7.5.2008 | 23:33
Vafasöm ráðning á flekkuðum manni
Ólafur F. Magnússon er prinsippmaður í íslenskri pólitík. Hann hefur staðið og fallið með skoðunum sínum, t.d. í umhverfismálum og flugvallarmálinu. Það er mín skoðun að nú hafi hann gert stór og mikil mistök með því að ráða fyrrum varaþingmann Samfylkingarinnar án þess að rökstyðja það á fullnægjandi hátt.
Jakob Frímann flutti á sínum tíma áhrifamikla ræðu á Alþingi sem fjallaði m.a. um það hvernig hann var spjallaður af Bandaríkjamanni. Í kvöld hlýddi ég á Svandísi Svavarsdóttur hneykslast æsta í Kastljósinu yfir pólitískri ráðningu. Þessi æsingur Svandísar yfir pólitískum ráðningum kom mér algjörlega í opna skjöldu vegna þess að ég hef aldrei heyrt hana andmæla svívirðilegum sendiherraráðningum þar sem íslenski stjórnmálaklúbburinn hefur sent gamla klúbbfélaga úr landi með sendiherranafnbót, og þar að auki á fullum eftirlaunum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 34
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 2968
- Frá upphafi: 1019154
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 2592
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
þessi fyrrum liðsmaður í Frjálsynda flokknum réð fyrrverandi samfylkingarmann en núverandi íslandshreifingarmann til starfa á mjög svo vafasömum forsendum...
Óskar Þorkelsson, 7.5.2008 kl. 23:39
"Ólafur F. Magnússon er prinsippmaður í íslenskri pólitík"
hvar hefur þú verið undanfarnar vikur.
eru ekki allir í stuði (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 00:10
Ég legg lítt í að deila um hvort að um mistök þarna er að ræða eða ekki, Sigurjón, enda nýbúinn að rita varnargrein um vin minn Ólaf, hans 'prinzipp' & af hverju ég hef stutt hann.
En, ég er heldur ekkert að ryðja neitt útúr mér yfir þessari skoðun þinni heldur.
Steingrímur Helgason, 8.5.2008 kl. 00:14
Jakob Frímann Magnússon var oddamaður Íslandshreyfingarinnar í Kraganum í síðustu þingkosningum, og atti þar kappi við efsta mann Frjálslynda flokksins Kolbrúnu Stefánsdóttur.
Hvers vegna hann datt allt í einu inn í borgarmál í Reykjavík er mér ókunnugt um.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 8.5.2008 kl. 02:40
Vinur er sá er til vamms segir.
Sigurjón Þórðarson, 8.5.2008 kl. 08:37
Kona mín er kennari í Grunnskóla hjá Reykjavíkurborg. Eftir 30 ára starf sem kennari fær hún um 25 þúsund krónur meira í mánaðarlaun en Jakob Frímann mun fá i fasta yfirvinnu á mánuði.... það er gott til þess að vita að Borgin skuli geta gert vel við sitt starfsfólk.
Annars er það glöggt merki um að eitthvað verulega mikið er að manni eins og Ólafi F. Þegar hann virðist aldrei geta endað eitt einasta viðtal nema hnykkja á því hvað hann sé heiðarlegur, trúr sannfæringu sinni og berjast mikið fyrir hagsmuni borgarbúa... ég gæti ælt.
Atli Hermannsson., 8.5.2008 kl. 09:03
Laukrétt hjá þér Atli, hef oft hugsað það sama, ummæli um heiðarleika manna eiga ekki að koma frá þeim sjálfum, það kallst SJÁLFSHÓL og er ekki mark á takandi. Ólafur F er þegar kominn með sinn aðstoðarmann og ræður svo vin sinn í vinnu upp á tæp 900. þús. á mánuði án þess að staðan sé auglýst.
Skarfurinn, 8.5.2008 kl. 09:09
Þó svo að eigi finnst mér ráðning JFM nokkuð umdeilda sérstaklega þegar launakjörin eru höfð í huga, þá finnst mér þú Sigurjón taka of djúpt í árina.
