Leita í fréttum mbl.is

Húsbílagasiđ var rćtt fyrr á ţessu ári á Alţingi

Hér er fyrirspurn til félagsmálaráđherra frá ţví í febrúar. 
Fyrirspyrjandi (Sigurjón Ţórđarson) (Fl):

Frú forseti. Ég er međ fyrirspurn sem ég beini til hćstv. félagsmálaráđherra og hún hljóđar svo:

1. Hvernig fer eftirlit og skođun fram á gasbúnađi í hjólhýsum og húsbílum?

2. Kemur til greina ađ breyta ţví fyrirkomulagi sem nú er viđhaft?

Eftir ţví sem ég kemst nćst heyrir ţetta eftirlit undir hćstv. félagsmálaráđherra en samt sem áđur er Vinnueftirlitiđ, sem er hans eftirlitsstofnun, lítiđ í ţessum verkum.

Ţessi tćki, hjólhýsi og húsbílar, fara ađ öllum líkindum í bifreiđaeftirlit og ţađ vćri ţess vegna nćr ađ flytja ţetta eftirlit til ţeirrar starfsemi. Ţetta gćti veriđ liđur í ţví ađ einfalda stjórnsýsluna en sá háttur sem hér er á, ađ hvert ráđuneyti hefur eftirlit međ sínum lögum, reglugerđum og stofnunum, gerir stundum allt verklag mjög flókiđ. Ég vil heyra frá hćstv. félagsmálaráđherra hvađa viđhorf hann hefur til ţessara mála en hér er um ađ rćđa búnađ sem verđur sífellt algengari, hjólhýsum og húsbílum fjölgar mjög mikiđ, ţađ er eins og landsmenn sér farnir ađ leggja gömlu tjöldunum og farnir ađ taka ţessi tćki meira í notkun. Ţađ er sjálfsagt ađ heyra hjá hćstv. ráđherra hvort hann sé tilbúinn til ađ gera Ísland ađ einhverju leyti einfaldara en ţađ er nú.


 
mbl.is Húsbíll fylltist af gasi og sprakk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Flott hjá ţér ađ draga fram ţessa fyrirspurn.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 22.7.2007 kl. 00:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband