Leita í fréttum mbl.is

Eini hlerađi ţingmađurinn Árni Páll tók ekki ţátt

Á Alţingi er ţađ ţannig eins og á öđrum góđum vinnustöđum ađ menn reyna ađ nýta ţá ţekkingu og reynslu sem ţeir búa yfir til ađ leysa ólík verkefni. Á Alţingi er ekki óalgengt ađ ţingmenn sem hafa reynslu úr heilbrigđisgeiranum, s.s. Ásta Möller og Ţuríđur Backman, og Katrín Fjeldsted á sínum tíma, einbeiti sér ađ málefnum ţar ađ lútandi. Sjómenn Frjálslynda flokksins láta sig ekki vanta í umrćđur um sjávarútvegsmál.

Ţess vegna kom á óvart ađ ţegar Samfylkingin bođađi til sérstakrar utandagskrárumrćđu um hleranir og sérstaklega var spurt hvort hleranir stćđu enn yfir skyldi ekki mćta til umrćđunnar eini ţingmađur ţjóđarinnar sem hefur stađfest opinberlega ađ hann hafi veriđ hlerađur. Viđ nánari rannsókn málsins bar hann ţví viđ ađ hann gćti ekki greint satt og rétt frá vegna einhvers ţagnarskylduákvćđis um öryggismál ţjóđarinnar. Nú hljóta ađ vera breyttir tímar, ţingmađurinn nýtur friđhelgi og varnarsamstarf og öryggismál eru allt önnur og gjörbreytt frá ţeim árum ţegar atburđurinn á ađ hafa átt sér stađ. Varla geta ţessar upplýsingar talist viđkvćmar. 

Ţađ er spurning hvort framhald hafi orđiđ á umrćđum utan ţingfundar, kannski í ţingflokksherbergi Samfylkingarinnar, og ţá öllu hreinskilnari og meira upplýsandi en hin opinbera.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristjánsson

Spurning um hvort ekki sé betra ađ viđ hjá frjálslynda flokknum ţurfum ekki ađ fara ađ hafa varann á okkur og senda bréfdúfur á milli okkar frekar en ađ hringja

Jóhann Kristjánsson, 29.5.2008 kl. 00:29

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurjón.

Ţađ mćtti halda ađ Samfylkingin hefđi aldrei um máliđ rćtt nú um stundir he he....

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 29.5.2008 kl. 00:49

3 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Ţetta er međ flottari punktum sem ég hef séđ lengi. Honum ćtti jú ekki ađ vera Skotaskuld úr ţví ađ kanna máliđ á vettvangi Utanríkisráđuneytisins.

Gestur Guđjónsson, 29.5.2008 kl. 08:55

4 identicon

Hér er ókunnleikinn ađ leika ţig grátt Sigurjón. Í utandagskrárumrćđum er samiđ um tíma og rćđumenn. Sérlega ţegar ţröngt er á ţingi. Eđa vissirđu ţetta en ţyrlađir samt?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 29.5.2008 kl. 13:16

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Gísli ţetta er einhver misskilningur hjá ţér en ţađ hefđi vel veriđ hćgt ađ velja ţann ţingmann sem ţekki ţessi mál hve best.

Sigurjón Ţórđarson, 29.5.2008 kl. 17:18

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Árni Páll var einfaldlega ađ koma sér á framfćri í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir síđustu kosningar og ţađ heppnađist ágćtlega hjá honum. Mér fannst hann afar ótrúverđugur í viđtölum um máliđ, enda var ţetta mjög óljóst hjá honum allt saman. Einhver mađur á götunni ađvarađi hann!

Á tímabili var enginn mađur međ mönnum nema hann hefđi veriđ hlerađur á sínum tíma. Nýgrćđingurinn Árni Páll var fljótur ađ átta sig á ţví.

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.5.2008 kl. 18:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband