9.6.2008 | 11:01
Samfylkingin blessar áframhaldandi mannréttindabrot
Það er óneitanlega kaldhæðnislegt að vita til þess að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og séra Karl Matthíasson varaformaður sjávarútvegsnefndar Alþingis, hafi lagt blessun sína yfir þá hundalógík sem sjávarútvegsráðherra ber á borð sem svar ríkisins til Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna.
Svar ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks hefst á alllöngum málflutningi þar sem farið er enn á ný yfir sjónarmið stjórnvalda í málinu en þau höfðu öll komið fram áður í meðförum málsins og fengið falleinkunn hjá Mannréttindanefndinni. Álitið fól í sér að íslenskir sjómenn hafi verið beittir ósanngjörnum leikreglum og það ætti að veita sjómönnunum sem sannarlega var brotið á fullnægjandi skaðabætur.
Í lok svarsins er þess getið að ekki sé nákvæmlega gert grein fyrir því hversu langt eigi að ganga til að breyta kerfinu í átt til sanngirnis og hversu háar skaðabætur ætti að greiða sjómönnunum. Niðurstaða ríkisstjórnarinnar er því sú að fyrst að það sé ekki tíundað nákvæmlega þá sé það réttast sanngjarnast að gera nákvæmlega ekki neitt.
Niðurstaðan er því hrein og tær hundalógík.
Svar sent til mannréttindanefndar SÞ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Ástralir sendu einu sinni svipuð viðbrögð til nefndarinnar vegna álits sem þeir fengu.
Svar nefndarinnar við þessum viðbrögðum Ástralíu voru á þá leið að svar ríkisins græfi grafa undan viðurkenningu ríkisins á lögbærni nefndarinnar skv. viðaukanum til að meta einstaklingserindi.“ ("undermines the State party´s recognition of the Committee´s competence under the optional protocol to consider communications.")
Ísland fær því að öllum líkindum bágt fyrir þessa svarleysu...
Aðalheiður Ámundadóttir, 9.6.2008 kl. 11:09
Aðalheiður, mér sýnist þessum vaðli fyrst og fremst vera ætlað að fóðra íslenska fjölmiðla í þeirri von að þeir melti hann gagnrýnislaust.
Sigurjón Þórðarson, 9.6.2008 kl. 11:19
Já og hættan á því er svo sannarlega til staðar, því íslenskir fjölmiðlar eru sorglega valdhlýðnir og þurfa að fara að hisja ærlega uppum sig buxurnar í allri umfjöllun um mannréttindi
Aðalheiður Ámundadóttir, 9.6.2008 kl. 11:47
Íslenskir fjölmiðlar eru ennþá í torfkofapælingunum þegar kemur að gagnrýni.
Einar K er hinsvegar inni í torfkofanum og neitar að koma út í dagsljósið og sjá alla veröldina fyrir utan.
Með öðrum orðum. Einar er haldinn þröngsýni á háu stigi,, sem er svosem ekkert nýtt hjá sjálfstæðismönnum.
Jóhann Kristjánsson, 9.6.2008 kl. 20:38
Mannréttinda-umhverfis-og byggðasjónarmið í einni og sömu pólitísku aðgerðinni eru Samfylkingunni óskiljanleg.
Og ástæðan er einföld:
Hugmundafræðin og skilaboðin koma ekki frá höfuðstöðvum EB. eða Háskólanum í Bifröst.
Árni Gunnarsson, 9.6.2008 kl. 22:31
Skyldu kjósendur samfylkingar hafa viljað að við hunsum mannréttindi og álit þjóðar okkar hlýtur skaða meðal annara þjóða. Vonandi að kjósendur muni hvað mannréttindi eru okkur mikilvæg sem sjálstæðri þjóð. Sá sem ekki stendur vörð um sín mannréttindi er illa staddur í sínu lífi.
guðrún hlín adolfsdóttir (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 22:36
magnusthor.eyjan.is
Magnús Þór Hafsteinsson, 9.6.2008 kl. 23:16
Frjálslyndi flokkurinn stendur einhuga að baki útgerðarmönnunum sem sendu málið til mannrétindanefndarinnar.Málið snýst ekki síst um það, að útgerðarmennirnir fái bætur ef á þeim hefur verið brotið.Ef Mannréttindadómstóll Evrópu dæmir útgerðarmönnunum í hag ef málið fer þangað þá verður Íslenska ríkið að greiða þeim skaðabætur og væntanlega mörgum öðrum sem líka eiga þá rétt á skaðabótum.Því spyr ég ykkur sem eru í forystu Frjálslyndaflokksins hvort Frjálslyndiflokkurinn geti ekki stutt það að málið fari fyrir mannréttindadómstólinn og útgerðarmennirnir fái gjafsókn frá ríkinu ,en efþað fæst ekki þá verði hafin söfunun á vegum Frjálslyndaflokksins til þess að styðja við bakið á útgerðarmönnunum við að senda málið fyrir Mannréttindadómstólinn.
