23.4.2008 | 17:23
Það þarf hugrekki til að semja frið
Ríkisstjórnin hefur sýnt bílstjórum mikinn hroka. Það má segja að kröfur bílstjóranna séu endurómur af málflutningi Samfylkingarinnar frá síðasta kjörtímabili. Eins hefur Samfylkingin tekið undir sjónarmið bílstjóra en nú, þegar Samfylkingin er komin í stjórn, virðist ekkert hægt að gera ef frá er talið að KLM var eitthvað að móast í Brüssel við að breyta reglum.
Í stað þess að einblína á að leysa þessi mál og leysa úr óánægju bílstjóranna sem er afleiðing ójafnvægis í efnahagsmálum hefur ríkisstjórnin verið í háloftunum, í einkaflugvélum úti um allan heim. Í stað þess að skipa formlega viðræðunefnd til að fara yfir stöðu mála þar sem hist væri á reglulegum fundum taldi formaður Samfylkingarinnar vænlegra að skipa sendifulltrúa Palestínu.
Þessi átök í dag eru sorgleg í okkar annars friðsæla landi. Það hlýtur að vera kappsmál forystumanna þjóðarinnar, bílstjóra og mótmælenda sem flestir eru ábyrgir þegnar sem hafa unnið þjóðfélaginu gagn að slíðra sverðin. Lögreglan er núna í virkilega erfiðri stöðu við að framfylgja skipunum og takast á við almenna borgara sem þeir sem hafa betur fer litla æfingu í.
Nú er spurning hvort Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún jafnaðarmaður geti brotið odd af oflæti sínu og boðið sættir. Hið sama á við um bílstjóraforingjann Sturlu Jónsson.
Grjótkastari segir lögreglu hafa sýnt valdníðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Sjálfstæðisflokkurinn er í miklum vanda: Sæll Sigurjón. Er það rétt, hefur Flokkur fólksins ekki haldið ... 30.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Komið þið sælir; á ný ! Jóhann Stýrmaður ! Segjum tveir:: jeg s... 24.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Því miður "bresta krosstré sem önnur tré". Fréttir voru að be... 24.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: . . . . rjett í þessu; greinir frjettastofa Ríkisútvarpsins frá... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Jæja... Það á að herja á fiskeldi, bæði á landi og sjó, þó með ... 22.12.2024
- Birtir yfir stjórnmálunum: Sæll Sigurjón æfinlega; og til heilla, með kjör þitt þann 30. X... 22.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.12.): 640
- Sl. sólarhring: 643
- Sl. viku: 772
- Frá upphafi: 1015922
Annað
- Innlit í dag: 585
- Innlit sl. viku: 695
- Gestir í dag: 568
- IP-tölur í dag: 565
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Það var ótrúlegt að horfa á þetta í sjónvarpinu Sigurjón, en nafni fær prik fyrir að mæta á svæðið. Tindátaforinginn Björn Bjarna hefði nú átt að taka þátt í leiknum, hann hlýtur að vera alveg í skýjunum yfir dugnaði sinna dáta, nú kannski sannfærist um að það þarf ekki her.
Grétar Rögnvarsson, 23.4.2008 kl. 17:38
Gott áttu Sigurjón að sitja álengdar og segja öðrum að semja frið. Má ég spyrja hverjar væru tillögur þínar í málinu ef þú hefðir eitthvað um það að segja?
Hvað þessi mótmæli varðar get ég sagt sem meintur atvinnumótmælandi til nokkurra ára að það er á þeim talsverður byrjendabragur.
Í fyrsta lagi er ekki ljóst hverju er verið að mótmæla, í öðru lagi verða þeir fyrir skaða af mótmælunum sem bílstjórarnir vilja fá í lið með sér og í þriðja lagi hafa mótmælendur freistast til að beita ofbeldi sem er aldrei líklegt til vinsælda eða viðurkenningar.
Legg til að bílstjórar skoði aðferðir náttúruverndarsinna og e.t.v. enn frekar aðferðir samkynhneigðra til að vekja athygli á sjónarmiðum sínum. En fyrst ættu þeir samt að reyna að skerpa á málstaðnum.
Dofri Hermannsson, 23.4.2008 kl. 17:42
Þeir illa þroskuðu einstaklingar,um miðjan aldur flestir þarna af vörubílstjórunum eru að mínu mati stórhættulegir.Hvernig skyldu þeir haga sér í umferðinni eftir þessi ótrúlegu mótmæli,þeir munu eflaust láta hinn saklausa vegfaranda finna fyrir því einsog þeir hafa gert hingað til.Ég stóð með þeim í fyrstu,en bæði í gær við Bessastaði og að sjá til þessara fullorðnu manna í dag er skömm.Verða allir ökumenn stórra bíla núna dæmdir varasamir einstaklingar.Að sjálfsögðu styður maður það að eldsneyti lækki hér.En aðfarir eru farnar út í veður og vind.Sturla Jónss,minn gamli vinnufélagi er einsog Tigrísdýr,váá.Með lögum skal land byggja,skora á þessa trukkatöffara að finna aðra aðferð,of mikil hætta fylgir þeim aðförum líkt og er orðið nú.
Máni Núma (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 17:51
Fyrir mörgum árum siðan sagði kona "afhverju borða þeir bara ekki kökur " um almúgan í landi hennar sem að svalt heilu hungri. Fleiri dæmi eru til um ráðamenn sem að voru gjörsamlega komnir úr takt við þjóð sína. Það eru stjórnunar leg mistök að vera ekki fyrir löngu búin að semja frið við vörubílstjóra þeir eru bara toppurinn á hvernum og í dag held ég að stjórnvöld hafi allt að því lyft lokinu af. Stjórnvöld virðast enga grein gera sér fyrir því að hér brennur þau eru eins og keisarinn sem sat og spilaði meðan Róm brann annað eiga þau sameiginlegt með keisaranum en það er að báðir aðilar kveiktu eldana sem brenna, sjálfir. Grundvallar munur er þó sá að Romverski keisarinn spilaði þó en hér ríkir þögnin ein og stjórnvöld eru eins og veðurhræddur sveitarakki sem að felur sig undir skitadreifaranum og býður þess að þrumuveðrið gangi hjá.
Ég held að það sé komin tími á nýja fjöldahreyfingu fyrir fólkið í landinu
Jón Aðalsteinn Jónsson, 23.4.2008 kl. 18:05
Skyldi Franska bændaaðferðin gagnast hér.Hver veit.Þvílíkur suðupottur sem var þarna á suðurlandsvegi,fer í sögubækur þjóðarinnar.Spurning hvort að Björn Bjarnason segi af sér en Sturla Jónss,skaut því að fréttamanni áðan.Held að það þurfi breiðari samstöðu hjá þjóðinni til að knýja fram sanngirni,og réttlæti.Það má segja að Trukkatöffararnir hafi sannarlega vakið þjóðina.
Máni Núma (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 18:13
Sigurjón, kæri félagi mer finnst þú afar bjartsýnn í dag.
Sólin hlýtur að skína hjá þér í Skagafirinum.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 23.4.2008 kl. 18:18
Ég er sammála þér Sigurjón, ríkisstjórnin hefur sínt ótrúlegan hroka og fásinni í þessu máli öllu. núna er búið að sá fræum mikillar reiði og aðgerðir í framtíðinni vera harðari og Bíbí fær að lokum óskabarnið sitt á legg.. vopnaða lögreglu.
Samfylkingin sem ég kaus hefur sett mikið niður og er ég sannfærður um að samfylkingin tapar mikið á þessu aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar.. sjálftektarflokkurinn mun ekki skaðast mikið enda hefur hann kjósendur sem ekki hugsa út í pólitík heldur kjósa stærsta flokkinn athugasemdarlaust og gagnrýnislaust.
