar eru nú til, sem fengið hafa á sig ölduna. Og hafa augun hjá sér og taka eftir því, sem augljóst er.
Jón Valur Jensson, 13.6.2008 kl. 02:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.