Sigurgeir Jónsson, 10.6.2008 kl. 08:42
Þessi mannréttindabrot eur ekki gott veganesti fyrir ISG og vinkonur hennar sem aðgöngumiði í Öryggisráð SÞ.
Einnig hafa fleiri mannréttindabrot átt sér stað hér á landi t.d. lögregluofbeldi, nú svo ekki má gleyma hinni löngu einangrunarvist ungs íslendings í Færeyjum nú í vetur, en það er klárlega brot á mannréttindaákvæðum Evrópusambandsins og er skilgreint sem pynting. ISG þarf heldur betur að taka til hjá sér.
Ríkisstjórnin er friðuð gagnvart fjölmiðlun, Mogginn er málgang Sjallanna, en Fréttablaðið er málgagn Samfylkingarinnar.
Ólafur Þ. Oddsson (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 08:47
Þetta mál fer ekki fyrir mannréttindadómstól Evrópu. Einfaldlega vegna þess að dómstóllinnn tekur ekki við málum sem áður hafa fengið meðferð hjá mannréttindanefnd SÞ. Það stendur skýrum stöfum í málsmeðferðarreglum og fjöldi fordæma bakkar það upp. Auk þess er hvorki jafnræðisregla né atvinnufrelsisákvæði í mannréttindasáttmála Evrópu.
Ég er hins vegar sannfærð um að málinu er ekki lokið hér heima.
Síðan hvenær hefur Sjávarútvegsráðherra völd til að ákveða hverjir fái bætur v/ mannréttindabrota?
Nefndin mun segja ísl. stjórnvöldum að ekki sé nóg gert fyrr en bætur verði greiddar. Ég er viss um að þeir fá bætur eftir einum eða öðrum leiðum, en það verður ekki í gegn um Mannréttindadómstól Evrópu.
Aðalheiður Ámundadóttir, 10.6.2008 kl. 12:43
Það er ekkert því til fyrirstöðu Aðalheiður, að láta reyna á það hvort hvort Mannrétindadómstóllinn tekur málið fyrir.Það verður einfaldlega að fá úrskurð Mannréttindadómstólsins í þessu máli eða sambærilegum málum.Frjálslyndi flokkurinn með lögfræðingana Jón Magnússon og Atla Gíslason, vinstri Grænir hljóta að vilja fá úrskurð dómstólsins, verður að taka af skarið til að eyða þessari óvissu.Sömuleiðis Samfylkingin.
Sigurgeir Jónsson, 10.6.2008 kl. 13:11
Þú ert kanski að afgreiða Mannréttinddómstól Evrópu sem ekki mannréttindadómstól Aðalheiður.Ertu viss um að Ragnar Aðalsteinsson sé sammála þér. Ég treysti Ragnari betur en þér,hann hefur farið með mörg mál fyrir dóminn og er með mál fyrir dómnum núna.
Sigurgeir Jónsson, 10.6.2008 kl. 13:16
Sigurgeir. Ragnar er leiðbeinadi mín í lokaritgerð sem ég er að skrifa um þetta mál, hann þekkir málsmeðferðarreglur dómstólsins betur en nokkur annar hér á landi og trúðu mér, hann er mér sammála, því það er hann sem hefur frætt mig um flest sem ég veit varðandii dómstólinn...
Ég var að skrifa færslu um þessar pælingar á blogginu mínu.
Aðalheiður Ámundadóttir, 10.6.2008 kl. 13:26
og eitt annað... sem er bara mín skoðun. Pólitíksir flokkar eiga ekki heima í réttarsölum mannréttindadómstóla (og ekki í neinum réttarsölum) stjórnmálaflokkar eiga því fyrir alla muni að halda sig fjærri dómsmálum sem einstaklingar reka... annað er óhollt
Aðalheiður Ámundadóttir, 10.6.2008 kl. 13:29
Stjórnmálaflokkum sem og einstaklingum innan þeirra hlýtur að vera frjálst að reka mál fyrir dómstólum.Ef úgerðarmenn sem telja sig beitta órétti vegna kvótakerfisins á sambærilegan hátt og þeir útgerðarmenn sem sendu málið fyrir mannréttindanefndina,fá engan stuðning þeirra sem hæst láta um mannréttindabrot, til að fá greiddar skaðabætur í gegnum Mannrétindadómstól Evrópu,þá stjórnast það fólk af einhverjum öðrum hvötum en að mannréttindi skuli höfð í heiðri.Ég skora á þig Aðalheiður að fá álit Ragnars Aðalsteinssonar ,fyrst þú hefur aðgang að honum,á því hvort ekki sé hægt að senda málið, eða sambærilegt mál til Mannréttindadómstólsins og fá álit hans birt í dagblöðum.
Sigurgeir Jónsson, 10.6.2008 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.