Óskar Þorkelsson, 23.4.2008 kl. 18:47
Eftir að hafa horft á Ísland í dag,og Kastljós þá er maður bara orðlaus.
Máni Núma (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 20:08
Mikið er ég sammála þér. Samfylkingin veldur mér miklum vonbrigðum. Geir og Ingibjörg eru bara að hugsa um allt aðra og „skemmtilegri“ hluti en leiðindaóánægjuraddir hér heima á Fróni.
Eva Ólafsd. (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 20:10
Sæll Sigurjón.
Hvorki Geir né Ingibjörg átta sig á í hvaða hlutverki þau hin sömu eru varðandi yfirlýsingar í þessu efni , því miður.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 23.4.2008 kl. 23:59
Það er rétt sem komið hefur hér fram að ég eigi mjög gott enda var skrifað á einum besta stað í heimi þ.e. á Sauðárkróki. Það styttist í sæluviku og söngafmæli Geirmundar en ég missi því miður af því vegna sundmóts öldunga.
Ég ítreka það að það er nauðsynlegt að hefja viðræður og slíðra sverðin. Ég var ekki hrifinn af belgingi ráðherranna okkar, hvort sem það var Geir, Ingibjörg eða Björn í dag, en þau settu niður. Dagurinn var sorgardagur í mannlegum samskiptum.
Mér finnst miður að sjá að fulltrúi Samfylkingarinnar, Dofri Hermannsson skuli hlaupa á sig og gera lítið úr vinnandi fólki. Ég hef þá trú á honum og Samfylkingunni að hún sjái að sér og reyni frekar að friðmælast. Hvað varð um Samræðustjórnmál Samfylkingarinar er það gleymt? Treystir Samfylkingin nú frekar á gas og kylfur?
Sigurjón Þórðarson, 24.4.2008 kl. 00:04
Samræðustjórnmál, sennilega er Dofri höfundurinn að þessu fáránlega orðatiltæki Samfylkingarinnar hver veit? Er Það ekki ljóst að Samfylkingarfólk hefur ekki hugmynd um hvað þetta orð þýðir?
Þetta minnir mig á það hvernig er talað um okkur sjómenn á tyllidögum. Þá erum við hetjur hafsins og stríðsmenn þjóðarinnar sem meðal annars drógum forfeður Dofra og fleiri út úr torfkofunum með fórnfýsi og dugnaði. Daginn eftir erum við ekki litnir viðlits og sjálfsagt að halda áfram að brjóta á okkur mannréttindi. Samræðu hvað, pappírinn sem þessi orð voru skrifað á er ekki einu sinni þess virði að skeina sig á.
Hallgrímur Guðmundsson, 24.4.2008 kl. 00:27
Samfylkíngin er trúðahópur með trúverðugleika á við grænann frostpinna, án súkkulaðihjúps.
Steingrímur Helgason, 24.4.2008 kl. 00:41
Hvernig átti lögreglan að semja vð þessa aðila, þeir voru þarna öskrandi út í eitt að lögreglu sem reyndi að tala rólega til þeirra og róa þá niður. Þeir hótandi þarna öllu illu. Ekki er ég geðlæknir en ég óttast um geðheilsu þeirra og um leið óttast ég um umferðaröryggið með þá í umferðinni.
Haffi, 24.4.2008 kl. 08:31
Var ekki á staðnum en samkvæmt fréttamyndum voru það nú LÖGREGLUMENN sem öskruðu mest. En persónulega finnst mér að þessi mótmæli mættu beinast meira að því að loka ráðherrabílana af og hefta för þeirra til og frá Leifsstöð en það er erfitt að eiga við það því ráðherrarnir eru svo sjaldan á landinu.
Jóhann Elíasson, 24.4.2008 kl. 09:16
Gleðilegt sumar Sigurjón og kærar þakkir fyrir veturinn.
Jóhann Elíasson, 24.4.2008 kl. 09:18
Þeir sem eru að skrifa athugasemdir hér verða að taka tillit til þess að hópur af vörubílstjórum ber sig ekki eins að og hópur af langskólagengnu fólki sem hefur að sumu leiti lifað í vernduðu umhverfi. Bakgrunnur slíkra hópa er mjög mismunandi. Langskólagengin kennari öskrar ekki og lemur í borðið með hnúunum til að vekja athygli á sínum málsstað, heldur eru aðferðir eins og hópuppsagnir og fl. notað. Öðru máli gegnir með einyrkjann eins og flestir þessir bílstjórar eru. Hjá þeim er bullandi samkeppni og því ekki alltaf auðvelt að mynda samstöðu hjá slíkum hópum. Þeir eru líklega þegar búnir að mála sig út í horn fyrir löngu síðan með undirboðum og baráttu fyrir lífsbjörginni til margra ára (íslenska aðferðin) og því má lítið útaf bera til að það fara að þrengja að slíkum hópum. Þeir eru sumir að reka bíla sem kosta 10 - 20 milljónir á dýrum lánum og eru að rukka á tímann líklega brot af því sem tannlæknir er að rukka fyrir sína vinnu. Þó reikna ég með að fjárfestingin hjá báðum aðilum sé svipuð og ef eitthvað er, þá meiri hjá vörubílstjóranum.
Það er greinilegt að hér eru ekki á ferðinni þaulskipulagðar aðgerðir heldur aðgerðir sem að sumu leiti stjórnast af tilfinningum. Því finnst mér að stjórnvöld eigi að sjá sóma sinn í að hætta þessu BB bulli og reyna að leysa úr vanda þessa fólks og hætta að vera í stöðugri sýndarmennsku í útlöndum
Kjartan Pétur Sigurðsson, 24.4.2008 kl. 10:42
Takk fyrir umhyggjuna í minn garð Sigurjón en þótt það hljómi ekki skemmtilega í eyrum einhverra þá eru mótmæli bílstjóranna a) á veikum grunni byggð og b) illa útfærð.
Það eina sem verður þeim til bjargar núna er að lögreglan gekk eins langt og hún gerði. Annars væri hver einasti maður orðinn dauðleiður á mótmælum þeirra.
Ég er hins vegar spenntur að heyra tillögur þínar að "sáttum" sem þú telur að Geir og Ingibjörg ættu að bjóða fram. Geri ráð fyrir því að þú hafir einhverjar snjallar lausnir á deilunni.
Og bið að sjálfsögðu að heilsa í Skagafjörðinn!
Dofri Hermannsson, 24.4.2008 kl. 10:49
Gaman að sjá pissudúkkuna Dofra slá sér á brjóst sem atvinnumótmælanda og tjá þá skoðun sína að mótmæli vörubílstjóra hafi á sér byrjenda brag. Hverju hafa mótmæli háttvirts Dofra skilað svo vitað sé ? Er ekki enn verið að virkja og reisa álver í gríð og erg þrátt fyrir hans atvinumótmæli ? Munurinn á atvinnumótmælandanum honum Dofra sem engu skilaði og vörubílstjórunum er að þeir síðast nefndu eru reiðir venjulegir launamenn sem hafa fengið upp í kok af stjórnmálamönnum sem ekki eru starfi sínu vaxnir og keyrt hafa Íslenskan efnahag í strand með þeim afleyðinum að ekki sér til sólar.
Og í stað þess að viðurkenna misstökin og bregðast við þá ætla sömu handónýtu stjórnvöldin að láta almenning eins og ekkert sé sjálfsagðara borga brúsann meðan þau sem misstökin gerðu halda sínu. Þessu er meðal annars verið að mótmæla og Dofri jú það er rétt hjá þér,fólk er orðið reit og á eftir að verða enn reiðara því að bæði þinn formaður og svo formaður Flokksins hafa bæði sýnt að þau eru ekki fólk stóra verka og því lítils að vænta frá þeim og ykkur.
Jon Mag (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.