Þess má geta að JFM, OFM og Mosi vorum alllengi skólabræður fyrst í Hlíðarskóla, síðar landsprófsdeild Gagnfræðiskóla Austurbæjar og síðast MH þaðan sem við útskrifuðumst allir vorið 1972. Það er því einnig mjög athyglisvert að í Ráðhúsi Reykjavíkur eru núna sem stendur við stjórnvölinn gamlir MH-ingar þar sem lengi vel voru einar helstu höfuðstöðvar MR-inga. Þá var lítið sagt.
Gangi þér sem öllum allt í haginn.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 8.5.2008 kl. 10:25
Miðbærinn er í svo mikilli niðurníðslu að maður skammast sín fyrir að fara með útlendinga niður í bæ. Það er gríðarlega mikilvægt að þetta verkefni heppnist vel. JFM er röggsamur maður, sem fer í þetta af áhuga og er ekki að hækka í launum, ég treysti því að hann muni vinna fyrir kaupinu sínu. Við skulum ekki dæma hann af orðum Svandísar sem man ekki hvað hún hefur í laun heldur verkum sínum.
Sigurður Þórðarson, 8.5.2008 kl. 11:12
Jakob Fímann styrkir Ólaf Friðrik sem borgarstjóra!
Hallur Magnússon, 8.5.2008 kl. 11:13
Stundum finnst mér stjórnmálaumræða vera smásálarleg og get nefnt um það mörg dæmi. Sama fólk og þykist geta mælt mannréttindi í borginni eftir því hve margir mannréttindafulltrúar starfa í ráðhúsinu láta það sér í léttu rúmi liggja þó mannréttindi séu brotin á sjámannastéttinni og mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna veiti stjórnvöldum harðar ákúrur fyrir stórfelld mannréttindabrot. Sama fólk og hneykslast á að röggsamur framkvæmdamaður sé tímabundið ráðinn í verkefnastjórnun á meðallaunum borgarfulltrúa og tala að illa sé farið með almannafé þegja þunnu hljóði þegar stjórnmálaforingjar útdeila milljörðum til nákominna ættingja sinna úr sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar.
Sigurður Þórðarson, 8.5.2008 kl. 11:30
Verðum við ekki að fara taka til í íslenskri pólitík. Þetta hefur verið á afar lágu plani lengi og núna finnst mér að Ólafur Friðrik eigi að sýna sinn heiðarleika og taka til...komin þörf á því fyrir löngu.
Hættum að horfa afturábak en horfum til framtíðar og gerum eitthvað í þessu.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 8.5.2008 kl. 17:51
Guðrún.. hvaða heiðarleika ertu að tala um í fari Óla falska ? það fer ekki mikið fyrir þeim heilindum.. hann er flokkamella og hentisemipólitíkus.
Óskar Þorkelsson, 8.5.2008 kl. 19:27
'Ólafur sagði í Kastljósinu,að Jakob Frímann væri miðbæjarborgarstjóri=:Ég bý í hverfi 104,get ég sótt um að verða úthverfaborgarstjóri í hverfi 104?
jensen (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 20:25
Hvað er eiginlega að gerast í borg Ólafs (óttans?) Fylgislaus borgarstóri skipar fylgislausa vildarvini til hægri og vinstri í feitar stöður í kerfinu. Annar hver ruslakofi í miðbænum seldur borginni fyrir hálfa milljón hver.
Þetta væri fyndið ef við værum ekki að tala um stjórnlausan fjáraustur úr sameiginlegum sjóðum Reykvíkinga, á sama tíma og það fást ekki starfsmenn í umönnunarstörf og kennslu í grunnskólum vegna lélegra launa.
Þessi borgarstjórnarmeirihluti er fyrirbæri sem byggist á valdagræðgi borgarfulltrúanna og engu öðru. Í raun má segja að borgin sé án borgarstjórnar.
Theódór Norðkvist, 8.5.2008 kl. 22:08
Það má segja það að nú sé SUMAR Á SÝRÐU LANDI hjá Jakobi Frímanni.
jensen (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.