Leita í fréttum mbl.is

Brýtur Alţingi kjarasamninga á saumakonum?

Ţađ er margt mjög merkilegt í Morgunblađinu og rannsóknarblađamenn ţess fara víđa í ađ upplýsa ýmislegt sem betur má fara í samfélaginu. Ég man ekki betur en ađ Morgunblađiđ hafi tekiđ upp hanskann á sínum tíma fyrir blađburđarbörn sem voru án kjarasamninga. Blađiđ hefur ţó lagt minni áherslu á ađ smábátasjómenn eru án kjarasamninga.

Morgunblađiđ hefur vökult auga fyrir mörgu ţví sem ţarf ađ lagfćra í íslensku samfélagi. Í blađinu mínu sem kom inn um lúguna á Skagfirđingabrautinni kom í ljós í gagnrýninni umfjöllun um Skólaţing - ţar sem tekiđ var fram ađ ţingflokkarnir vćru fjórir en ekki fimm eins og ţeir eru í verunni - ađ saumakonur á Alţingi sem höfđu starfađ af alúđ viđ ađ bródera í nćturvinnu fengu ekki greitt fyrir vinnu sína. Nú er ađ vita hvort jafnréttissinnađur og velmeinandi forseti ţingsins, Sturla Böđvarsson, kippi ţessu ekki í liđinn.

Ţegar hann er búinn ađ ţví getur hann fariđ ađ beina sjónum sínum ađ kjörum smábátasjómanna en hann sýndi ţađ í rćđu 17. júní sl. ađ honum er ekki alls varnađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Sigurjón ţađ er bráđum 17. júni aftur, kannski kemur hann međ annan brandara ţá !!

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 23.4.2008 kl. 16:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband