Leita í fréttum mbl.is

Hvað þurfa margir bílar að springa?

Í Morgunblaðinu í dag var ágæt umfjöllun um þær hættur sem stafa af gasi í húsbílum og hjólhýsum. Í umfjölluninni kom fram að eftirfylgni með þessum málum fellur á milli eftirlitsaðila. Fyrir ári setti ég þessa færslu á bloggið og finnst nú við hæfi að birta hana á ný. Svo virðist sem stjórnvöldum sé um megn að setja undir gaslekann.

Af störfum mínum við eftirlit hef ég orðið þess var að almenn vitneskja um þær hættur sem ber að varast er mjög öflug vörn gegn vá. Það ætti að vera lítið mál að setja af stað áróður ætlaðan almenningi þar sem farið er yfir hætturnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband